Menning Laugardagur, 15. febrúar 2025

Ítalía Ferðast er til Flórens og Feneyja á hádegistónleikum á morgun.

Tónleikar í Listasafni Einars Jónssonar

Grátur steinanna er yfirskrift hádegistónleika sem haldnir verða í Listasafni Einars Jónssonar á morgun, sunnudag. Söngvari er Ieva Sumeja sópran en Sólveig Thoroddsen leikur á barokkhörpu og Sergio Coto Blanco á teorbu og barokklútu Meira

Hildur Knútsdóttir Hún segir að þegar bók komi út eftir hana sé hún alltaf byrjuð að skrifa eitthvað annað.

Gestir er síðasta bók í kattafjórleik

Ný nóvella Hildar Knúts fjallar um konur, ketti og ofbeldi, líkt og nóvellurnar þrjár á undan l  Ákvað að gera söguna blóðugri l  „Ég er komin með þykkan skráp, tek dóma ekki nærri mér“ Meira

Reisn Anton Kaldal gefur út undir nafninu Tonik Ensemble.

Rafskruðningar og reffilegheit

Hér fer lauflétt raftónlistaryfirlit hvað síðasta ár varðar. Íslensk raftónlist er við góða heilsu, hennar ýmsu afbrigði vaxa og dafna og slatti af firnagóðu efni leit dagsins ljós árið 2024. Meira

Nýr stjórnarformaður Trump skipaði sjálfan sig í stjórn Kennedy Center.

Trump gagnrýnir rekstur Kennedy Center

Donald Trump Bandaríkjaforseti gagnrýndi á dögunum sýningar Kennedy Center sem hann viðurkennir þó að hafa aldrei séð. Þetta kemur fram á fréttamiðlinum OperaWire þar sem einnig segir að hann hafi nú þegar skipað sjálfan sig í embætti stjórnarformanns miðstöðvarinnar Meira

Spennandi „Í heildina er Hin fordæmdu afar gott byrjendaverk með spennandi þema.“

Nagandi samviskubit

Smárabíó og Bíó Paradís The Damned / Hin fordæmdu ★★★½· Leikstjórn: Þórður Pálsson. Handrit: Jamie Hannigan og Þórður Pálsson. Aðalleikarar: Odessa Young, Joe Cole, Siobhan Finneran, Rory MCCann, Turlough Convery, Lewis Gribben, Francis Magee, Mícheál Óg Lane og Andrean Sigurgeirsson. England, Belgía, Ísland og Írland, 2025. 90 mín. Meira

Hugrekki „Rakel, Auður og Viktoría búa yfir miklum sviðssjarma sem nýtist vel í uppfærslunni,“ segir í rýni.

Vináttan hin eina sanna ást

Tjarnarbíó Hver vill vera prinsessa? ★★★★· Eftir: Raddbandið og Söru Martí Guðmundsdóttur. Leikstjórn: Sara Martí Guðmundsdóttir Tónlist: Rakel Björk Björnsdóttir og Stefán Örn Gunnlaugsson. Útsetningar og hljóðfæraleikur: Stefán Örn Gunnlaugsson. Lagatextar: Viktoría Sigurðardóttir og Rakel Björk Björnsdóttir. Leikmynd: Auður Ösp Guðmundsdóttir. Búningar: Viktoría Sigurðardóttir. Teikningar og myndvinnsla: Usman Naveed. Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson og Kjartan Darri Kristjánsson. Hljóðmynd: Rakel Björk Björnsdóttir. Hljóðhönnun og tæknikeyrsla: Kristín Hrönn Jónsdóttir. Sviðshreyfingar: Raddbandið. Leikarar: Auður Finnbogadóttir, Rakel Björk Björnsdóttir og Viktoría Sigurðardóttir, sem skipa Raddbandið. Frumsýning í Tjarnarbíói 1. febrúar 2025. Meira

Salman Rushdie

Salman Rushdie hélt að hann myndi deyja

Rithöfundurinn Salman Rushdie taldi sig vera að deyja þegar hann varð fyrir grófri hnífstunguárás fyrir tveimur árum. Þetta kemur fram í vitnisburði Rushdie fyrir dómstólum en nú standa yfir réttarhöld yfir árásarmanni hans í New York Meira

Forvarsla Konan sést hægra megin við manninn á svart/hvítu myndinni.

Dularfull kona falin í þekktu verki Picassos

Vel geymt leyndarmál var afhjúpað á dögunum af ­forvörðum Courtauld Institute of Art í London. ARTnews greinir frá og segir að dularfull kona hafi fundist á einu af þekktari verkum Pablos Picasso, „Portrait de Mateu Fernández de Soto“, sem var málað … Meira

Leit Ruth Wilson leikur Lornu sem leitar barns.

Ljósi beint að myrkraverkum

Írar eru enn að gera upp við ljótan kafla í sögu sinni, Magðalenuþvottahúsin svonefndu sem voru um aldir rekin á vegum kaþólsku kirkjunnar og ríkisins. Þangað voru ungar ógiftar stúlkur, sem höfðu orðið þungaðar, sendar til að eiga börn sín, sem… Meira