Menning Laugardagur, 22. febrúar 2025

Laufey Hún þykir einstök á sínu sviði.

Laufey á lista Time yfir konur ársins

Íslenska tónlistarkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir er á lista tímaritsins Time yfir konur ársins. Í grein tímaritsins segir að Laufey sé eini söngvari í heiminum sem eigi aðdáendur sem syngi djassskattsólóin hennar orð fyrir orð í fullum tónleikahöllum Meira

Ólöf Arnalds „Mér finnst hásumarið erfiðara en dimmasti tími ársins, hins vegar tek ég birtunni fagnandi.“

Árstíðirnar halda okkur á tánum

Ólöf Arnalds heldur tónleika á morgun á konudeginum • Ætlar að fara mjög djúpt inn í ástina • Líður vel í skammdeginu og samdi lag um það • Ný plata á leiðinni sem kemur út í lok ársins Meira

Postulín „Glúrið, vel upp tekið og útsett popp með skemmtilegum textum,“ segir rýnir um sköpun Kötlu Yamagata.

Að breyta mannganginum

Ungt og efnilegt tónlistarfólk af öllum stærðum og gerðum tók sín fyrstu útgáfuskref á síðasta ári. Margt einkar áhugavert og spennandi og ljóst að jarðvegur íslenskrar tónlistargrasrótar er næringarríkur með afbrigðum. Meira

Átök Þóra Karítas Árnadóttir og Guðmundur Ingi Þorvaldsson í hlutverkum sínum í myndinni Allra augu á mér.

Eins manns mynd

Bíó Paradís Allra augu á mér / All Eyes on Me ★★··· Leikstjórn: Pascal Payant. Handrit: Pascal Payant. Aðalleikarar: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Oliwia Drozdzyk, Svandís Dóra Einarsdóttir og Þóra Karítas Árnadóttir. Ísland, 2025. 88 mín. Meira

Styrkþegar Sjö nemendur skólans fengu styrki í þetta sinn úr sjóðnum.

Styrkir veittir úr minningarsjóði Guðfreðs

Minningarsjóður Guðfreðs Hjörvars Jóhannessonar, í varðveislu Söngskólans í Reykjavík, veitti á dögunum sjö nemendum skólans styrki upp á 300.000 kr. hver. Segir í tilkynningu að alls hafi 2,1 milljón verið úthlutað úr sjóðnum og á þeim sjö árum sem … Meira

Guy Pearce

„Hann gerði mig að skotspæni sínum“

Breski leikarinn Guy Pearce komst við í nýlegu viðtali við The Hollywood Reporter þegar hann rifjaði upp óþægileg samskipti sín við bandaríska leikarinn Kevin Spacey við gerð myndarinnar L.A Meira

Texti Á sýningunni má sjá forvitnileg textaverk þar sem finna má ljóð eða smásögur um m.a. kynlíf og kvíða.

Hvernig verður listamaður til?

Gallery Port Fortíðin sem núið ber ★★★★· Verk eftir Georg Óskar Giannakoudakis. Sýningin stendur til 1. mars 2025. Opið miðvikudaga til föstudaga kl. 13-17 og laugardaga kl. 12-16. Meira

Frelsi Cynthia Erivo á rauða dreglinum í Los Angeles fyrr í mánuðinum.

Cynthia Erivo fer með hlutverk frelsarans

Breska leikkonan Cynthia Erivo mun túlka Jesú Krist í uppfærslu á söngleiknum Jesus Christ Superstar eftir Andrew Lloyd Webber and Tim Rice sem sett verður upp í Hollywood Bowl í Kaliforníu í ágúst Meira

Dómsdagur Að gæta forsetans er ekki létt verk.

Spennuþrungið líf eftir dómsdag

Á Disney+ má nú finna vísindaspennutryllinn Paradise. Segir þar af samfélagi manna sem býr í tilbúnum heimi, djúpt inni í fjöllum Colorado. Sagan gerist einhvern tímann í nánustu framtíð þegar heimurinn stendur frammi fyrir tortímingu og þá eru góð ráð dýr Meira