Menning Þriðjudagur, 18. febrúar 2025

Að deyja Lars Eidinger í Sterben sem valin var besta kvikmyndin á Þýsku kvikmyndaverðlaununum í fyrra.

Grátur, hlátur og hugrekki

Sex nýjar eða nýlegar kvikmyndir verða sýndar á Þýskum dögum í Bíó Paradís og ein sígild • „Stjórnandaniðursveifla“, nasismi og verk landflótta Írana meðal kvikmynda á dagskrá Meira

Sagnfræðingur Stefán Pálsson hefur sérstaklega sinnt þróunarsögu Reykjavíkur og skipulagt sögugöngur.

Fyrirlestur um óvanalega fjölskyldu

Fjórða fræðslukvöld undir merkjum „Friðlýsum Laugarnes“ verður í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20. „Þá mun Stefán Pálsson sagnfræðingur segja frá komu og afdrifum fjölskyldu sem kom til Íslands frá Danmörku 1926 með vísi að dýragarði meðferðis Meira

Djass Hljómsveitin Tiktúra.

Tiktúra leikur á Múlanum annað kvöld

Hljómsveitin Tiktúra kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu annað kvöld, miðvikudag, kl. 20. „Kvintettinn var stofnaður síðla árs 2024 og leikur frumsamda blöndu af nútímadjassi og sálartónlist með sterkum áhrifum úr þjóðlaga- og leikhústónlist Meira

Jæja Stjörnur tryggja ekki alltaf skemmtun.

Sjónvarpsgláp og vondar bíómyndir

Urmullinn allur er til af vondum bíómyndum og ugglaust þurfa þær að vera til þannig að maður kunni að meta góðar bíómyndir. Það eru til vondar hasarmyndir, vondar hryllingsmyndir, að ekki sé talað um vondar jólamyndir Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 21. febrúar 2025

Útsjónarsamur Alfreð Elíasson tók formlega við sem forstjóri Loftleiða í desember 1953. Stuttu síðar byrjaði félagið að auglýsa ódýr fargjöld.

Tengslin hófust með barnsráni

Sigurgeir Orri skrásetti sögu Loftleiða í nýlegri bók • Fór til Bahamaeyja til að hitta fyrrverandi flugfreyjur félagsins • Fennir óþægilega hratt í sporin • Dágóður hópur kom að gerð bókarinnar Meira

Fagurrauður Harrison Ford breytist í rauðan beljaka í kvikmyndinni Captain America: Brave New World.

Rauður risi í litlausri Marvel-mynd

Sambíóin, Laugarásbíó og Smárabíó Captain America: Brave New World ★★··· Leikstjórn: Julius Onah. Handrit: Rob Edwards, Malcolm Spellman, Dalan Musson, Julius Onah og Peter Glanz. Aðalleikarar: Harrison Ford, Anthony Mackie, Danny Ramirez, Shira Haas, Carl Lumbly, Xosha Roquemore, Giancarlo Esposito og Tim Blake Nelson. Bandaríkin, 2025. 118 mín. Meira

Atsjú Kvefuð vofa sótti að Múmínsnáðanum.

Geta draugar líka fengið kvef?

Ég hef verið að endurnýja kynni mín af Múmínálfunum undanfarið, í félagi við eins og hálfs árs gamla dótturdóttur mína. Henni þykir talsvert til þeirra koma á skjánum. Um daginn horfðum við á þátt þar sem ótti sótti að Múmínsnáðanum fyrir þær sakir að reimt var í Múmínhúsinu Meira

Fimmtudagur, 20. febrúar 2025

Gallabuxur og vesti frá Gina Tricot. Buxurnar kosta 9.195 kr.

Dragðu fram það besta þótt það sé bannað á Alþingi

Þótt febrúar sé ekki liðinn er örlítið vor í lofti. Þá er tilvalið að draga fram gallabuxurnar og gallaskyrtuna, nú eða gallavestið því að vesti eru orðin móðins á ný. Hvernig er best að klæðast gallabuxum og gallaskyrtu þannig að eftir sé tekið? Meira

Ísland Þjóðin bíður spennt eftir að fá að kjósa um hvaða lag, af þeim sex sem keppa á laugardaginn kemur, verður framlag Íslands í Eurovision 2025 í Sviss í maí.

Spennan magnast fyrir lokakvöldið

Keppendurnir sem komust áfram í lokakeppni Söngvakeppninnar hafa hitað vel upp á K100. Meira

Ólga Harpa Björnsdóttir og Erla Þórarinsdóttir eiga verk á sýningunni sem opnar á Kjarvalsstöðum á laugardag.

Halda áfram að ryðja brautina

Sýning á Kjarvalsstöðum beinir sjónum að frumkvæði kvenna • Níundi áratugurinn í brenni­depli • Kraftmikið tímabil í íslenskri listasögu • Stór hópur kvenna sem breikkaði brautina Meira

Magnús Tómasson (1943) Herinn sigursæli, 1969 Stál, plast og málning, 113 x 204 x 204 cm

Pólitísk skírskotun

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Dauði Úr Sterben, Corinna Harfouch og Lard Eidinger í hlutverkum mæðginanna Toms og Lissy Lunies.

Hægfara andlát á þýskum dögum

Bíó Paradís Sterben/ Að deyja ★★★½· Leikstjórn og handrit: Matthias Glasner. Aðalleikarar: Lars Eidinger, Corinna Harfouch, Lilith Stangenberg, Ronald Zehrfeld, Robert Gwisdek, Anna Bederke, Hans-Uwe Bauer og Saskia Rosendahl. Þýskaland, 2024. 180 mín. Meira

Satíruhöfundur Þjóðverjinn Erich Kästner.

