Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið AviLabs gerði nýlega samning við lággjaldaflugfélagið AirAsia um notkun á hugbúnaðinum Plan3. Hugbúnaðarlausnin Plan3 gerir flugfélögum kleift að draga úr kostnaði og bæta upplifun farþega þegar raskanir eiga sér… Meira
Tekjur af erlendum ferðamönnum á þriðja ársfjórðungi 2024 námu tæplega 241 milljarði króna samanborið við 235 milljarða á þriðja ársfjórðungi 2023. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Á tólf mánaða tímabili frá október 2023 til september 2024… Meira
Forstjórinn segir mikilvægar breytingar hafa verið gerðar Meira
Rekstrarniðurstaða flugfélagsins Play fyrir árið 2024 var neikvæð um 30,5 milljónir bandaríkjadollara, eða 4,2 milljarða króna, borið saman við 23,0 milljóna Bandaríkjadollara rekstrartap árið 2023, einkum vegna örlítið lægri einingatekna Meira
Stjórn bandaríska gervigreindarrisans OpenAI hafnaði á föstudag kauptilboði Elons Musks. Í byrjun síðustu viku gerði hópur fjárfesta, með Musk í broddi fylkingar, 97,4 milljarða dala tilboð í félagið sem m.a Meira
Forseti Argentínu í vanda vegna færslu á X • Milei hefur fyrirskipað rannsókn og andstæðingar hans sjá rautt Meira