Samningar hafa tekist um samruna tæknifyrirtækjanna Micro og Klaka og verður starfsemi félaganna sameinuð undir einu þaki í húsakynnum að Einhellu í Hafnarfirði. Micro var stofnað árið 1996 og hefur sérhæft sig í hönnun og smíði vinnslubúnaðar fyrir … Meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að leggja fram frumvarp sem felur í sér að minnka sjálfbærnikröfur á evrópsk fyrirtæki. Að sögn Reuters hljóða drög að frumvarpinu á þá leið að fyrirtæki þurfi að hafa meira en 1.000 starfsmenn og velta meira … Meira
Bandaríska fjármálaeftirlitið (SEC) hyggst draga til baka málsókn gegn rafmyntamarkaðinum Coinbase. Þykir þessi ákvörðun endurspegla nýjar áherslur ríkisstjórnar Donalds Trumps en eitt af kosningaloforðum hans var að vinna með – en ekki gegn… Meira
Forstjórinn segir mikilvægar breytingar hafa verið gerðar Meira
Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið AviLabs gerði nýlega samning við lággjaldaflugfélagið AirAsia um notkun á hugbúnaðinum Plan3. Hugbúnaðarlausnin Plan3 gerir flugfélögum kleift að draga úr kostnaði og bæta upplifun farþega þegar raskanir eiga sér… Meira
Rekstrarniðurstaða flugfélagsins Play fyrir árið 2024 var neikvæð um 30,5 milljónir bandaríkjadollara, eða 4,2 milljarða króna, borið saman við 23,0 milljóna Bandaríkjadollara rekstrartap árið 2023, einkum vegna örlítið lægri einingatekna Meira