Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri fasteignaþróunarfélagsins Klasa, segir fyrirhugaða hækkun gatnagerðargjalda í Reykjavík munu hækka kostnað við íbúðir, og þar með íbúðaverð, verulega. „Hækkun gatnagerðargjalda mun að jafnaði þýða kostnaðarauka … Meira
„Það eru ekki bara blæðingarnar í vegunum sem eru vandamálið heldur ekki síður hvað vegirnir eru ójafnir og það myndast bylgjur og hvörf sem valda hættu þegar við keyrum með blá ljós á öðru hundraðinu með sjúkling í bílnum Meira
Ákveðið hefur verið að slíta sjálfseignarstofnuninni Verði – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, sem Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnuðu í maí árið 2020 og hefur tilkynning verið birt í Lögbirtingablaðinu Meira
Iðnaðurinn kallar eftir úrbótum • Málum verði komið í lag sem snerta gæði og rétta efnisnotkun í mannvirkjum • Mikilvægt að kannað sé hvernig efni og byggingaraðferðir dugi við íslenskar aðstæður Meira
Þeir borgarfulltrúar sem nú standa að myndun meirihluta í borgarstjórn greiddu atkvæði gegn því að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fengju að leggja fram bókun á borgarstjórnarfundi í gær. Bókunin varðaði þá afstöðu flokksins að óviðunandi væri að… Meira
Flokkur fólksins lagðist gegn því að ríkisskattstjóri afhenti samskipti sín og flokksins vegna skráningar stjórnmálasamtaka og meðfylgjandi vinnugögn samkvæmt upplýsingabeiðni með vísan til upplýsingalaga Meira
Fjármálaráðherra segir nýjar upplýsingar engu breyta um ákvörðun Meira
Segist ekki hafa vitað af „formgalla“ þrátt fyrir tilkynningu Meira
Jón G. Hauksson með nýjan fjölmiðil l Reynslubolti með fleiri járn í eldinum Meira
Náttúruverndarstofnun, ásamt landeigendum Voga í Mývatnssveit, hefur birt til kynningar áform um friðlýsingu hraunhellis við Jarðböðin í Mývatnssveit sem náttúruvé og náttúruvætti. Greint var frá því í Morgunblaðinu árið 2023 að umræddur hellir, sem … Meira
Tvær hæðir byggðar ofan á norðurhliðina • Eftir stækkunina verða 225 herbergi á hótelinu l Þá verður það fimmta stærsta hótel landsins l Hótelkeðjan er nú með um 1.000 gistieiningar Meira
Bandaríkjamenn og Rússar ætla að skipa sendinefndir til að ræða endalok Úkraínustríðsins • Lavrov segir ríkin vilja „endurræsa samstarf“ sitt • Evrópusambandið mun áfram senda hergögn til Úkraínu Meira
Þeir sem lagt hafa leið sína um Litlu Öskjuhlíð nýlega hafa veitt athygli gluggalausu timburhúsi eða skúr sem er verið að byggja vestan við aðalbyggingu Veðurstofunnar. Þetta verður ný mælistöð Geislavarna ríkisins sem mælir geislavirk efni í andrúmsloftinu Meira