„Við þurfum að hugsa fyrir því hvaða fólk hefur dagskrárvaldið, hver skrifa handritin, stíga á sviðin og sýna verk sín í sölum safna,“ segir Margrét M. Norðdahl, listrænn stjórnandi menningarhátíðarinnar Uppskeru. Meira
„Við megum ekki vanmeta áhrif svefnleysis á foreldra,“ segir Arna Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur og svefnráðgjafi fyrir foreldra ungra barna, sem horfir yfir farinn veg við starfslok. Meira