Umræðan Mánudagur, 17. febrúar 2025

Bergþór Ólason

Forsætisráðherra faðmar broddgölt

Viðskiptablaðið vakti nýlega athygli á viðtali við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra í Financial Times. Eins og Viðskiptablaðið orðar það í endursögn, þá sé það ekki óttinn við járnaglamur Donalds Trumps sem reki Ísland í faðm Evrópusambandsins, heldur fyrst og fremst hlýr efnahagslegur faðmur Meira

Stefán Már Stefánsson

Bókun 35 við EES-samninginn

Þetta rímar ekki vel við kröfur réttarríkisins um skýra og skiljanlega löggjöf. Meira

Helgi Örn Viggósson

Ráðlegging sérfræðinganna í Alberta

Á Íslandi telur sóttvarnalæknir eldri borgurum fyrir bestu að þiggja mRNA-sprauturnar áfram þrátt fyrir vissu færustu lækna um skaðsemi efnanna Meira

Sigurður Oddsson

Eyðilegging Reykjavíkurflugvallar og forgangsröðun

Álfabakkaskemman er smá smjörklípa miðað við skipulagsmistökin sem 12 milljarða brúin yfir Fossvog yrði. Meira

Þorsteinn Þorsteinsson

Sóknarfæri í skólamálum

Mikill og vaxandi kennaraskortur hefur háð góðu og eðlilegu skólastarfi á liðnum árum og áratugum. Grunnmenntun íslenskra barna á að vera forgangsmál Meira

Anna Björk Theodórsdóttir

Ísland getur styrkt stöðu sína í fiskútflutningi

Íslenskir framleiðendur eru í lykilstöðu til að nýta óvissu á mörkuðum með sjávarafurðir. Tollar og viðskiptabönn skapa tækifæri í laxi og hvítfiski. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 22. febrúar 2025

Ása Berglind Hjálmarsdóttir

Fyrsta skrefið í átt að nýju kerfi fyrir fjölmiðla

RÚV og staða fjölmiðla voru til umræðu á Alþingi í vikunni. Það er ljóst að RÚV hefur mikilvægt menningarlegt gildi fyrir íslenskt samfélag. RÚV er ekki bara fjölmiðill heldur mikilvæg menningarstofnun sem stuðlar að sterkri íslenskri sjálfsmynd,… Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Blásum til sóknar

Verði ég formaður Sjálfstæðisflokksins verður blásið til sóknar, dregið úr skrifræði og stutt við lítil og meðalstór fyrirtæki. Meira

Halla Gunnarsdóttir

Stéttarfélög eru forsenda lýðræðisins

Fólk sem býr við bág kjör og lélegt starfsumhverfi tapar trúnni á lýðræðinu. Öflug verkalýðshreyfing er aftur á móti forsenda raunverulegs lýðræðis. Meira

Örlagatímar fyrir Úkraínu

Meira að segja Boris Johnson setti ofaní við Donald Trump vegna rangfærslna hans um Selenskí. Í Moskvu fögnuðu hins vegar undirsátar Pútins. Meira

Stiklastaðaorrusta.

Hávær holsár og talandi höfuð

Eins og frægt er úr Fóstbræðrasögu og fleiri heimildum barðist Þormóður Kolbrúnarskáld með Ólafi digra (síðar helga) Haraldssyni, Noregskonungi, í orrustunni á Stiklastöðum árið 1030. Þar féllu þeir báðir, konungurinn og skáldið Meira

72 ára

Hátíðir eiga að lyfta okkur upp úr hversdagslífinu, rifja upp, að við erum ekki maurar í þúfu, heldur einstaklingar í sálufélagi við ástvini, vini, fjölskyldu, samherja og samlanda. Þótt árin færist yfir, er afmæli ætíð tilefni til hátíðarhalda Meira

Öruggur sigur Alexander Domalchuk-Jónasson við taflið.

Finnar sigursælir á NM ungmenna

A lexander Domalchuk- Jónasson vann öruggan og glæsilegan sigur í efsta flokki Norðurlandamóts ungmenna 20 ára og yngri sem fram fór í Borgarnesi um síðustu helgi. Íslendingar hafa yfirleitt náð gullverðlaunum í a.m.k Meira

Eggert Sigurbergsson

Íslenskukunnátta í framlínustörfum

Íslensk fyrirtæki þurfa að finna jafnvægi á milli þess að mæta þörfum alþjóðlegra viðskiptavina og starfsmanna og þess að tryggja að íslenskir viðskiptavinir fái þjónustu á sínu eigin tungumáli. Meira

Atli Már Traustason

Tollflokkun pitsuosts staðfest enn á ný

Af þessu verður að draga þá ályktun að ESB hafi á einhverjum tímapunkti talið mjólkurost ost í skilningi 4. kafla tollskrár en svo breytt afstöðu sinni. Meira

Tryggvi Hjaltason

Sjö ástæður fyrir því að ég styð Áslaugu Örnu

Það er enginn líklegri til að gera sjálfstæðisstefnuna töff og sameina og virkja fólk til stjórnmálaþátttöku með hlutverk og tilgang en Áslaug Arna. Meira

Föstudagur, 21. febrúar 2025

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Lífæðar samfélags í hættu

Ég hef ferðast um land allt síðastliðnar vikur í aðdraganda landsfundar sjálfstæðismanna og lagt við hlustir hvað brennur mest á landsbyggðinni. Skórinn virðist alls staðar kreppa á sama stað – samgöngur milli landshluta eru í ólestri og víða er vegakerfið hrunið eða að hruni komið Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Kæri vinur, af hverju er Sjálfstæðisflokkurinn svona lítill?

