Íslenska tónlistarkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir er á lista tímaritsins Time yfir konur ársins. Í grein tímaritsins segir að Laufey sé eini söngvari í heiminum sem eigi aðdáendur sem syngi djassskattsólóin hennar orð fyrir orð í fullum tónleikahöllum Meira
Ólöf Arnalds heldur tónleika á morgun á konudeginum • Ætlar að fara mjög djúpt inn í ástina • Líður vel í skammdeginu og samdi lag um það • Ný plata á leiðinni sem kemur út í lok ársins Meira
Ungt og efnilegt tónlistarfólk af öllum stærðum og gerðum tók sín fyrstu útgáfuskref á síðasta ári. Margt einkar áhugavert og spennandi og ljóst að jarðvegur íslenskrar tónlistargrasrótar er næringarríkur með afbrigðum. Meira
Bíó Paradís Allra augu á mér / All Eyes on Me ★★··· Leikstjórn: Pascal Payant. Handrit: Pascal Payant. Aðalleikarar: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Oliwia Drozdzyk, Svandís Dóra Einarsdóttir og Þóra Karítas Árnadóttir. Ísland, 2025. 88 mín. Meira
Minningarsjóður Guðfreðs Hjörvars Jóhannessonar, í varðveislu Söngskólans í Reykjavík, veitti á dögunum sjö nemendum skólans styrki upp á 300.000 kr. hver. Segir í tilkynningu að alls hafi 2,1 milljón verið úthlutað úr sjóðnum og á þeim sjö árum sem … Meira
Breski leikarinn Guy Pearce komst við í nýlegu viðtali við The Hollywood Reporter þegar hann rifjaði upp óþægileg samskipti sín við bandaríska leikarinn Kevin Spacey við gerð myndarinnar L.A Meira
Gallery Port Fortíðin sem núið ber ★★★★· Verk eftir Georg Óskar Giannakoudakis. Sýningin stendur til 1. mars 2025. Opið miðvikudaga til föstudaga kl. 13-17 og laugardaga kl. 12-16. Meira
Breska leikkonan Cynthia Erivo mun túlka Jesú Krist í uppfærslu á söngleiknum Jesus Christ Superstar eftir Andrew Lloyd Webber and Tim Rice sem sett verður upp í Hollywood Bowl í Kaliforníu í ágúst Meira
Á Disney+ má nú finna vísindaspennutryllinn Paradise. Segir þar af samfélagi manna sem býr í tilbúnum heimi, djúpt inni í fjöllum Colorado. Sagan gerist einhvern tímann í nánustu framtíð þegar heimurinn stendur frammi fyrir tortímingu og þá eru góð ráð dýr Meira