„Við megum ekki vanmeta áhrif svefnleysis á foreldra,“ segir Arna Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur og svefnráðgjafi fyrir foreldra ungra barna, sem horfir yfir farinn veg við starfslok. Meira
Guðmundur Haukur Jónsson var á sínum yngri árum meðlimur í hinni vinsælu hljómsveit, Roof Tops, en hljómsveitin ætlar að koma fram eftir langt hlé og spila í teiti í tilefni af útgáfu nýrrar hljómplötu Guðmundar Hauks og kennslubókar. Meira