Tæplega sextíu manns söfnuðust saman á Kænugarðstorgi í gær. Þrjú ár voru síðan Rússland réðst inn í Úkraínu og markar dagurinn þrjú ár af sársauka, missi og seiglu fyrir Úkraínumenn. Iryna Hordiienko, verkefnafulltrúi í málefnum fólks á flótta hjá… Meira
Leiðtogafundur í Kænugarði í gær þegar þrjú ár voru liðin frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst • Kristrún Frostadóttir segir Íslendinga sýna stuðning sinn í verki Meira
„Þetta er ákveðið vandamál sem við erum að horfa upp á í skólakerfinu. Við erum stundum með þolanda og geranda í sama skóla og þurfum bara að tryggja að þeir séu ekki í nálægð hvor við annan. En það er alltaf áskorun,“ segir Steinn… Meira
Jökull Frosti Sæberg var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann lést af slysförum fyrir tæplega fjórum árum. Faðir hans, Daníel Sæberg Hrólfsson, var staðráðinn í að nýta þann sára harm sem fylgdi sonarmissinum til að láta gott af sér leiða og halda minningu sonar síns á lofti Meira
Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins, fékk greidd biðlaun og ótekið orlof eftir að hann sagði af sér sem formaður VR í byrjun desember, en starfslokauppgjör hans nam um 10 milljónum króna samkvæmt heimildum Morgunblaðsins Meira
Uppsteypu er nú lokið og svipur kominn á tvær nýjar byggingar í hinum nýja miðbæ á Selfossi. Þetta eru hús á lóðunum Eyravegi 3-5, sem eru syðst og vestast á miðbæjarsvæðinu, og eru í stíl við aðrar byggingar þar Meira
Samgöngustofa tekur ákvörðun í framhaldi af úttekt Isavia Meira
Stystu loðnuvertíð sögunnar er trúlega lokið, nema meira af loðnu finnist • Tvö uppsjávarskip fóru til loðnuleitar í gærkveldi • Aðalsteinn Jónsson og Polar Ammassak skyggnast um norðvestur af landinu Meira
Eftir talsverða leit hefur fundist nýtt húsnæði fyrir Konukot. Flytur það í Ármúla 34 ef áformin ganga eftir. Núverandi húsnæði við Eskihlíð stenst ekki lengur kröfur. Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa Reykjavíkur 11 Meira
12 útgerðir skipta með sér 300 þorskígildistonnum samkvæmt ákvörðun Byggðastofnunar • 14 sóttu um Meira
Aldursmiðgildi á Íslandi hækkaði í 37 ár 2024 en er eitt það lægsta í Evrópu Meira
„Ég leyfi lífinu að koma til mín og gríp tækifærin þegar þau bjóðast,“ segir afmælisbarnið Þóra Björk Þórsdóttir. Dagsetningin lítur skemmtilega út á blaði – 250225 – og okkar kona 25 ára í dag Meira
Alvöru góðir punktar ráðgjafa • Tilviljun að hún er kona Meira
Forsvarsmenn RÚV hafa engan áhuga á að upplýsa um hlut stofnunarinnar í byrlunarmálinu • Myndin hefur skýrst talsvert síðustu daga • Þing og þjóð hafa nú heildstæðari mynd af málinu Meira
Ekki gangi að fjölmiðlamenn hafi ríkari heimildir til þess að vasast í einkamálum fólks en lögreglan Meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á sameiginlegum blaðamannafundi hans og Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Hvíta húsinu í gær að hann væri að brjóta upp hefðbundna utanríkisstefnu Bandaríkjanna sem hann kallaði „mjög vitlausa“ Meira
Minnst tíu grunsamlegar skemmdir á sæstrengjum frá upphafi stríðsins Meira
Leiðtogafundur í Kænugarði • Fjárframlög Íslands til Úkraínu aukin • Kristrún vonar að aðildarumsókn Úkraínu að ESB fái skjóta afgreiðslu • Evrópa ekki að þétta raðirnar gegn Bandaríkjunum Meira
Sveitarstjórn ákvað að kalla formlega eftir viðbrögðum við beiðni um óformlegar þreifingar um sameiningu Strandabyggðar við Reykhólahrepp og Dalabyggð, sem eru tvö af okkar helstu samstarfssveitarfélögum,“ segir Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Strandabyggðar í samtali við Morgunblaðið Meira
Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík veitti 28 nýsveinum viðurkenningu, silfur- eða bronspening, fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófi á liðnu ári á 17. Nýsveinahátíð IMFR fyrir skömmu. Meistarafélög viðkomandi iðngreina tilnefna einstaklingana, en… Meira