Fréttir Föstudagur, 21. febrúar 2025

Breiðholtsskóli Málefni skólans voru rædd í skóla- og frístundaráði.

Fyrstu skref í móttökuskóla

Endurskilgreina skóla án aðgreiningar • Áhersla á íslensku Meira

Á Grundartanga Kjaradeilurnar eru hjá ríkissáttasemjara.

Viðræður í hnút hjá Norðuráli

Kjaraviðræður stéttarfélaga starfsmanna hjá Norðuráli við SA og Norðurál eru í hnút að því er fram kemur á vef Verkalýðsfélags Akraness. Þar segir að viðræðurnar séu „nú stál í stál“. Þar segir að enn ríki mikil óvissa um framhaldið… Meira

Tjörnin Mávagerið sem vomaði yfir Ráðhúsi Reykjavíkur í gær kunni vel við vindinn en innandyra gustaði víst líka.

Borgarstjóri vinstrimeirihluta óráðinn

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa flokkarnir fimm sem staðið hafa í meirihlutaviðræðum í borgarstjórn Reykjavíkur undanfarna daga ekki enn gengið frá verkaskiptingu sín á milli. Þar mæna flestir á stól borgarstjóra en ekkert mun hafa verið ákveðið, hvað þá innsiglað um það Meira

Samstaða Bæjar- og sveitarstjórar vilja að brautin verði opnuð.

Mótmæla lokun flugbrautar

„Þetta er þverpólitísk samstaða allra þeirra sveitarstjórna sem verða að geta treyst á öryggi innanlandsflugsins bæði þegar kemur að áætlunarflugi og sjúkraflugi,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, um lokun austur/vestur-flugbrautar Reykjavíkurflugvallar Meira

M/V Lista siglir nú í Þorlákshöfn

M/V Lista, leiguskip Smyril Line Cargo, er nú í reglulegum siglingum til og frá Þorlákshöfn og er þar skv. áætlun á föstudögum. Að utan kemur skipið frá Rotterdam í Hollandi með viðkomu í Færeyjum. Þetta er stærsta skip sem nokkru sinni hefur komið… Meira

Bæturnar gætu dregist aftur úr

Sú breyting sem lögð er til í frumvarpsdrögum félags- og vinnumarkaðsráðherra að tengja fjárhæðir elli- og örorkulífeyris almannatrygginga við launavísitölu mælist misvel fyrir í umsögnum. Markmiðið er að bæta stöðu þeirra sem fá greiðslur… Meira

Marta Guðjónsdóttir

Móttökuskóla fyrir erlend börn

Ástandið í skólamálum var rætt á aukafundi í skóla- og frístundaráði borgarinnar • Aðgerðir boðaðar • Börnum í árgangi í Breiðholtsskóla stíað í sundur • Sjálfstæðismenn lögðu til sérstakt neyðarteymi Meira

Ráðhúsið Borgin hyggst auka gjaldtöku vegna uppbyggingar íbúða.

Segja Ísland orðið að háskattalandi

SA og SI sammála í greiningu sinni í tilefni af gjaldhækkun Meira

Byggt Alls komu 387 nýbyggðar íbúðir á markað á landinu í janúar.

Merki um viðsnúning á húsnæðismarkaði

Lágt hlutfall íbúða á höfuðborgarsvæði verðlagt undir 60 milljónum Meira

Á Granda Fyrirhugað 100 herbergja hótel við Alliance-húsið á Granda.

Fresta byggingu hótels á Granda

ÞG Verk hefur sett fyrirhugaða hóteluppbyggingu á Granda á ís vegna óvissu í ferðaþjónustu. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri og eigandi ÞG Verks, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. Þegar Morgunblaðið ræddi við Þorvald um verkefnið 23 Meira

Samið Ragnar Ingi Kristjánsson, Kristmann Kristmannsson og Jóhann Bæring Gunnarsson.

Laxey heldur áfram að fjárfesta

Eyjamenn og Ísfirðingar í samstarf vegna laxeldis í Vestmannaeyjum Meira

Torfan Guðni Valberg arkitekt tók þessa mynd af Bernhöftstorfunni í Reykjavík vorið 2014. Rífa átti Torfuna. Egill Sæbjörnsson listamaður líkir baráttu samtímans fyrir fegurð við baráttuna fyrir friðun Torfunnar.

Ljótleikinn víki fyrir fegurðinni í húsagerðarlist

Egill Sæbjörnsson listamaður er meðal þeirra sem undirrita áskorun Meira

Viðræður Volodomír Selenskí og Keith Kellogg fyrir viðræður þeirra í forsetahöllinni í Kænugarði í gær.

Evrópuleiðtogar á leið vestur um haf

Forseti Frakklands og forsætisráðherra Bretlands munu eiga fundi með Bandaríkjaforseta í næstu viku • Forseti Úkraínu sagði í gær að sterk tengsl Úkraínu og Bandaríkjanna kæmu öllum heiminum til góða Meira

Vefkökur Athugun Fjarskiptastofu leiðir í ljós að vefþjónustaðilar uppfylla ekki kröfur fjarskiptalaga um upplýsingar til notenda um vefkökur.

Úrbóta er þörf við notkun á vefkökum

Allir sem nota netið kannast við vefkökur, cookies á ensku, litla textaskrá sem er vistuð í tölvum og símum þegar vefsíður eru heimsóttar. Í fjarskiptalögum eru reglur um hvenær og hvernig sé heimilt að nota kerfi og búnað, þ.m.t Meira

Tímamót Bjarni Freyr Þórðarson er félagsforingi Hraunbúa.

Hraunbúar í 100 ár

Fjölmennasta skátafélag landsins er í Hafnarfirði • Hátíðardagskrá nú og sérstök afmælishátíð í apríl Meira