Þessi maður er argasti dóni

Skáldsaga Leiðin í hundana ★★★★★ Eftir Erich Kästner. Elísa Björg Þorsteinsdóttir íslenskaði. Ugla, 2024. Kilja, 268 bls. Meira

Fagmennska „En þetta er fyrst og síðast sýning leikaranna,“ segir rýnir um uppfærslu Þjóðleikhússins á Heim.

Hulduefni heimilislífsins

Þjóðleikhúsið Heim ★★★½· Eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur. Leikstjórn: Magnús Geir Þórðarson. Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson og Gísli Galdur Þorgeirsson. Leikendur: Almar Blær Sigurjónsson, Hilmar Guðjónsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Selma Rán Lima og Sigurður Sigurjónsson. Frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 7. febrúar 2025. Meira

Reeve Mynd um hann fékk Bafta-verðlaunin.

Baráttusaga kvikmyndastjörnu

Sú sem þetta skrifar las einhvers staðar að ekki væri hægt að horfa á heimildamyndina Super/Man: The Christopher Reeve Story án þess að fella tár. Það reyndust orð að sönnu því ljósvakahöfundur táraðist við áhorfið þegar myndin var nýlega sýnd á heimildasjónvarpsstöð Sky Meira

Miðvikudagur, 19. febrúar 2025

Tvíeyki Baldur Skúlason og Erla Hlín Guðmundsdóttir skipa Amor Vincit Omnia sem sent hefur frá sér brb babe.

Hljómfræðin á bak við eyrað

Amor Vincit Omnia gefur út sína fyrstu stuttskífu, brb babe • Klisjukenndur og dramatískur frasi um ástina • Markmiðið að spila víða og prófa sem flest Meira

Mánudagur, 17. febrúar 2025

Samstarf Sölvi Sveinsson skráði endurminningar Friðbjörns G. Jónssonar söngvara í bókinni Sungið af hjartans lyst. Þeir eru hér saman á mynd.

Hjá Stefáni Íslandi

Bókarkafli Í bókinni Sungið af hjartans lyst rifjar Friðbjörn G. Jónsson söngvari upp æskuminningar af Sauðárkróki og frá söngferli sínum. Hér má lesa um upphaf kynna Friðjóns af Stefáni Íslandi. Sölvi Sveinsson skráði. Meira

Hlutlægur Sagnfræðingurinn Skafti Ingimarsson hefur rannsakað sögu hreyfingar kommúnista á Íslandi.

Rakin saga íslenskra kommúnista

Kommúnistar á Íslandi komust til meiri valda og áhrifa en í langflestum löndum Vestur-Evrópu • Í bókinni Nú blakta rauðir fánar skýrir sagnfræðingurinn Skafti Ingimarsson af hverju svo fór Meira

Laugardagur, 15. febrúar 2025

Hildur Knútsdóttir Hún segir að þegar bók komi út eftir hana sé hún alltaf byrjuð að skrifa eitthvað annað.

Gestir er síðasta bók í kattafjórleik

Ný nóvella Hildar Knúts fjallar um konur, ketti og ofbeldi, líkt og nóvellurnar þrjár á undan l  Ákvað að gera söguna blóðugri l  „Ég er komin með þykkan skráp, tek dóma ekki nærri mér“ Meira

Reisn Anton Kaldal gefur út undir nafninu Tonik Ensemble.

Rafskruðningar og reffilegheit

Hér fer lauflétt raftónlistaryfirlit hvað síðasta ár varðar. Íslensk raftónlist er við góða heilsu, hennar ýmsu afbrigði vaxa og dafna og slatti af firnagóðu efni leit dagsins ljós árið 2024. Meira

Spennandi „Í heildina er Hin fordæmdu afar gott byrjendaverk með spennandi þema.“

Nagandi samviskubit

Smárabíó og Bíó Paradís The Damned / Hin fordæmdu ★★★½· Leikstjórn: Þórður Pálsson. Handrit: Jamie Hannigan og Þórður Pálsson. Aðalleikarar: Odessa Young, Joe Cole, Siobhan Finneran, Rory MCCann, Turlough Convery, Lewis Gribben, Francis Magee, Mícheál Óg Lane og Andrean Sigurgeirsson. England, Belgía, Ísland og Írland, 2025. 90 mín. Meira

Hugrekki „Rakel, Auður og Viktoría búa yfir miklum sviðssjarma sem nýtist vel í uppfærslunni,“ segir í rýni.

Vináttan hin eina sanna ást

Tjarnarbíó Hver vill vera prinsessa? ★★★★· Eftir: Raddbandið og Söru Martí Guðmundsdóttur. Leikstjórn: Sara Martí Guðmundsdóttir Tónlist: Rakel Björk Björnsdóttir og Stefán Örn Gunnlaugsson. Útsetningar og hljóðfæraleikur: Stefán Örn Gunnlaugsson. Lagatextar: Viktoría Sigurðardóttir og Rakel Björk Björnsdóttir. Leikmynd: Auður Ösp Guðmundsdóttir. Búningar: Viktoría Sigurðardóttir. Teikningar og myndvinnsla: Usman Naveed. Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson og Kjartan Darri Kristjánsson. Hljóðmynd: Rakel Björk Björnsdóttir. Hljóðhönnun og tæknikeyrsla: Kristín Hrönn Jónsdóttir. Sviðshreyfingar: Raddbandið. Leikarar: Auður Finnbogadóttir, Rakel Björk Björnsdóttir og Viktoría Sigurðardóttir, sem skipa Raddbandið. Frumsýning í Tjarnarbíói 1. febrúar 2025. Meira