Viðskipti Laugardagur, 15. febrúar 2025

Bankar Benedikt Gíslason bankastjóri Arion opnar á samrunaviðræður.

Bankarnir, Samkeppniseftirlitið og þjóðhagslegi sparnaðurinn

Arion banki hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á samrunaviðræðum við Íslandsbanka. Bréf þess efnis var sent í lok dagsins í gær til stjórnar Íslandsbanka sem svaraði um hæl að erindið væri móttekið Meira

Plast Pappír víkur fyrir plasti á ný.

500 milljón sogrör á hverjum einasta degi

Samkvæmt frétt CNN nota Bandaríkjamenn um 500 milljón sogrör á dag. Stærsti einstaki kaupandi er ríkið eða opinberar stofnanir þar í landi. Forseti Bandaríkjanna Donald Trump hefur nú afnumið bann sem var í gildi gegn notkun á sogrörum úr plasti Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 14. febrúar 2025

Arðgreiðslur Bankarnir munu samtals greiða um 50 milljarða í arð á næstu misserum og þar af mun ríkið fá rúmlega 5 milljarða í sinn hlut.

50 milljarðar til hluthafa banka

Útlit er fyrir að skráðu bankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Kvika, muni greiða um 50 milljarða króna í arðgreiðslur á næstu misserum. Stjórnendur bankanna hafa almennt verið varfærnir að undanförnu og aukið virðisrýrnun í ljósi hárra vaxta og verðbólgu Meira

Fimmtudagur, 13. febrúar 2025

Vegakerfið Slæmt ástand er á vegum landsins, holur og rásir víða.

680 milljarða skuld

Mest er þörfin í vegakerfinu eða 265-290 milljarðar króna Meira

Bankar Barclays og UBS hafa lokað bankareikningum Íslendinga.

Lokað á reikninga Íslendinga

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru brögð að því að bankareikningum Íslendinga sem þeir eiga í erlendum bönkum sé lokað með stuttum fyrirvara. Dæmi eru um að Íslendingar sem búsettir hafa verið í Sviss með bankaviðskipti við svissneska bankann UBS … Meira

Rafrettukóngur í Sýn

Gert að greiða 1,1 milljarð í sekt • Í hóp 20 stærstu hluthafa Meira

Þriðjudagur, 11. febrúar 2025

Innflutningur Bandaríkin ætla að setja tolla á allt innflutt stál og ál. Spurningin sem vaknar, er þetta nýjasta samningatæknin hjá forseta Trump?

Bandaríkin boða nýja tolla

Forseti Bandaríkjanna Donald Trump lýsti því yfir um helgina að næsta skref sitt í tollastríði sínu við umheiminn væri að setja 25% toll á allt innflutt stál og ál til Bandaríkjanna. Óljóst er hvort af þessu verður en hugmyndin er í öllu falli komin fram Meira

Mikil frávik frá áætlunum í rekstri Sýnar

Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun • Mikið tjón vegna bruna Meira

Mánudagur, 10. febrúar 2025

Tiltekt Gluggar Stjórnarráðshússins þvegnir. Vefgátt sem átti að gera ríkisfjármálin gagnsæ sýnir aðeins hluta rekstrarkostnaðar ráðuneytanna.

Upplýsingavefurinn afvegaleiðir

Samtök skattgreiðenda segja stóran hluta útgjalda hins opinbera ekki sýndan á Opnirreikningar.is • Ráðuneytin marga mánuði að veita upplýsingar sem ætti að taka þau nokkrar mínútur að útvega Meira