RÚV og staða fjölmiðla voru til umræðu á Alþingi í vikunni. Það er ljóst að RÚV hefur mikilvægt menningarlegt gildi fyrir íslenskt samfélag. RÚV er ekki bara fjölmiðill heldur mikilvæg menningarstofnun sem stuðlar að sterkri íslenskri sjálfsmynd,… Meira
Fólk sem býr við bág kjör og lélegt starfsumhverfi tapar trúnni á lýðræðinu. Öflug verkalýðshreyfing er aftur á móti forsenda raunverulegs lýðræðis. Meira
Verði ég formaður Sjálfstæðisflokksins verður blásið til sóknar, dregið úr skrifræði og stutt við lítil og meðalstór fyrirtæki. Meira
Hátíðir eiga að lyfta okkur upp úr hversdagslífinu, rifja upp, að við erum ekki maurar í þúfu, heldur einstaklingar í sálufélagi við ástvini, vini, fjölskyldu, samherja og samlanda. Þótt árin færist yfir, er afmæli ætíð tilefni til hátíðarhalda Meira
Eins og frægt er úr Fóstbræðrasögu og fleiri heimildum barðist Þormóður Kolbrúnarskáld með Ólafi digra (síðar helga) Haraldssyni, Noregskonungi, í orrustunni á Stiklastöðum árið 1030. Þar féllu þeir báðir, konungurinn og skáldið Meira
Meira að segja Boris Johnson setti ofaní við Donald Trump vegna rangfærslna hans um Selenskí. Í Moskvu fögnuðu hins vegar undirsátar Pútins. Meira
A lexander Domalchuk- Jónasson vann öruggan og glæsilegan sigur í efsta flokki Norðurlandamóts ungmenna 20 ára og yngri sem fram fór í Borgarnesi um síðustu helgi. Íslendingar hafa yfirleitt náð gullverðlaunum í a.m.k Meira
Íslensk fyrirtæki þurfa að finna jafnvægi á milli þess að mæta þörfum alþjóðlegra viðskiptavina og starfsmanna og þess að tryggja að íslenskir viðskiptavinir fái þjónustu á sínu eigin tungumáli. Meira
Af þessu verður að draga þá ályktun að ESB hafi á einhverjum tímapunkti talið mjólkurost ost í skilningi 4. kafla tollskrár en svo breytt afstöðu sinni. Meira
Guð gefi okkur þá náð að vera föðmuð af hinu eilífa lífsins faðmlagi. Fá að hvíla í því og njóta þess að faðma lífsins tré til baka. Meira
Það er enginn líklegri til að gera sjálfstæðisstefnuna töff og sameina og virkja fólk til stjórnmálaþátttöku með hlutverk og tilgang en Áslaug Arna. Meira