Ríkisstjórnin hefur valið að setja helstu útflutningsatvinnuvegi þjóðarinnar í uppnám með því að boða aukna skattheimtu og aðrar breytingar sem ekki hafa verið útfærðar en lýsa litlum skilningi á því hvað atvinnulífið þarf til að vaxa og dafna Meira
50% vöxtur kostnaðar á hvern nemanda á fáum árum kallar á endurskoðun Meira
Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festar, fjallar í viðtali við Viðskiptablaðið meðal annars um umsvif ríkisins á samkeppnismarkaði og hve erfitt sé fyrir einkafyrirtæki að keppa við hið opinbera. Þessi samkeppni snúist ekki aðeins um sölu á vöru og… Meira
Nú er óneitanlega hafin mikil skák, þar sem var og er vígvöllur áður, eftir að Pútín forseti Rússlands lagði skyndilega annarra manna land undir sinn fót. Úkraínumenn tóku til burðugri varna en árásarliðið hafði gengið út frá, og sýndu hugrekki frá fyrsta degi Meira
Um árabil hefur verið þrengt að bílnum án þess að bjóða neitt í staðinn Meira
Jafnvel þar sem vel er að verki staðið horfir illa með að halda í við framtíðina Meira
Það var rétt hjá Obama þegar hann sagði við valdatöku Bidens að nú væri það meginverkefni Bidens að passa nú að ofgera sér ekki í embætti forseta. Biden taldi að þetta hefði verið rétt hjá Obama og var þess vegna dálítið undrandi að gamli forsetinn, sem var þó mun yngri en Biden, klappaði um leið á bak Bidens og flissaði svo í framhaldinu, sem var töluvert, og ekki síst þar sem Kamala Harris ætti raunar enn metið í þeirri grein. Meira