Viðskipti Fimmtudagur, 20. febrúar 2025

Enn eru merki um svigrúm til neyslu

„Enn eru merki um að landsmenn hafi svigrúm til neyslu þrátt fyrir langvarandi hávaxtastig,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Þar segir einnig að kortavelta aukist með hverjum mánuðinum, utanlandsferðir í janúar hafi aldrei verið jafnmargar… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 21. febrúar 2025

Samningur Alexia Leong, yfir viðskiptaánægju hjá AirAsia, og Sveinn Akerlie forstjóri AviLabs brostu sínu breiðasta yfir samningnum.

AviLabs haslar sér völl í Asíu

Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið AviLabs gerði nýlega samning við lággjaldaflugfélagið AirAsia um notkun á hugbúnaðinum Plan3. Hugbúnaðarlausnin Plan3 gerir flugfélögum kleift að draga úr kostnaði og bæta upplifun farþega þegar raskanir eiga sér… Meira

Þróun Guðmundur segir að neysla á kaffi hafi verið umfram framboð síðustu ár og gengið hafi á varabirgðir hrákaffis um allan heim.

Umtalsverðar verðhækkanir á kaffi

Te & kaffi þarf að hækka verð • Svipað og í súkkulaði Meira

Þriðjudagur, 18. febrúar 2025

Uppgjör Einar Örn Ólafsson forstjóri Play segir að enn sé ekki hægt að taka jákvæð áhrif nýs líkans með í reikninginn við endurskoðun á ársreikningi.

Mikið tap Play og neikvætt eigið fé

Rekstrarniðurstaða flugfélagsins Play fyrir árið 2024 var neikvæð um 30,5 milljónir bandaríkjadollara, eða 4,2 milljarða króna, borið saman við 23,0 milljóna Bandaríkjadollara rekstrartap árið 2023, einkum vegna örlítið lægri einingatekna Meira

Mánudagur, 17. febrúar 2025

Slagur Elon Musk fór frá OpenAI í fússi og kveðst hafa verið blekktur.

OpenAI fúlsar við milljörðum Musks

Stjórn bandaríska gervigreindarrisans OpenAI hafnaði á föstudag kauptilboði Elons Musks. Í byrjun síðustu viku gerði hópur fjárfesta, með Musk í broddi fylkingar, 97,4 milljarða dala tilboð í félagið sem m.a Meira

Fljótfær Færsla Mileis bjó til skammvinna bólu á rafmyntamarkaðinum.

Milei flæktur í rafmyntaklúður

Forseti Argentínu í vanda vegna færslu á X • Milei hefur fyrirskipað rannsókn og andstæðingar hans sjá rautt Meira

Laugardagur, 15. febrúar 2025

Bankar Benedikt Gíslason bankastjóri Arion opnar á samrunaviðræður.

Bankarnir, Samkeppniseftirlitið og þjóðhagslegi sparnaðurinn

Arion banki hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á samrunaviðræðum við Íslandsbanka. Bréf þess efnis var sent í lok dagsins í gær til stjórnar Íslandsbanka sem svaraði um hæl að erindið væri móttekið Meira