Arion banki hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á samrunaviðræðum við Íslandsbanka. Bréf þess efnis var sent í lok dagsins í gær til stjórnar Íslandsbanka sem svaraði um hæl að erindið væri móttekið Meira
Samkvæmt frétt CNN nota Bandaríkjamenn um 500 milljón sogrör á dag. Stærsti einstaki kaupandi er ríkið eða opinberar stofnanir þar í landi. Forseti Bandaríkjanna Donald Trump hefur nú afnumið bann sem var í gildi gegn notkun á sogrörum úr plasti Meira
Útlit er fyrir að skráðu bankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Kvika, muni greiða um 50 milljarða króna í arðgreiðslur á næstu misserum. Stjórnendur bankanna hafa almennt verið varfærnir að undanförnu og aukið virðisrýrnun í ljósi hárra vaxta og verðbólgu Meira
Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru brögð að því að bankareikningum Íslendinga sem þeir eiga í erlendum bönkum sé lokað með stuttum fyrirvara. Dæmi eru um að Íslendingar sem búsettir hafa verið í Sviss með bankaviðskipti við svissneska bankann UBS … Meira
Gert að greiða 1,1 milljarð í sekt • Í hóp 20 stærstu hluthafa Meira
Forseti Bandaríkjanna Donald Trump lýsti því yfir um helgina að næsta skref sitt í tollastríði sínu við umheiminn væri að setja 25% toll á allt innflutt stál og ál til Bandaríkjanna. Óljóst er hvort af þessu verður en hugmyndin er í öllu falli komin fram Meira
Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun • Mikið tjón vegna bruna Meira
Samtök skattgreiðenda segja stóran hluta útgjalda hins opinbera ekki sýndan á Opnirreikningar.is • Ráðuneytin marga mánuði að veita upplýsingar sem ætti að taka þau nokkrar mínútur að útvega Meira