Fastir þættir Mánudagur, 24. febrúar 2025

Hvítur á leik

Skák

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. cxd5 cxd5 5. Rc3 e6 6. Bf4 Bd6 7. Bxd6 Dxd6 8. e3 Rc6 9. Hc1 0-0 10. Bd3 e5 11. dxe5 Rxe5 12. Be2 Bd7 13. 0-0 Had8 14. Dd4 Rc6 15. Dh4 Bg4 16. Hfd1 Db4 17. h3 Be6 18. Dxb4 Rxb4 19 Meira

Fáir punktar S-NS

Norður ♠ 7 ♥ Á1064 ♦ G74 ♣ ÁD964 Vestur ♠ 109652 ♥ G7 ♦ D8 ♣ G1083 Austur ♠ ÁKD3 ♥ D95 ♦ K93 ♣ K75 Suður ♠ G84 ♥ K832 ♦ Á10652 ♣ 2 Suður spilar 4♥ Meira

Svíþjóð Dóra að hita upp fyrir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Spilað á fiðlu frá níu ára aldri

Dóra Björgvinsdóttir fiðluleikari fæddist 24. febrúar 1955 á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík. Hún ólst upp í vesturbænum, nánar tiltekið í kennarablokkinni á Hjarðarhaga. „Það var mjög gaman að alast upp í vesturbænum Meira

Af vesæld, rugli og töppum

Jón Pétur Zimsen var einn margra sem tóku til máls í umræðum á þingi um innleiðingu löggjafar ESB um áfasta plasttappa og sagði þá geta minnkað lífsviljann að minnsta kosti um stund. Atli Harðarson greip það á lofti: Tregandi og tárvotur sný tappa sem festing er í Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 22. febrúar 2025

Neskirkja við Hagatorg.

Messur

AKRANESKIRKJA | Konudagsmessa kl. 20. Konur úr Kór Akraneskirkju leiða söng undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar organista. Prestur er Ólöf Margrét Snorradóttir. Kaffisopi í Safnaðarheimili eftir messu Meira

Rithöfundurinn Jónína með bók sína <strong><em>Konurnar á Eyrarbakka</em></strong> sem kom út 2023.

Reyni að láta draumana rætast

Jónína Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík og ólst upp á Bakkastíg í Vesturbænum fyrstu tvö árin. Þá flutti fjölskyldan á Framnesveg 20b. „Húsið er raðhúsalengja, teiknuð af Guðjóni Samúelssyni og þau voru kölluð bankahúsin Meira

Af elfum, trú og varðskipum

Ingólfur Ómar Ármannsson sendir þættinum góða kveðju, en í fyrradag gekk hann upp með Elliðaánum og flaug í hug þessi oddhenda: Ofan gjáar kraumar kná klappir lágar stikar. Straumabláum elfum iðan gráa kvikar Meira

Föstudagur, 21. febrúar 2025

Stórfjölskyldan Hér er stórfjölskyldan í fríi á Ítalíu í fyrra í tilefni af 75 ára afmæli Friðriks, föður Ragnheiðar.

Leita stöðugt leiða til að gera betur

Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík og bjó fyrstu tvö æviárin í Hafnarfirði. Hún fluttist með foreldrum sínum og eldri bróður til Svíþjóðar þar sem þau dvöldu í níu ár, lengst af í úthverfi Gautaborgar Meira

Hildur Hálfdánardóttir

30 ára Hildur fæddist á Ísafirði og ólst þar upp. Hún segir að það hafi verið mjög gaman að vera barn á Ísafirði og mikið frelsi. Hún var í fótbolta frá fimm ára aldri þar til hún varð 23 ára. Hún spilaði með BÍ/Bolungarvík og eftir að hún flutti suður sextán ára spilaði hún með Fram í Reykjavík Meira

Af presti, frægð og loðnu

Bjarki Karlsson er innvígður og innmúraður ásatrúarmaður, en þó þykir honum Hallgrímur Pétursson besta skáld okkar fyrr og síðar. Bjarki lét verða sitt morgunverk í gær að hnýta saman stuðlafall: Besta‘ og mesta boðnar- þreskta -mjöðinn sóknarpresti Saur- í -bæ seldi gestumblindi dræ Meira

Fimmtudagur, 20. febrúar 2025

Seltindur Jakob með dætrum sínum uppi á Seltindi síðasta sumar, en fjölskyldan er dugleg að fara í göngu- og fjallaferðir um fallega landið okkar.

