Bókarkafli Í bókinni Sungið af hjartans lyst rifjar Friðbjörn G. Jónsson söngvari upp æskuminningar af Sauðárkróki og frá söngferli sínum. Hér má lesa um upphaf kynna Friðjóns af Stefáni Íslandi. Sölvi Sveinsson skráði. Meira
Kommúnistar á Íslandi komust til meiri valda og áhrifa en í langflestum löndum Vestur-Evrópu • Í bókinni Nú blakta rauðir fánar skýrir sagnfræðingurinn Skafti Ingimarsson af hverju svo fór Meira
Sú sem þetta skrifar fylgist nokkuð vel með breskum sjónvarpsþáttum. Hún hefur lengi vitað af ást Breta á sjónvarpsþáttunum Gavin og Stacy, sem voru fyrst sýndir á BBC árið 2007, en þættirnir urðu alls 22 Meira
Ólöf Arnalds heldur tónleika á morgun á konudeginum • Ætlar að fara mjög djúpt inn í ástina • Líður vel í skammdeginu og samdi lag um það • Ný plata á leiðinni sem kemur út í lok ársins Meira
Ungt og efnilegt tónlistarfólk af öllum stærðum og gerðum tók sín fyrstu útgáfuskref á síðasta ári. Margt einkar áhugavert og spennandi og ljóst að jarðvegur íslenskrar tónlistargrasrótar er næringarríkur með afbrigðum. Meira
Bíó Paradís Allra augu á mér / All Eyes on Me ★★··· Leikstjórn: Pascal Payant. Handrit: Pascal Payant. Aðalleikarar: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Oliwia Drozdzyk, Svandís Dóra Einarsdóttir og Þóra Karítas Árnadóttir. Ísland, 2025. 88 mín. Meira
Gallery Port Fortíðin sem núið ber ★★★★· Verk eftir Georg Óskar Giannakoudakis. Sýningin stendur til 1. mars 2025. Opið miðvikudaga til föstudaga kl. 13-17 og laugardaga kl. 12-16. Meira
Á Disney+ má nú finna vísindaspennutryllinn Paradise. Segir þar af samfélagi manna sem býr í tilbúnum heimi, djúpt inni í fjöllum Colorado. Sagan gerist einhvern tímann í nánustu framtíð þegar heimurinn stendur frammi fyrir tortímingu og þá eru góð ráð dýr Meira
Sigurgeir Orri skrásetti sögu Loftleiða í nýlegri bók • Fór til Bahamaeyja til að hitta fyrrverandi flugfreyjur félagsins • Fennir óþægilega hratt í sporin • Dágóður hópur kom að gerð bókarinnar Meira
Sambíóin, Laugarásbíó og Smárabíó Captain America: Brave New World ★★··· Leikstjórn: Julius Onah. Handrit: Rob Edwards, Malcolm Spellman, Dalan Musson, Julius Onah og Peter Glanz. Aðalleikarar: Harrison Ford, Anthony Mackie, Danny Ramirez, Shira Haas, Carl Lumbly, Xosha Roquemore, Giancarlo Esposito og Tim Blake Nelson. Bandaríkin, 2025. 118 mín. Meira
Ég hef verið að endurnýja kynni mín af Múmínálfunum undanfarið, í félagi við eins og hálfs árs gamla dótturdóttur mína. Henni þykir talsvert til þeirra koma á skjánum. Um daginn horfðum við á þátt þar sem ótti sótti að Múmínsnáðanum fyrir þær sakir að reimt var í Múmínhúsinu Meira
Þótt febrúar sé ekki liðinn er örlítið vor í lofti. Þá er tilvalið að draga fram gallabuxurnar og gallaskyrtuna, nú eða gallavestið því að vesti eru orðin móðins á ný. Hvernig er best að klæðast gallabuxum og gallaskyrtu þannig að eftir sé tekið? Meira
Keppendurnir sem komust áfram í lokakeppni Söngvakeppninnar hafa hitað vel upp á K100. Meira
Sýning á Kjarvalsstöðum beinir sjónum að frumkvæði kvenna • Níundi áratugurinn í brennidepli • Kraftmikið tímabil í íslenskri listasögu • Stór hópur kvenna sem breikkaði brautina Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Bíó Paradís Sterben/ Að deyja ★★★½· Leikstjórn og handrit: Matthias Glasner. Aðalleikarar: Lars Eidinger, Corinna Harfouch, Lilith Stangenberg, Ronald Zehrfeld, Robert Gwisdek, Anna Bederke, Hans-Uwe Bauer og Saskia Rosendahl. Þýskaland, 2024. 180 mín. Meira
Skáldsaga Leiðin í hundana ★★★★★ Eftir Erich Kästner. Elísa Björg Þorsteinsdóttir íslenskaði. Ugla, 2024. Kilja, 268 bls. Meira
Þjóðleikhúsið Heim ★★★½· Eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur. Leikstjórn: Magnús Geir Þórðarson. Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson og Gísli Galdur Þorgeirsson. Leikendur: Almar Blær Sigurjónsson, Hilmar Guðjónsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Selma Rán Lima og Sigurður Sigurjónsson. Frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 7. febrúar 2025. Meira
Sú sem þetta skrifar las einhvers staðar að ekki væri hægt að horfa á heimildamyndina Super/Man: The Christopher Reeve Story án þess að fella tár. Það reyndust orð að sönnu því ljósvakahöfundur táraðist við áhorfið þegar myndin var nýlega sýnd á heimildasjónvarpsstöð Sky Meira
Amor Vincit Omnia gefur út sína fyrstu stuttskífu, brb babe • Klisjukenndur og dramatískur frasi um ástina • Markmiðið að spila víða og prófa sem flest Meira
Sex nýjar eða nýlegar kvikmyndir verða sýndar á Þýskum dögum í Bíó Paradís og ein sígild • „Stjórnandaniðursveifla“, nasismi og verk landflótta Írana meðal kvikmynda á dagskrá Meira