Umræðan Þriðjudagur, 18. febrúar 2025

Sigurður Helgi Pálmason

Fátækt ertu, Ísland

Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri á Sunnudagsmorgnum er að lesa gömul dagblöð og tímarit. Þetta er sú leið sem ég hef tileinkað mér til þess að skyggnast inn í þjóðarsál okkar Íslendinga og læra af sögunni Meira

Svanur Guðmundsson

Hvað er raunverulegt gagnsæi í sjávarútvegi?

Ógagnsæið í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja er stefna stjórnvalda, hafrannsóknir og ástand fiskistofna. Meira

Hákon Skúlason

Hvammsvirkjun og laxinn í Þjórsá

Vel útfærðar mannvirkjagerðir geta leitt til jákvæðra breytinga bæði fyrir laxastofninn og orkuframleiðslu. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Sinfónía lífsins

Mikilvægi samspils má einnig heimfæra upp á samfélag manna. Meira

Snorri Ásmundsson

Kæru félagar

Atburðarás mannkynssögunnar á undanförnum 10 árum hefur verið eins og í vísindaskáldsögu. Meira

Örn Sigurðsson

Trójuhestar og loddarar

Borgarlína orsakar óskipulega splundrun þjónustu og mikla aukningu stjórnlausrar útþenslu byggðar og veldur þannig stóraukinni akstursþörf og bílaeign. Meira

Valkyrja Er stutt í að eldingu ljósti niður sem splundrar hinni ungu ríkisstjórn þriggja flokka?

Bomba að springa

Vegferð valkyrja er ei vegleg, þegar standa á henni mörg og óþægileg spjót úr ólíkum áttum, en enn verjast þær fimlega, en óþægileg óveðursský hrannast upp á himni, er getur sett þeirra samstarf í uppnám og jafnvel riðið þeim að fullu og myndu þá… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 20. febrúar 2025

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Friður felst í því að efla varnir

Þess er minnst um heim allan að 80 ár eru síðan seinni heimsstyrjöldinni lauk en hún fól í sér mestu mannfórnir í veraldarsögunni. Víða hefur verið háð stríð eftir seinni heimsstyrjöldina en ekkert í líkindum við hana Meira

Halla Hrund Logadóttir

Ný ríkisstjórn og framtíð orkumála á Íslandi

Orkumál eiga ekki að vera vettvangur fyrir skotgrafir og upphrópanir. Við þurfum samvinnu, faglega nálgun og lausnamiðaða stefnu. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Skýr skilaboð til erlendra afbrotamanna

Við höfum ekki farið varhluta af auknum þrýstingi á fangelsiskerfi okkar, m.a. vegna skipulagðrar glæpastarfsemi og erlendra brotamanna. Meira

Kjartan Magnússon

Breytinga er þörf í Reykjavík

Á síðasta þriðjungi kjörtímabilsins verður að taka á þeim vandamálum sem við er að glíma í rekstri og þjónustu Reykjavíkurborgar. Meira

Ásta Möller

Leiðtogi nýs tíma

Áslaug Arna er öflugur leiðtogi og boðberi nýs tíma í Sjálfstæðisflokknum. Meira

Miðvikudagur, 19. febrúar 2025

María Rut Kristinsdóttir

Og hvað á stjórnin að heita?

Ríkisstjórnarinnar 2017-2024 verður líklega minnst fyrir kyrrstöðu og ákvarðanaleysi. Hún var innbyrðis ósammála um nær allt og kom því litlu í verk. Það hafa margir gert góðlátlegt grín að þessari staðreynd Meira

Jón Steinar Gunnlaugsson

Aðalatriði máls

Fram hafa komið opinberlega tilgátur um að fyrirsvarsmenn Flokks fólksins kunni að hafa ráðstafað þessu fé til persónulegra þarfa sjálfra sín. Meira

Guðni Ágústsson

Opið bréf til Daða Más fjármálaráðherra

Verði niðurstaða þín röng tapa tíu til fimmtán bændur á Íslandi vinnu sinni við að framleiða mjólk að talið er. Meira

