Hvernig kviknaði hugmyndin að gera hlaðvarpsþátt um þetta dularfulla mannshvarf? Fyrir tilviljun hitti ég hóp Íra hér á Íslandi, þar á meðal Liam O’Brien sem hafði alltaf munað eftir þessu mannshvarfi í Dublin árið 2019 Meira
Vinnuheitið, Kryddpíurnar, er heldur ekki gott. Skipti ekki ein af hinum upprunalegum Kryddpíum um hest í miðri á? Meira
Mikil tækifæri er að finna á Grænlandi og landið verður í kastljósinu á komandi áratugum. Ísland hefur þar hlutverki að gegna og getur notið góðs af samstarfi við vinaþjóðina í norðvestri. En til þess þarf hugarfarsbreytingu. Meira
En það minnir á mikilvægi þess að rifja upp söguna, í það minnsta annað veifið, þannig að Evrópumenn séu minntir á það hverjir þeir eru. Meira
Listakonan Kristjana S. Williams er með listaverk á sýningu í bókasafni Vatíkansins, en þar hitti hún sjálfan páfann. Hún sækir innblástur í teikningar, landakort og málmristur nítjándu aldar. Meira
Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur segir Laxdæla sögu á Söguloftinu í Borgarnesi. Hún er að vinna að nýrri óskáldaðri bók þar sem veturinn er leiðarstef og er með hugmynd að sögulegri skáldsögu. Hún segist trúa því að til sé önnur vídd sem fáum stundum innsýn í og þekkir slíkt af eigin reynslu, en látinn eiginmaður hennar sendir henni tákn. Meira
Hinn umdeildi Robert F. Kennedy yngri tók við embætti heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Donalds Trumps fyrir helgina. Kennedy er eitt 11 barna föður síns og alnafna og móður, Ethelar. Meira
Afleggjari hins helga fíkjutrés er pólitísk spennumynd sem var gerð á laun í Íran. Mohammad Rasoulof leikstjóri hennar komst með naumindum úr landi áður en honum var varpað í fangelsi. Myndin er hörð ádeila á klerkaveldið og sýnir hvað það getur kostað einstaklinginn að sýna valdinu ekki undirgefni. Nú er myndin tilnefnd til Óskarsverðlauna. Meira
Myndlistarmaðurinn Kristján Guðmundsson er með tvær einkasýningar. Í Reykjavík er stór innsetning og á Akureyri eru átta ætingar. Fram undan er sýning í Berlín. Meira
Þegar dr. Þorbjörn Broddason, prófessor emeritus í félagsfræði, var ungur blaðamaður á Alþýðublaðinu rak án afláts á fjörur hans fréttir af breskum poppurum, The Beatles. „Þarf ekki að þýða þetta nafn?“ hugsaði hann. „Hvað með Bítlarnir?“ Meira
Poppsmellurinn Messy hefur farið eins og eldur í sinu um heimsbyggðina undanfarið og komið flytjandanum, hinni bresku Lolu Young, rækilega á kortið. Hún sýnir þar inn í sál sína. Meira
Það var um sex ára aldurinn að amma mín, Dýrleif Jónsdóttir Melstað, amma Didda, sat með mér og kenndi mér að lesa upp úr Halldórs Laxness-safni hennar og Óla afa. Hún valdi það frekar en Morgan Kane-safnið Meira
Það hefði kannski verið ráð að bjóða Degi B. Eggertssyni gestasæti við borðið til að veita oddvitunum almennilega ráðgjöf. Meira
41 árs gömul kona beið bana í Kaupmannahöfn í febrúar 1955 þegar hún var að ryksuga heimili sitt. Frá þessu var greint á forsíðu Morgunblaðsins. „Skyndilega fékk hún rafmagnsstraum frá ryksugunni og féll meðvitundarlaus um koll Meira