„Ég er ekki Tenerife-týpan“

Jakob Már Ásmundsson fæddist 20. febrúar 1975 á Kópavogsbraut í Kópavogi. „Ég ólst að mestu upp á Hlíðarveginum á athafnasvæði Breiðabliks og þar sem Smáralindin er í dag,“ segir Jakob og að æskan hafi verið góð í Kópavoginum Meira

Af limrum, rímum og Dylan

Það er jafnan fagnaðarefni þegar limrubækur fæðast. Vigfús M. Vigfússon var að gefa út safn af ferðasögum í fimm línum og fleiri svipmyndir. Af því tilefni yrkir hann: Ef ferðast ég sumurin fögur fæðast oft örlitlar sögur sem fljúga út í geim en falla svo heim og fléttast í fimmlínu bögur Meira

Miðvikudagur, 19. febrúar 2025

Skírn Pétur heldur á syni sínum Matthíasi til skírnar árið 1980 og faðir hans, Pétur Sigurgeirsson, sá um athöfnina í dómkirkjunni í Lundi.

Heillaðist af mystík kaþólskunnar

Pétur Pétursson fæddist á Akureyri 19. febrúar 1950 og ólst upp á Hamarsstíg 24 á Brekkunni. Pétur segist eiga góðar minningar frá Akureyri og einnig frá sveitadvöl á Syðra-Garðshorni í Svarfaðardalnum þar sem hann var þrjú sumur í sveit Meira

Þórður Arnar Árnason

30 ára Þórður Arnar fæddist í Reykjavík og ólst upp í Seljahverfi. Hann hóf þó skólagönguna í Sussex í Englandi og var þar fyrstu tvö skólaárin, meðan faðir hans var þar í háskólanámi. Þórður Arnar er því jafnvígur á íslensku og ensku og segist eiga góðar minningar frá Englandi Meira

Af veiði, elli og æsku

Birni Ingólfsson flaug í hug á morgungöngunni: Ævi hallar, ellin kallar, eitthvað bralla verður þó. Brekkur fjalla, bratta hjalla bröltir kall um urð og snjó. Magnús Halldórsson á þorra: Enn finnst skafl við efstu brún, austan þýður vindur Meira

Þriðjudagur, 18. febrúar 2025

Afmælið Í tilefni afmælisins hittist fjölskyldan síðasta laugardag, börn og tengdabörn, barnabörn og systur Gísla, en Gísli er lengst t.v. og Dröfn önnur f.h.

Fræðin og félagsmálin í öndvegi

Gísli Már Gíslason fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1950 og bjó þar fyrstu þrjú ár ævi sinnar. Gísli var sendur í fóstur ásamt Halldóru systur sinni vestur á Hvallátur í Rauðasandshreppi þriggja ára til föðurafa síns og ömmu og þar voru þau í tvö ár vegna veikinda í fjölskyldunni Meira

Áslaug Alda Þórarinsdóttir

30 ára Áslaug Alda fæddist og ólst upp á Spóastöðum í Bláskógabyggð. „Það var mjög gott að alast upp í sveitinni og þegar ég var sjálf komin með börn vildi ég ala mín börn upp þar. Við erum ekki með búskap sjálf heldur eru pabbi og mamma með… Meira

Af kind, lærum og Víkingum

Jón Jens Kristjánsson yrkir í léttum dúr um sameiningu á fjármálamarkaði: Loksins mun eflast lýðsins vörn og landsins gæfa sem áður brast af því nú fara Axlar-Björn og Al Capone að sameinast. Bjarki Karlsson bregður á leik: Lítil stúlka, flott og… Meira