Andrea Ævarsdóttir

Heilsuvera og smurning

Heilsuvera ætti að einfalda okkur öllum lífið og allar heilsugæslur ættu að vera skikkaðar til að nota hana fyrir tímabókanir. Meira

Björn B. Björnsson

Viðskipti við ísraelska fyrirtækið Rapyd eru ólögleg

Vegna beinnar þáttöku Rapyd í stríðinu á Gaza mega lögaðilar á Íslandi ekki eiga viðskipti við það skv. úrskurði Alþjóðadómstólsins í Haag. Meira

Stefán Vagn Stefánsson

Pólitísk ábyrgð

Um stefnuræðu forsætisráðherra, innihald hennar og pólitíska ábyrgð í því samhengi. Meira

Hjördís María Karlsdóttir

Fasteignafélög

Við erum með þriggja mánaða strák og þrjá ketti og þau ætla að henda okkur út. Meira

Mánudagur, 17. febrúar 2025

Bergþór Ólason

Forsætisráðherra faðmar broddgölt

Viðskiptablaðið vakti nýlega athygli á viðtali við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra í Financial Times. Eins og Viðskiptablaðið orðar það í endursögn, þá sé það ekki óttinn við járnaglamur Donalds Trumps sem reki Ísland í faðm Evrópusambandsins, heldur fyrst og fremst hlýr efnahagslegur faðmur Meira

Stefán Már Stefánsson

Bókun 35 við EES-samninginn

Þetta rímar ekki vel við kröfur réttarríkisins um skýra og skiljanlega löggjöf. Meira

Sigurður Oddsson

Eyðilegging Reykjavíkurflugvallar og forgangsröðun

Álfabakkaskemman er smá smjörklípa miðað við skipulagsmistökin sem 12 milljarða brúin yfir Fossvog yrði. Meira

Helgi Örn Viggósson

Ráðlegging sérfræðinganna í Alberta

Á Íslandi telur sóttvarnalæknir eldri borgurum fyrir bestu að þiggja mRNA-sprauturnar áfram þrátt fyrir vissu færustu lækna um skaðsemi efnanna Meira

Þorsteinn Þorsteinsson

Sóknarfæri í skólamálum

Mikill og vaxandi kennaraskortur hefur háð góðu og eðlilegu skólastarfi á liðnum árum og áratugum. Grunnmenntun íslenskra barna á að vera forgangsmál Meira

Anna Björk Theodórsdóttir

Ísland getur styrkt stöðu sína í fiskútflutningi

Íslenskir framleiðendur eru í lykilstöðu til að nýta óvissu á mörkuðum með sjávarafurðir. Tollar og viðskiptabönn skapa tækifæri í laxi og hvítfiski. Meira

Laugardagur, 15. febrúar 2025

Dagur B. Eggertsson

Með almannahagsmunum – gegn sérhagsmunum

Hinn mikli byr sem ný ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur nýtur tengist ekki aðeins því að myndun hennar er í góðu samræmi við skilaboð nýafstaðinna kosninga. Jákvæðni almennings tengist ekki síður því að stjórnin er mynduð um almannahagsmuni, gegn sérhagsmunum Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Ríkisstjórn sem sameinar eða sundrar?

Það eru vissulega tækifæri til staðar í íslensku samfélagi. En til að nýta þau þarf ríkisstjórn sem sameinar þjóðina í stað þess að sundra henni. Meira

Svampur Sveinsson Teiknaður hryggleysingi af ættinni Porifera sem tekið hefur sér bólfestu í vitund þjóðar, ekki síst sakir snilldarþýðinga.

