Sakborningur í byrlunarmálinu benti á Arnar Þórisson framleiðanda Kveiks l Arnar fullyrti í yfirheyrslu að hann hefði aldrei hitt konuna sem benti á hann Meira
Innviðaráðuneytið óskar eftir sjónarmiðum Reykjavíkurborgar • Má ekki meta eignir Félagsbústaða á markaðsvirði • Óheimilt að færa virðisaukningu til tekna Meira
Allar 66 bækur íslensku biblíuþýðingarinnar, sem kom út árið 2007, hafa verið hljóðritaðar. Hljóðbókin er aðgengileg án endurgjalds á vefnum biblian.is/hljodbok. Einnig er hægt að hlusta á hana á hljóðbókaveitum eins og Storytel og í biblíuappinu Youversion (bible.com) Meira
Framkvæmdastjóra Colas finnst stjórnmálamenn ekki vera með á nótunum • Nær aftur til efnahagshrunsins þegar skorið var niður í viðhaldi vega Meira
Jón Ármann Steinsson, útgefandi bókarinnar Leitin að Geirfinni, hefur ritað ráðuneytisstjóranum í dómsmálaráðuneytinu bréf þar sem fram kemur að öll gögn sem urðu til við rannsóknir vegna bókarinnar verði afhent dómsmálaráðherra Meira
Góð veiði hefur verið að undanförnu hjá bátum sem gerðir eru út frá höfnum Snæfellsbæjar og landburður hefur verið af ljómandi fínum vertíðarfiski. Á föstudag í síðustu viku fiskuðu skipverjar á Bárði SH 81 rétt tæp 80 tonn og voru netin svo bunkuð að tvær landanir þurfti Meira
Jón Gunnarsson leggur fram frumvarp sem unnið var í dómsmálaráðherratíð hans • Sýslumönnum fækkar úr níu í einn, verði það að lögum • Hagræðing, bætt þjónusta og hundraða milljóna sparnaður Meira
Keypt á 670 krónur kílóið • Þegar næg ýsa í boði á Íslandi Meira
Engin svör hafa borist frá dómsmálaráðuneytinu við ítrekuðum fyrirspurnum Morgunblaðsins um hvað liði auglýsingu um embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, sem enn hefur ekki verið auglýst laust til umsóknar Meira
Verkefnastjóra hjá skrifstofu framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg hefur verið falið að skoða og meta ástand á tröppum norðan Seljaskóla í Efra-Breiðholti. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fluttu fyrst tillögu í borgarráði fyrir tæpum átta … Meira
Logi Einarsson menningarmálaráðherra hyggst fara yfir þátt Ríkisútvarpsins í byrlunarmálinu, en vill ekkert segja um hvort það leiði til frekari aðgerða. Í umfjöllun Morgunblaðsins um byrlunarmálið hefur verið varpað ljósi á óvenjuleg vinnubrögð… Meira
„Það er allt frágengið. Það kom hingað maður á þeirra vegum og kíkti á allt sem var bilað eða ónýtt. Hann var snöggur að meta þetta. Við sendum svo reikning fyrir nýjum tækjum og viðgerðum á öðrum. Þetta var allt saman greitt steinþegjandi og… Meira
Opnað fyrir skattskilin 28. febrúar • Fólk hefur hálfan mánuð til að klára Meira
Prentmet Oddi fjárfestir • Tækjalína til bókagerðar • Brotvél og band • Fólkið í fyrirtækinu kann tökin • Vinnsla á bókum er sérstakt fag • Útgáfa smárita að aukast • Endurprentanir verði á Íslandi Meira
Áætlað er að hagræðing innan Stjórnarráðsins vegna niðurlagningar menningar- og viðskiptaráðuneytisins nemi rúmum 362 milljónum kr. Hagræðingin mun að miklu leyti koma fram á yfirstandandi ári. Þetta kemur fram í minnisblaði sem forsætisráðuneytið sendi til Alþingis Meira
