Daglegt líf Fimmtudagur, 20. febrúar 2025

Arna „Foreldrar fá mismunandi verkefni til að takast á við í lífinu.“

Fór að vinna daginn eftir útskrift

„Við megum ekki vanmeta áhrif svefnleysis á foreldra,“ segir Arna Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur og svefnráðgjafi fyrir foreldra ungra barna, sem horfir yfir farinn veg við starfslok. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 15. febrúar 2025

Roof Tops Aldeilis svalir strákar í vinsælu unglingahljómsveitinni sem starfaði á árunum frá 1967 til 1975.

Barnalög fyrir alls konar fólk

Guðmundur Haukur Jónsson var á sínum yngri árum meðlimur í hinni vinsælu hljómsveit, Roof Tops, en hljómsveitin ætlar að koma fram eftir langt hlé og spila í teiti í tilefni af útgáfu nýrrar hljómplötu Guðmundar Hauks og kennslubókar. Meira