Viðskipti Þriðjudagur, 25. febrúar 2025

Ingólfur Arnarson

Spilling á viðburðastöðum

Ingólfur Arnarson framkvæmdastjóri HljóðX, sem sérhæfir sig í uppsetningu tæknibúnaðar fyrir tónleika, ráðstefnur, vörusýningar o.fl., segir að spilling ríki hjá opinberum viðburðastöðum. Vinátta og frændhygli útiloki aðila eins og HljóðX frá… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 22. febrúar 2025

Uppgjör Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri félagsins Sýnar.

„Afkoma ársins 2024 var undir væntingum okkar“

Forstjórinn segir mikilvægar breytingar hafa verið gerðar Meira

Leiguflug Að sögn eigenda Air Broker fjölgar í hópi þeirra sem vilja leigja einkaþotu til að komast á milli landa.

Útvega öllum þeim sem þurfa að fljúga

Eigendur Air Broker segja mikla eftirspurn á leiguflugi Meira

Föstudagur, 21. febrúar 2025

Samningur Alexia Leong, yfir viðskiptaánægju hjá AirAsia, og Sveinn Akerlie forstjóri AviLabs brostu sínu breiðasta yfir samningnum.

AviLabs haslar sér völl í Asíu

Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið AviLabs gerði nýlega samning við lággjaldaflugfélagið AirAsia um notkun á hugbúnaðinum Plan3. Hugbúnaðarlausnin Plan3 gerir flugfélögum kleift að draga úr kostnaði og bæta upplifun farþega þegar raskanir eiga sér… Meira

Þróun Guðmundur segir að neysla á kaffi hafi verið umfram framboð síðustu ár og gengið hafi á varabirgðir hrákaffis um allan heim.

Umtalsverðar verðhækkanir á kaffi

Te & kaffi þarf að hækka verð • Svipað og í súkkulaði Meira