Þörf á ítarlegum rannsóknum • Háskólinn í Reykjavík framarlega í fræðunum • Framþróun og vonir um hagnýtingu • Spunagreind meira til meins en góðs • Tækni þarf að vera meðfærilegri Meira
Ljósmynd var nýtt til að staðfesta hvaða starfsmaður RÚV tók við síma Páls skipstjóra • Maðurinn sem eiginkona Páls benti á fullyrti í yfirheyrslu að hann hefði aldrei hitt hana Meira
Vænst er að í sumar ljúki endurbyggingu á Laxabakka; húsi sem er bræðingur af torfbæ og timburhúsi og stendur á Öndverðarnesi í Grímsnesi, skammt fyrir neðan brúna yfir Sog. Þetta er nákvæm endurbygging á byggingu sem þarna var reist árið 1942 af Ósvaldi Knudsen, kvikmyndagerðarmanni og málara Meira
Ferðaþjónusta fyrir norðan sækir enn í sig (vetrar)veðrið • Bæði erlendir og innlendir gestir sækja Akureyri heim á veturna • Snjóleysið hefur ekki úrslitaáhrif • Fjöldatakmarkanir eru þó í gildi í Hlíðarfjalli Meira
Hélt til Belfast haustið 1971 sem fréttaritari Þjóðviljans • Fargjaldið var greitt á knæpu í Cork • Ráðgjöf í landhelgismálum í Dublin • Spurður hvort hann hefði áhuga á að láta drepa sig Meira
Flytja þyrfti á brott mengaðasta jarðveginn áður en ný íbúðabyggð verður reist • Sérútbúnir flutningabílar fari 3.000 ferðir • Borgin er í samtali við stofnanir • Frekari rannsóknir gerðar? Meira
Evrópa kaupir enn rússneskan fisk í stórum stíl • Stríðið truflar ekki • Greiddu 322 milljarða íslenskra króna fyrir hátt í hálfa milljón tonna • Telja ósanngjarnt að norskar vinnslur greiði ekki tolla Meira
Ný greining frá SFF sýnir hverju bankarnir skila til samfélagsins • Framkvæmdastjóri SFF segir mikilvægt að lækka skatta á fjármálafyrirtæki • Gera þurfi umhverfið sambærilegt og í nágrannalöndunum Meira
Gætu þurft að greiða 7 milljónir evra í sekt fyrir framlag frá „leppi“ Meira
Paulo Gonet Branco, ríkissaksóknari í Brasilíu, ákærði í fyrradag Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseta landsins, og 33 aðra fyrir meinta valdaránstilraun í janúar 2023, en þá réðst fjölmennur hópur stuðningsmanna forsetans á forsetahöllina í… Meira
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti gagnrýndi í gær Trump Bandaríkjaforseta og sagði hann búa í heimi rangupplýsinga. Féllu ummæli Selenskís á blaðamannafundi í Kænugarði eftir að Trump gaf í skyn í fyrrakvöld að Úkraínumenn og Selenskí bæru ábyrgð á… Meira
Forsætisráðherra Bretlands segist reiðubúinn til að senda breskt herlið til Úkraínu í þeim tilgangi að taka þar þátt í fjölþjóðlegri friðargæslu. Ákvörðun þessi var ekki tekin af léttúð, að sögn ráðherrans Meira
Eins og landsmenn vita heyrir Fiskidagurinn á Dalvík sögunni til. Þessi einstaka samkoma, sem mun lifa um ókomna tíð í hugum Íslendinga, fær þó óvænt framhaldslíf næstkomandi laugardag þegar Fiskidagstónleikar verða haldnir með pompi og prakt í Eldborgarsal Hörpu undir forystu Dalvíkingsins knáa Friðriks Ómars. Meira
Söngkonan Bríet er ein vinsælasta tónlistarkona landsins. Hún spilaði fyrst og söng fyrir matargesti á Íslenska barnum í Reykjavík þegar hún var 15 ára, en kom í raun ekki fram opinberlega fyrr en þremur árum síðar, þegar hún hélt tónleika með eigin efni á Kaffi Flóru í Laugardal Meira