„Mala domestica majora sunt lacrymis.“ Þetta er allt búið, komið í þrot! Og svo á ritari að svara fyrir allar syndir Flokksins frá 1959! Meira

Radosław Sikorski

Leiðin til velmegunar

Þessi ríki þurfa oft á því að halda sem Pólland sárvantaði fyrir 35 árum og sem það hagnast enn á: þau þurfa góða stjórnarhætti, erlendar fjárfestingar án skuldbindinga en umfram allt pólitískan stöðugleika Meira

Halldóra Sigr. Sveinsdóttir

Niðurstöður síðustu kjarasamninga vonbrigði

Furðu sætir að fólkið á lægstu launum sem sinnir mjög krefjandi og erfiðum störfum skuli ekki vera komið með vinnutímastyttinguna. Meira

Einar Freyr Elínarson

Stefnuleysi vegna læknaskorts

Það er tímabært að ríkið hætti að skella skollaeyrum við eðlilegri kröfu um grunnþjónustu, horfist í augu við breytta tíma og komi með alvöru lausnir. Meira

Fimmtudagur, 20. febrúar 2025

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Friður felst í því að efla varnir

Þess er minnst um heim allan að 80 ár eru síðan seinni heimsstyrjöldinni lauk en hún fól í sér mestu mannfórnir í veraldarsögunni. Víða hefur verið háð stríð eftir seinni heimsstyrjöldina en ekkert í líkindum við hana Meira

Halla Hrund Logadóttir

Ný ríkisstjórn og framtíð orkumála á Íslandi

Orkumál eiga ekki að vera vettvangur fyrir skotgrafir og upphrópanir. Við þurfum samvinnu, faglega nálgun og lausnamiðaða stefnu. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Skýr skilaboð til erlendra afbrotamanna

Við höfum ekki farið varhluta af auknum þrýstingi á fangelsiskerfi okkar, m.a. vegna skipulagðrar glæpastarfsemi og erlendra brotamanna. Meira

Kjartan Magnússon

Breytinga er þörf í Reykjavík

Á síðasta þriðjungi kjörtímabilsins verður að taka á þeim vandamálum sem við er að glíma í rekstri og þjónustu Reykjavíkurborgar. Meira

Ásta Möller

Leiðtogi nýs tíma

Áslaug Arna er öflugur leiðtogi og boðberi nýs tíma í Sjálfstæðisflokknum. Meira

Miðvikudagur, 19. febrúar 2025

María Rut Kristinsdóttir

Og hvað á stjórnin að heita?

Ríkisstjórnarinnar 2017-2024 verður líklega minnst fyrir kyrrstöðu og ákvarðanaleysi. Hún var innbyrðis ósammála um nær allt og kom því litlu í verk. Það hafa margir gert góðlátlegt grín að þessari staðreynd Meira

Jón Steinar Gunnlaugsson

Aðalatriði máls

Fram hafa komið opinberlega tilgátur um að fyrirsvarsmenn Flokks fólksins kunni að hafa ráðstafað þessu fé til persónulegra þarfa sjálfra sín. Meira

Guðni Ágústsson

Opið bréf til Daða Más fjármálaráðherra

Verði niðurstaða þín röng tapa tíu til fimmtán bændur á Íslandi vinnu sinni við að framleiða mjólk að talið er. Meira

Andrea Ævarsdóttir

Heilsuvera og smurning

Heilsuvera ætti að einfalda okkur öllum lífið og allar heilsugæslur ættu að vera skikkaðar til að nota hana fyrir tímabókanir. Meira

Björn B. Björnsson

Viðskipti við ísraelska fyrirtækið Rapyd eru ólögleg

Vegna beinnar þáttöku Rapyd í stríðinu á Gaza mega lögaðilar á Íslandi ekki eiga viðskipti við það skv. úrskurði Alþjóðadómstólsins í Haag. Meira

Hjördís María Karlsdóttir

Fasteignafélög

Við erum með þriggja mánaða strák og þrjá ketti og þau ætla að henda okkur út. Meira

Stefán Vagn Stefánsson

Pólitísk ábyrgð

Um stefnuræðu forsætisráðherra, innihald hennar og pólitíska ábyrgð í því samhengi. Meira

Þriðjudagur, 18. febrúar 2025

Sigurður Helgi Pálmason

Fátækt ertu, Ísland

Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri á Sunnudagsmorgnum er að lesa gömul dagblöð og tímarit. Þetta er sú leið sem ég hef tileinkað mér til þess að skyggnast inn í þjóðarsál okkar Íslendinga og læra af sögunni Meira

Svanur Guðmundsson

Hvað er raunverulegt gagnsæi í sjávarútvegi?

Ógagnsæið í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja er stefna stjórnvalda, hafrannsóknir og ástand fiskistofna. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Sinfónía lífsins

Mikilvægi samspils má einnig heimfæra upp á samfélag manna. Meira

Snorri Ásmundsson

Kæru félagar

Atburðarás mannkynssögunnar á undanförnum 10 árum hefur verið eins og í vísindaskáldsögu. Meira

Hákon Skúlason

Hvammsvirkjun og laxinn í Þjórsá

Vel útfærðar mannvirkjagerðir geta leitt til jákvæðra breytinga bæði fyrir laxastofninn og orkuframleiðslu. Meira

Örn Sigurðsson

Trójuhestar og loddarar

Borgarlína orsakar óskipulega splundrun þjónustu og mikla aukningu stjórnlausrar útþenslu byggðar og veldur þannig stóraukinni akstursþörf og bílaeign. Meira