Daglegt líf Laugardagur, 22. febrúar 2025

Uppskera Á sviðslistahátíðinni í Hörpu á morgun verða sýnd brot úr margverðlaunuðum verkum þar sem fatlað listafólk leikur aðalhlutverk.

Rými fyrir allt fólk innan listanna

„Við þurfum að hugsa fyrir því hvaða fólk hefur dagskrárvaldið, hver skrifa handritin, stíga á sviðin og sýna verk sín í sölum safna,“ segir Margrét M. Norðdahl, listrænn stjórnandi menningarhátíðarinnar Uppskeru. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 20. febrúar 2025

Arna „Foreldrar fá mismunandi verkefni til að takast á við í lífinu.“

Fór að vinna daginn eftir útskrift

„Við megum ekki vanmeta áhrif svefnleysis á foreldra,“ segir Arna Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur og svefnráðgjafi fyrir foreldra ungra barna, sem horfir yfir farinn veg við starfslok. Meira