Ritstjórnargreinar Mánudagur, 17. febrúar 2025

Kryddað súrmeti

Meirihlutaviðræðurnar sem nú standa yfir í höfuðborginni eru á ýmsan hátt óvenjulegar og ekki að furða að það fari um marga borgarbúa sem sjá fyrir sér pólitísk hrossakaup á alveg nýjum skala. Þátttakendur í viðræðunum eru fimm, þar af tveir flokkar … Meira

Hættuleg forgangsröðun

Hættuleg forgangsröðun

Hvað er brýnna en að tryggja öryggi og menntun íslenskra barna? Meira

Tækifæri tengd Grænlandi

Tækifæri tengd Grænlandi

Aukinn áhugi á Grænlandi skapar möguleika fyrir Íslendinga Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 22. febrúar 2025

Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Útilokuð afskipti kennararáðherra

Mennta- og barnamálaráðherra, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kannaðist á dögunum ekkert við það að hafa haft afskipti af kjaradeilu kennara. Það hittist bara þannig á að í ráðuneyti hennar starfar einstaklega lipur og lausnamiðaður maður sem ríkissáttasemjari kallaði til svo að leysa mætti deiluna Meira

Kosið á ólgutímum

Kosið á ólgutímum

Niðurstaða þýsku þingkosninganna virðist liggja fyrir en þar með er ekki öll sagan sögð Meira

Fuglunum gefið við Tjörnina í Reykjavík.

Sagan öll þolir illa ljós

En Trump hafði lengi haft þá skoðun, í aðdraganda bandarísku kosninganna, að ynni hann þær myndi hann ekki lengi sitja kjurr og hann myndi stöðva stríðið við Hamas og aðra leppa klerkanna í Íran. Meira

Föstudagur, 21. febrúar 2025

Ásta S. Fjeldsted

Hvernig á að keppa við hið opinbera?

Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festar, fjallar í viðtali við Viðskiptablaðið meðal annars um umsvif ríkisins á samkeppnismarkaði og hve erfitt sé fyrir einkafyrirtæki að keppa við hið opinbera. Þessi samkeppni snúist ekki aðeins um sölu á vöru og… Meira

Skattahækkun í dulargervi

Skattahækkun í dulargervi

Hugmyndaauðgi stjórnlyndra eru fá takmörk sett Meira

Vandi í skólum

Vandi í skólum

Þau ráð sem reynd hafa verið hafa ekki dugað svo að reyna verður önnur Meira

Fimmtudagur, 20. febrúar 2025

Diljá Matthíasardóttir

Auknar álögur á útflutningsgreinar

Ríkisstjórnin hefur valið að setja helstu útflutningsatvinnuvegi þjóðarinnar í uppnám með því að boða aukna skattheimtu og aðrar breytingar sem ekki hafa verið útfærðar en lýsa litlum skilningi á því hvað atvinnulífið þarf til að vaxa og dafna Meira

Óheyrilegur kostnaðarauki

Óheyrilegur kostnaðarauki

50% vöxtur kostnaðar á hvern nemanda á fáum árum kallar á endurskoðun Meira

Óverjandi stefna

Óverjandi stefna

Sérstök umræða á Alþingi staðfestir efnahagslega sóun strandveiða Meira

Miðvikudagur, 19. febrúar 2025

Trump

Hetjurnar urðu undir að lokum

Nú er óneitanlega hafin mikil skák, þar sem var og er vígvöllur áður, eftir að Pútín forseti Rússlands lagði skyndilega annarra manna land undir sinn fót. Úkraínumenn tóku til burðugri varna en árásarliðið hafði gengið út frá, og sýndu hugrekki frá fyrsta degi Meira

Aukið valfrelsi

Aukið valfrelsi

Ríkisútvarpið þarf að búa við eðlilegt aðhald Meira

Stefnan þvert á vilja borgarbúa

Stefnan þvert á vilja borgarbúa

Um árabil hefur verið þrengt að bílnum án þess að bjóða neitt í staðinn Meira

Þriðjudagur, 18. febrúar 2025

Heimir Már Pétursson

Gleymda „stjórnmálavafstrið“

Heimir Már Pétursson átti óvænta endurkomu inn í stjórnmálin í liðinni viku þegar tilkynnt var að hann tæki við framkvæmdastjórn þingflokks Flokks fólksins. Heimir Már var áður framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins til 1999 og sagði í viðtali vegna… Meira

Loksins fær Ísland vald!

Loksins fær Ísland vald!

Hálft atkvæði og hálft vit eða svo Meira