Stúlka sem varð fyrir árás drengja með stíflueyði glímir enn við afleiðingarnar • Hún vék úr skóla en skólabróðir hennar sem réðst á hana hélt áfram • Faðir stúlkunnar segir skólakerfið hafa brugðist henni Meira
„Í mínum huga er það forgangsatriði að styrkja Evrópu eins fljótt og auðið er svo við getum, skref fyrir skref, raunverulega náð sjálfstæði frá Bandaríkjunum í varnarmálum,“ sagði Friedrich Merz, kanslaraefni Kristilegra demókrata, í sigurræðu sinni … Meira
Megn óánægja sveitarstjórna með framgöngu Heiðu Bjargar í kennaradeilunni Meira
„Við lukum við að fella öll tré sem ákveðið hafði verið að fella á forgangssvæði 1 núna á laugardaginn,“ segir Hallgrímur Jón Hallgrímsson, yfirverkstjóri Borgarskóga Reykjavíkurborgar. „Núna á bara eftir að draga út trén af… Meira
Vart varð við hrinu jarðskjálfta í Bárðarbungu í Vatnajökli á laugardagskvöld. Stærsti skjálftinn mældist 5,2 að stærð og er með þeim stærstu sem mælst hafa frá því eldgos varð í eldstöðvakerfi Bárðarbungu árið 2014 og braust út í Holuhrauni í ágúst það ár Meira
Frumvarp um sameiningu héraðsdómstóla lagt fram á Alþingi • Styrkja dómstólana á landsbyggðinni • Aukin skilvirkni dómstólanna • Frumvarpið endurflutt • Næst verði horft til Hæstaréttar Meira
Kjaradeila við kennara veldur titringi í ríkisstjórn og á sveitarstjórnarstigi • Svikabrigsl ganga á víxl • Allt á suðupunkti í Sambandi sveitarfélaga • Vantraust í garð Heiðu formanns SÍS og borgarstjóra Meira
„Það eru kaldar kveðjur til almenna markaðarins ef hið opinbera semur á allt öðrum nótum en gert var í stöðugleikasamningunum,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við Morgunblaðið um þær … Meira
Flokkur fólksins breytir samþykktum og fær að öðru óbreyttu 86 milljóna ríkisstyrk fyrir vikið • Vinstri grænir spyrja sig hví fór sem fór • Fordæma lagafrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Meira
HappApp er íslenskt forrit sem miðar að geðrækt og hamingjuríkara lífi. Hugmyndina fékk Helga Arnardóttir eftir nám í jákvæðri sálfræði. Appið hefur nú fengið stærra svið í samstarfi við Landlæknisembættið og aðþjóðlega verkefnið Mentor sem snýst um … Meira
Hæsti vinningur í óskilum nemur 200 þús. kr. • Vinningar fyrnast eftir 4 ár Meira
Munaði ekki síst um góðan árangur Geico • Buffett hefur núna verið við stjórnvölinn í 60 ár • Seldu stóran skerf af hlutabréfum sínum í Apple og BofA Meira
Fundað með foreldrum barna í Breiðholtsskóla • Foreldrar krefjast þess að börn sín fái stuðning Meira
Faðir stúlku sem ráðist var á með stíflueyði segir kerfið hafa brugðist Meira
Kennari til þrjátíu ára segir ofbeldi barna þaggað niður Meira
Leiðtogar Evrópusambandsríkja boða nú sérstakan fund 6. mars til að ræða yfirgang Donalds Trumps Bandaríkjaforseta gagnvart þeim sem ráðin hafa í álfunni, en forsetinn þykir ósvífinn gagnvart Evrópu með því að blása til viðræðna við Rússlandsforseta … Meira
Líklegt þykir að samið verði um vopnahlé á þessu ári • Rússar vilja varanleg yfirráð yfir landvinningum sínum • Óvíst um hvernig vopnahlé verður tryggt • Bandaríkin vilja samkomulag um auðlindirnar Meira
Fjármálaráðherra til varnar trumpískum afarkostum • Bandaríkin hafi tögl og hagldir í auðlindasjóði • Ýtrasta gagnsæi, áreiðanleiki, stjórnun og lögmæti • Ríki sem engan stuðninginn veittu fái ekki krónu Meira
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti er „ekki reiðubúinn“ til þess að undirrita samkomulagið um nýtingu auðlinda landsins, sem Bandaríkjastjórn hefur lagt fram, þrátt fyrir að bandarískir embættismenn hafi gefið til kynna á föstudag að Selenskí myndi undirrita það fljótlega Meira
Þýskir kjósendur gengu að kjörborðinu í gær og þegar líða tók á kvöldið varð ljóst að mikil uppsveifla var hjá hægri flokkunum. Þegar búið var að telja í 238 af 299 kjördæmum voru Kristilegir demókratar taldir hafa náð 208 sætum af 630 alls, eða 28,5% fylgi, og verða með því stærsti flokkur landsins Meira