Bakvörður dagsins var viðstaddur þegar Víkingur úr Reykjavík vann magnaðan sigur á Panathinaikos í fyrri leiknum í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar karla í fótbolta fyrir viku í Helsinki Meira
Martin segir að það yrði allt öðruvísi upplifun að komast á EM núna en áður Meira
Víkingur freistar þess að vega gríska risann • Síðari leikurinn í Aþenu í kvöld Meira
Forráðamenn knattspyrnuliðs Barcelona á Spáni hafa mikinn áhuga á kólumbíska sóknarmanninum Luis Díaz. Það er spænski miðillinn Sport sem greinir frá þessu en Díaz, sem er 28 ára gamall, er samningsbundinn enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool Meira
Ævintýri Víkings úr Reykjavík í Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu karla lauk með afar dramatískum og svekkjandi hætti í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir Panathinaikos, 2:0, í síðari leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar Meira
Garðar Ingi Sindrason var markahæstur hjá Íslandsmeisturum FH með átta mörk þegar liðið vann fjögurra marka sigur gegn Gróttu, 27:23, í 18. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í Hafnarfirði í gær Meira
Arnór Smárason hefur látið af störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Arnór er að flytja til Svíþjóðar ásamt fjölskyldu sinni. Hann verður tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Vals og mun halda áfram vinnu við innleiðingu á nýrri stefnu í… Meira
Ísland þarf að sigra Tyrkland í Laugardalshöllinni til að tryggja EM-sætið Meira
„Tilfinningarnar eru mjög blendnar,“ sagði Danijel Dejan Djuric í samtali við Morgunblaðið en hann skrifaði á mánudaginn undir þriggja ára samning við króatíska knattspyrnufélagið Istra. Danijel, sem er 22 ára gamall, er uppalinn hjá… Meira
Bayern München frá Þýskalandi tryggði sér í gær sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með jafntefli gegn skoska liðinu Celtic, 1:1, á heimavelli. Bayern vann fyrri leikinn 2:1 og einvígið samanlagt 3:2 Meira
Knattspyrnukonan Kristín Dís Árnadóttir hefur framlengt samning sinn við uppeldisfélagið Breiðablik. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í gær en ekki kom fram hve lengi nýi samningurinn gildir Meira
Craig Pedersen vonast til að koma Íslandi í þriðja sinn á EM með sigri í Ungverjalandi á morgun • Reynsla af erfiðum útileikjum getur reynst dýrmæt Meira
Tryggvi Snær Hlinason vill gulltryggja EM-sætið í Ungverjalandi á fimmtudag Meira
Þennan morguninn er ég á leið til Aþenu til þess að fylgja eftir Víkingum í Evrópuævintýri þeirra í Sambandsdeildinni í fótbolta. Eftir glæsilegan og sögulegan eins marks sigur á gríska stórliðinu Panathinaikos á „heimavelli“ Víkings í… Meira
Eggert Aron Guðmundsson er genginn til liðs við Brann í Noregi frá Elfsborg • Markmiðið að finna leikgleðina aftur og verða Noregsmeistari með félaginu Meira
Garðbæingurinn Eggert Aron Guðmundsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Brann og skrifaði hann undir þriggja ára samning í Bergen sem gildir út keppnistímabilið 2028. Eggert Aron, sem er 21 árs gamall, kemur til félagsins frá… Meira
Haukar eru með fjögurra stiga forskot á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta eftir dramatískan sigur gegn Keflavík, 97:96, í 17. umferð deildarinnar í Keflavík í gær. Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Lore Devos voru stigahæstar hjá Haukum með 26 stig hvor Meira
Gunnar Róbertsson var markahæstur hjá Val þegar liðið vann stórsigur gegn ÍR í 17. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í Skógarseli í Breiðholti á laugardaginn. Leiknum lauk með 17 marka sigri Vals, 48:31, en Gunnar gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk úr átta skotum Meira
Kristrún Steinþórsdóttir reyndist hetja Fram þegar liðið tók á móti Selfossi í frestuðum leik úr 14. umferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta í Framhúsi í Úlfarsárdal á laugardaginn. Leiknum lauk með eins marks sigri Fram, 30:29, en Kristrún skoraði… Meira
Liverpool er með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar 13 umferðum er ólokið en liðið vann nauman sigur gegn Wolves, 2:1, í 25. umferð deildarinnar á Anfield í Liverpool í gær Meira
Björn Kristjánsson er byrjaður aftur í körfuboltanum eftir nýrnabilun • Fékk nýra frá móður sinni og er með þrjú en aðeins eitt virkar • Skipti úr KR í Val Meira
Alfons Sampsted er klár í slaginn eftir erfið meiðsli og veikindi að undanförnu • Hefur ekki heyrt í nýja landsliðsþjálfaranum en hlakkar til að vinna með honum Meira
Íslandsmeistarar Vals unnu erkifjendur sína í KR, 96:89, eftir framlengdan leik á Meistaravöllum í 18. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Eftir leikinn er Valur í fjórða sæti deildarinnar með 20 stig en KR í áttunda sæti með 16 Meira