Viðræður um lok stríðsins hefjast í vikunni • Rubio segir ekki tíðinda að vænta • Sérstaða Íslands standi óhögguð Meira
„Það er bara sama sagan. Við erum áfram í því að reyna að tala á milli aðila og reyna að finna einhverja fleti,“ segir Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari í samtali við Morgunblaðið. Hann fundaði með forystu Kennarasambands Íslands í gær Meira
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu eftir að ofbeldismál í Breiðholtsskóla yrðu tekin fyrir á fundi sem felldur var niður • Marta segir ábyrgð borgarfulltrúa ekki minnka þótt ekki sé búið að mynda meirihluta Meira
Hleypur sitt fyrsta hálfmaraþon • Hvatning að hugsa til föður síns Meira
Oddvitar flokkanna fimm, sem nú freista þess að mynda borgarstjórnarmeirihluta, héldu áfram fundum um helgina og miðaði ágætlega, að sögn Lífar Magneudóttur, borgarfulltrúa Vinstri grænna. Hún kvaðst í viðtali við mbl.is vonast til þess að unnt yrði … Meira
Deilt um bílastæði leiguíbúða • Leigufélagið komið í þrot Meira
Þorvaldi Þórðarsyni, prófessor í eldfjallafræði, sýnist meiri líkur vera á að umbrotahrinunni á Sundhnúkareininni sé að ljúka frekar en að hún haldi áfram. Í samtali við Morgunblaðið segir Þorvaldur að landris virðist nú vera í lágmarki sem bendi þá til þess að innflæði kviku sé í lágmarki einnig Meira
„Ríkisstjórnin skuldar þjóðinni skýringu á því hvað felst í orðunum „framhald viðræðna“ í nýjum stjórnarsáttmála,“ sagði Björn Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, á málþingi félags sjálfstæðismanna um fullveldismál í Valhöll í gær Meira
Lítil skrúfa getur orðið að miklu gagni • Febrúar er táknrænn mánuður Meira
„Starfið í skólanum veitir mér mikla gleði og þar er enginn dagur eins. Sjálf er ég á vinnustað þar sem faglegt sjálfstæði er virt og svigrúm gefið til að þróa starf og áherslur þannig að hverjum nemanda sé mætt á hans forsendum Meira
Eins og fram hefur komið hefur Arion banki lýst því yfir að hann hafi áhuga á samrunaviðræðum við Íslandsbanka. Í tilkynningu Arion er talað um að hluthafar Íslandsbanka fái 5% yfirverð á markaðsvirði bankans þegar skiptihlutföll bankanna verða ákvörðuð Meira
Albert Jónsson, sérfræðingur i varnarmálum, segir að ráðstefnan í München hafi verið skörp áminning til Evrópu um stöðuna. „Það er eins og Evrópumennirnir hrökkvi við," segir Albert og bætir við að skilaboð Bandaríkjanna hafi verið mjög… Meira
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa féllst á að skammstafanir í bílaverðlista hefðu verið villandi en taldi að kaupandinn hefði ekki sýnt fram á raunverulegt tjón Meira
Forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, sagði í gærkvöldi að ísraelsk sendinefnd myndi halda til Kaíró í dag til þess að ræða stöðu vopnahlésins á milli Ísraels og hryðjuverkasamtakanna Hamas. Mun sendinefndin ræða þar hvernig framhald fyrsta… Meira
Macron boðar til „neyðarfundar“ Evrópuríkja í kjölfar öryggisráðstefnunnar • Ríki Evrópu munu ekki eiga beinan þátt í friðarviðræðum • Selenskí segir Pútín hyggja á landvinningastríð í Evrópu Meira
Síðustu daga hefur verið gestkvæmt í München, höfuðborg Bæjaralands í Þýskalandi, þar sem mikilmenni heimsins dreif að á árlega öryggisráðstefnu (MSC) í meiri mæli en oftast áður. Væringar í alþjóðamálum hafa enda ekki meiri verið síðan í kalda… Meira
„Tónlistarnám er þroskandi og áhuginn hér í bæ er mikill,“ segir Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Þar var efnt til skemmtilegrar dagskrár nýlega í tilefni af degi tónlistarskólans, sem er 7 Meira