Að margra mati eru Gold Wing-mótorhjólin frá Honda í algjörum sérflokki, og vilja sumir ganga svo langt að fullyrða að þessi vígalegu farartæki séu eitthvert merkasta framlag Japans á sviði ökutækjahönnunar Meira
Það gerðist fyrir hálfgerða tilviljun að Elmar Snorrason fann framleiðanda í Kína sem gat smíðað jeppafelgur í samræmi við þarfir íslenskra kaupenda. Meira
Alltaf tekst þeim í Baden-Württemberg að koma manni á óvart. Þeir hafa krýnt höfðingja gamla heimsins að nýju. Meira
Volvo teflir fram fágaðri bifreið sem býður upp á öryggi, þægindi og mikið pláss fyrir stórar fjölskyldur. Meira
Kraftmikill og glæsilegur borgarjeppi af keisaraætt ryður sér til rúms í Evrópu, með nóg af plássi um borð fyrir alla arftakana. Meira
Suður á Ítalíu má finna skrítna litla bíla sem Diddú er alveg sérstaklega hrifin af. Á sínum tíma stundaði hún söngnám í Veróna og kynntist þar farartækinu Ape frá Piaggio, en um er að ræða eins konar yfirbyggða vespu á þremur hjólum Meira