Blæja, Svampur, Sævar og Rán

Einu sinni vann ég með manni sem er kallaður Svenni. Sá eignaðist son. Þegar spurt var hvort hugmyndir væru uppi um nafn, svaraði Svenni: Við erum að spá í að skíra hann Svamp Sveinsson. Það er eitthvað sérlega vinalegt við nafn teiknimyndapersónunnar sem þarna var vísað til (ath Meira

Fyrirboðar umskipta í vörnum

Vægi norðurslóða og N-Atlantshafs vex fyrir heimavarnir Bandaríkjanna dragi þau sig hernaðarlega í hlé í Evrópu til að auka fælingarmátt gegn Kína. Meira

Skírt silfur og bleikt

Íslendinga þættir eru miklu styttri en Íslendinga sögur. Einn hinn skemmtilegasti er um Halldór Snorrason. Hann var dóttursonur Einars Þveræings og langalangafi Snorra Sturlusonar og hafði ungur verið í liði Væringja í Miklagarði ásamt Haraldi Sigurðssyni, hálfbróður Ólafs digra Noregskonungs Meira

Sigurjón Benediktsson

Litla hjartað mitt

Að leggjast inn á sjúkrahús er ekki álitið „hið besta mál“. En getur stundum reynst gæfuspor. Meira

Fyrsti leikurinn Guðmundur Sigurjónsson lék fyrir vin sinn og félaga, Friðrik Ólafsson, á MótX-mótinu 2018. Jón Þorvaldsson skipuleggjandi mótsins situr andspænis stórmeisturunum.

Í lokaumferðinni getur allt gerst

Það er í sjálfu sér ekki óalgengt að keppnismaðurinn „brenni af“ í góðu færi á ögurstundu. Á stórmótinu í Wijk aan Zee á dögunum gerðist það að tveir efstu menn, Indverjarnir Gukesh og Praggnanand, töpuðu báðir í lokaumferðinni en… Meira

Þorvaldur Davíð Kristjánsson

2084

Ef við nýtum gervigreindina rétt getur hún orðið eitt mesta framfaraskref mannkynssögunnar. En við þurfum skýra sýn á hvernig við viljum stjórna þessari þróun. Meira

Sigurður Sigurðarson

Nýtt mjólkurkúakyn frá Noregi er ekki ráðlegt

Ég ætla hér og nú að vara alveg sérstaklega við innflutningi norsku fósturvísanna vegna tveggja hæggengra kúasjúkdóma. Meira

Örn Pálsson

Strandveiðar mál málanna

Strandveiðar í forgangi“ var fyrirsögn Morgunblaðsins á aðfangadag. Sannarlega góð tíðindi fyrir sjávarútveginn og góðan meirihluta þjóðarinnar. Meira

Föstudagur, 14. febrúar 2025

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Rauð viðvörun

Stefnuræður forsætisráðherra – og ræður um þá ræðu – hafa sjaldnast verið ómissandi sjónvarpsefni fyrir þorra Íslendinga. Í þetta sinn, þegar loks viðraði til ræðuhalda, vona ég hins vegar að fleiri landsmenn en endranær hafi gefið sér… Meira

Eldur Ólafsson

Trump – Churchill Grænlands?

Með auknu samstarfi yrði Grænland efnahagslega sjálfstæðara og Ísland fengi enn sterkari stöðu í alþjóðaviðskiptum. Meira

Reykjavíkurflugvöllur Hjartað í Vatnsmýrinni og sjúkraflugvöllur allra landsmanna.

Tek hatt minn ofan fyrir Einari borgarstjóra

Reykvíkingarnir og höfuðborgarbúarnir skipta þúsundum sem eiga flugvellinum líf sitt eða ástvinar síns að launa. Meira

Ægir Örn Arnarson

Um ESB-aðild

Máttarstólpar ESB ráða för. Meira

Elsa Björk Valsdóttir

Þess vegna kýs ég Áslaugu Örnu

Í mínum huga hefur Áslaug Arna einmitt þá fullkomnu blöndu af reynslu og ferskleika sem flokkurinn þarf. Meira

Þórir S. Gröndal

Jólakortalistinn

Maðurinn með ljáinn hefir stundað iðju sína dyggilega og samferðamönnunum fækkar stöðugt. Núna er kortalistinn minn ekki nema hálf blaðsíða. Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Trúverðugt nýtt upphaf

Við þurfum ekki meira af því sama. Við þurfum ekki áframhaldandi varnarsigra í bezta falli. Við þurfum raunverulegt nýtt upphaf. Meira