Viðskipti Mánudagur, 24. febrúar 2025

Samstíga Gunnar Óli Sölvason framkvæmdastjóri Micro og Óskar Pálsson framkvæmdastjóri Klaka handsala samninginn á smiðjugólfinu.

Micro og Klaki hafa sameinast

Samningar hafa tekist um samruna tæknifyrirtækjanna Micro og Klaka og verður starfsemi félaganna sameinuð undir einu þaki í húsakynnum að Einhellu í Hafnarfirði. Micro var stofnað árið 1996 og hefur sérhæft sig í hönnun og smíði vinnslubúnaðar fyrir … Meira

Flækjur Við höfuðstöðvar ESB. Þar er nú reynt að minnka reglubyrðina.

ESB hyggst draga úr sjálfbærnikröfum

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að leggja fram frumvarp sem felur í sér að minnka sjálfbærnikröfur á evrópsk fyrirtæki. Að sögn Reuters hljóða drög að frumvarpinu á þá leið að fyrirtæki þurfi að hafa meira en 1.000 starfsmenn og velta meira … Meira

Viðhorfsbreyting Vegfarandi gengur fram hjá bitcoin-skilti í Hong Kong.

SEC fellir niður mál gegn Coinbase

Bandaríska fjármálaeftirlitið (SEC) hyggst draga til baka málsókn gegn rafmyntamarkaðinum Coinbase. Þykir þessi ákvörðun endurspegla nýjar áherslur ríkisstjórnar Donalds Trumps en eitt af kosningaloforðum hans var að vinna með – en ekki gegn… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 22. febrúar 2025

Leiguflug Að sögn eigenda Air Broker fjölgar í hópi þeirra sem vilja leigja einkaþotu til að komast á milli landa.

Útvega öllum þeim sem þurfa að fljúga

Eigendur Air Broker segja mikla eftirspurn á leiguflugi Meira

Uppgjör Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri félagsins Sýnar.

„Afkoma ársins 2024 var undir væntingum okkar“

Forstjórinn segir mikilvægar breytingar hafa verið gerðar Meira

Föstudagur, 21. febrúar 2025

Samningur Alexia Leong, yfir viðskiptaánægju hjá AirAsia, og Sveinn Akerlie forstjóri AviLabs brostu sínu breiðasta yfir samningnum.

AviLabs haslar sér völl í Asíu

Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið AviLabs gerði nýlega samning við lággjaldaflugfélagið AirAsia um notkun á hugbúnaðinum Plan3. Hugbúnaðarlausnin Plan3 gerir flugfélögum kleift að draga úr kostnaði og bæta upplifun farþega þegar raskanir eiga sér… Meira

Þróun Guðmundur segir að neysla á kaffi hafi verið umfram framboð síðustu ár og gengið hafi á varabirgðir hrákaffis um allan heim.

Umtalsverðar verðhækkanir á kaffi

Te & kaffi þarf að hækka verð • Svipað og í súkkulaði Meira

Þriðjudagur, 18. febrúar 2025

Uppgjör Einar Örn Ólafsson forstjóri Play segir að enn sé ekki hægt að taka jákvæð áhrif nýs líkans með í reikninginn við endurskoðun á ársreikningi.

Mikið tap Play og neikvætt eigið fé

Rekstrarniðurstaða flugfélagsins Play fyrir árið 2024 var neikvæð um 30,5 milljónir bandaríkjadollara, eða 4,2 milljarða króna, borið saman við 23,0 milljóna Bandaríkjadollara rekstrartap árið 2023, einkum vegna örlítið lægri einingatekna Meira