Þótt febrúar sé ekki liðinn er örlítið vor í lofti. Þá er tilvalið að draga fram gallabuxurnar og gallaskyrtuna, nú eða gallavestið því að vesti eru orðin móðins á ný. Hvernig er best að klæðast gallabuxum og gallaskyrtu þannig að eftir sé tekið? Meira
Keppendurnir sem komust áfram í lokakeppni Söngvakeppninnar hafa hitað vel upp á K100. Meira
Sýning á Kjarvalsstöðum beinir sjónum að frumkvæði kvenna • Níundi áratugurinn í brennidepli • Kraftmikið tímabil í íslenskri listasögu • Stór hópur kvenna sem breikkaði brautina Meira
Tímabundið skjól nefnist heimildarmynd sem frumsýnd verður í Bíó Paradís 24. febrúar kl. 18.30, en þann dag verða þrjú ár liðin frá innrás Rússa í Úkraínu. „Anastasiia Bortuali, sem leikstýrir sinni fyrstu kvikmynd, flúði sjálf frá Úkraínu ásamt fjölskyldu sinni árið 2022 Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Bíó Paradís Sterben/ Að deyja ★★★½· Leikstjórn og handrit: Matthias Glasner. Aðalleikarar: Lars Eidinger, Corinna Harfouch, Lilith Stangenberg, Ronald Zehrfeld, Robert Gwisdek, Anna Bederke, Hans-Uwe Bauer og Saskia Rosendahl. Þýskaland, 2024. 180 mín. Meira
„Listasafn Íslands kynnir með ánægju hina rómuðu sýningu Hildigunnar Birgisdóttur, Þetta er mjög stór tala – Commerzbau , sem var framlag Íslands til tvíæringsins í Feneyjum árið 2024 Meira
Egill Sæbjörnsson listamaður hefur sett á markað ilmvatn sem heitir „Out of Controll“ og er til sölu í versluninni MDC í Berlín. „Þetta er ilmvatn sem ég þróaði árið 2017 í kringum það þegar ég sýndi á Feneyjatvíæringnum Meira
Skáldsaga Leiðin í hundana ★★★★★ Eftir Erich Kästner. Elísa Björg Þorsteinsdóttir íslenskaði. Ugla, 2024. Kilja, 268 bls. Meira
Þjóðleikhúsið Heim ★★★½· Eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur. Leikstjórn: Magnús Geir Þórðarson. Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson og Gísli Galdur Þorgeirsson. Leikendur: Almar Blær Sigurjónsson, Hilmar Guðjónsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Selma Rán Lima og Sigurður Sigurjónsson. Frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 7. febrúar 2025. Meira
Sú sem þetta skrifar las einhvers staðar að ekki væri hægt að horfa á heimildamyndina Super/Man: The Christopher Reeve Story án þess að fella tár. Það reyndust orð að sönnu því ljósvakahöfundur táraðist við áhorfið þegar myndin var nýlega sýnd á heimildasjónvarpsstöð Sky Meira