Menning Fimmtudagur, 20. febrúar 2025

Gallabuxur og vesti frá Gina Tricot. Buxurnar kosta 9.195 kr.

Dragðu fram það besta þótt það sé bannað á Alþingi

Þótt febrúar sé ekki liðinn er örlítið vor í lofti. Þá er tilvalið að draga fram gallabuxurnar og gallaskyrtuna, nú eða gallavestið því að vesti eru orðin móðins á ný. Hvernig er best að klæðast gallabuxum og gallaskyrtu þannig að eftir sé tekið? Meira

Ísland Þjóðin bíður spennt eftir að fá að kjósa um hvaða lag, af þeim sex sem keppa á laugardaginn kemur, verður framlag Íslands í Eurovision 2025 í Sviss í maí.

Spennan magnast fyrir lokakvöldið

Keppendurnir sem komust áfram í lokakeppni Söngvakeppninnar hafa hitað vel upp á K100. Meira

Ólga Harpa Björnsdóttir og Erla Þórarinsdóttir eiga verk á sýningunni sem opnar á Kjarvalsstöðum á laugardag.

Halda áfram að ryðja brautina

Sýning á Kjarvalsstöðum beinir sjónum að frumkvæði kvenna • Níundi áratugurinn í brenni­depli • Kraftmikið tímabil í íslenskri listasögu • Stór hópur kvenna sem breikkaði brautina Meira

Skjól Stilla úr mynd Anastasiiu Bortuali.

Tímabundið skjól í Bíó Paradís á mánudag

Tímabundið skjól nefnist heimild­armynd sem frumsýnd verður í Bíó Paradís 24. febrúar kl. 18.30, en þann dag verða þrjú ár liðin frá innrás Rússa í Úkraínu. „Anastasiia Bortuali, sem leikstýrir sinni fyrstu kvikmynd, flúði sjálf frá Úkraínu ásamt fjölskyldu sinni árið 2022 Meira

Magnús Tómasson (1943) Herinn sigursæli, 1969 Stál, plast og málning, 113 x 204 x 204 cm

Pólitísk skírskotun

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Dauði Úr Sterben, Corinna Harfouch og Lard Eidinger í hlutverkum mæðginanna Toms og Lissy Lunies.

Hægfara andlát á þýskum dögum

Bíó Paradís Sterben/ Að deyja ★★★½· Leikstjórn og handrit: Matthias Glasner. Aðalleikarar: Lars Eidinger, Corinna Harfouch, Lilith Stangenberg, Ronald Zehrfeld, Robert Gwisdek, Anna Bederke, Hans-Uwe Bauer og Saskia Rosendahl. Þýskaland, 2024. 180 mín. Meira

Fjölhæf Hildigunnur Birgisdóttir.

Sýningaropnun og listamannaspjall

„Listasafn Íslands kynnir með ánægju hina rómuðu sýningu Hildigunnar Birgisdóttur, Þetta er mjög stór tala – Commerzbau , sem var framlag Íslands til tvíæringsins í Feneyjum árið 2024 Meira

Ilmur Í innihaldslýsingu ilmvatnsins eru nefnd efni á borð við hvalagubb.

Egill Sæbjörnsson sendir frá sér ilmvatn

Egill Sæbjörnsson listamaður hefur sett á markað ilmvatn sem heitir „Out of Controll“ og er til sölu í versluninni MDC í Berlín. „Þetta er ilmvatn sem ég þróaði árið 2017 í kringum það þegar ég sýndi á Feneyjatvíæringnum Meira

Satíruhöfundur Þjóðverjinn Erich Kästner.

Þessi maður er argasti dóni

Skáldsaga Leiðin í hundana ★★★★★ Eftir Erich Kästner. Elísa Björg Þorsteinsdóttir íslenskaði. Ugla, 2024. Kilja, 268 bls. Meira

Fagmennska „En þetta er fyrst og síðast sýning leikaranna,“ segir rýnir um uppfærslu Þjóðleikhússins á Heim.

Hulduefni heimilislífsins

Þjóðleikhúsið Heim ★★★½· Eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur. Leikstjórn: Magnús Geir Þórðarson. Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson og Gísli Galdur Þorgeirsson. Leikendur: Almar Blær Sigurjónsson, Hilmar Guðjónsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Selma Rán Lima og Sigurður Sigurjónsson. Frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 7. febrúar 2025. Meira

Reeve Mynd um hann fékk Bafta-verðlaunin.

Baráttusaga kvikmyndastjörnu

Sú sem þetta skrifar las einhvers staðar að ekki væri hægt að horfa á heimildamyndina Super/Man: The Christopher Reeve Story án þess að fella tár. Það reyndust orð að sönnu því ljósvakahöfundur táraðist við áhorfið þegar myndin var nýlega sýnd á heimildasjónvarpsstöð Sky Meira