Ritstjórnargreinar Laugardagur, 15. febrúar 2025

Logi Einarsson

Áhugaverðar spurningar

Diljá Mist Einarsdóttir lagði á dögunum fram fyrirspurn til Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, um auglýsingasölu Ríkisútvarpsins. Diljá spyr meðal annars að því hvort ráðherra hyggist bregðast við aukinni auglýsingasölu Rúv Meira

Óviðunandi innviðir

Óviðunandi innviðir

Jafnvel þar sem vel er að verki staðið horfir illa með að halda í við framtíðina Meira

Vandrataður vegur til friðar

Vandrataður vegur til friðar

Pútín stjórnar í krafti ógnar og yfirgangs Meira

Finnskri orrustuþotu ekið út úr sprengjuheldu flugskýli á Keflavíkurflugvelli.

Það er fátt sem sýnist

Það var rétt hjá Obama þegar hann sagði við valdatöku Bidens að nú væri það meginverkefni Bidens að passa nú að ofgera sér ekki í embætti forseta. Biden taldi að þetta hefði verið rétt hjá Obama og var þess vegna dálítið undrandi að gamli forsetinn, sem var þó mun yngri en Biden, klappaði um leið á bak Bidens og flissaði svo í framhaldinu, sem var töluvert, og ekki síst þar sem Kamala Harris ætti raunar enn metið í þeirri grein. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 14. febrúar 2025

Daði Már Kristófersson

Jón og sr. Jón

Svör Daða Más Kristóferssonar fjármála- og efnahagsráðherra um styrkjamál stjórnmálaflokkanna á Alþingi í gær voru jafn ósannfærandi og þau voru vel æfð. Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins og Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins … Meira

Virkjum tækifærið

Virkjum tækifærið

Þingið stendur frammi fyrir óvenjulegu tækifæri til umbóta á orkusviðinu Meira

Kostir og gallar ­gervigreindar

Kostir og gallar ­gervigreindar

Nýja tækni þarf að nýta rétt og taka með eðlilegum fyrirvörum Meira

Fimmtudagur, 13. febrúar 2025

Getulaus meirihluti

Getulaus meirihluti

Ömurlegt er að horfa upp á núverandi meirihluta Meira

Ógeðfelldur veruleiki

Ógeðfelldur veruleiki

Harka fer vaxandi í undirheimunum og efnin verða sterkari Meira

Miðvikudagur, 12. febrúar 2025

Járnfrúar minnst

Járnfrúar minnst

Samtal eða enn skemmtilegra eintal gleymist seint Meira

Þriðjudagur, 11. febrúar 2025

Huldufólk í hælisleit

Huldufólk í hælisleit

Dómsmálaráðherra þarf að virða alþjóðlegar skuldbindingar Schengen Meira

Mánudagur, 10. febrúar 2025

Vinstri meirihlutinn fallinn í fjórða sinn

Vinstri meirihlutinn fallinn í fjórða sinn

Borgarfulltrúar eiga leikinn núna, en borgarbúar næsta leik Meira