Fréttir Miðvikudagur, 26. febrúar 2025

Ragnar Árnason

ESB-aðild þýðir ekki lægri vexti

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að því fari víðs fjarri að einhverjir einir lágir vextir séu til húsnæðislána á evrusvæðinu. Hvað þá að Ísland muni njóta þeirra vaxta með því einu að taka upp evru Meira

Myndarleg aukning eigna lífeyrissjóða

Góð ávöxtun í fyrra • Eignir jukust um rúma 900 milljarða Meira

Ferðir Birta Ísólfsdóttir framkvæmdastjóri áfangastaða.

Tímabilið lítur vel út

Skattsporið er 200 milljarðar Meira

Páll Jakob Líndal

Krefjast tafarlausra aðgerða

„Þessum undirskriftalista er beint til stjórnvalda um allt land. Við erum að kalla eftir því að lög og reglugerðir verði endurskoðuð í ljósi þess sem er að gerast.“ Þetta segir Páll Jakob Líndal, umhverfissálfræðingur og ábyrgðarmaður… Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

Myndi semja með öðrum hætti

Frambjóðandi segir svipuð kjör eiga að fylgja formannsstöðu VR og almennum störfum á vinnumarkaði varðandi uppgjör og starfslok • Myndi auka trúverðugleika þeirra sem væru í broddi fylkingarinnar Meira

Fiskikóngurinn Kristján Berg fer um víðan völl í Dagmálum dagsins.

Dagmál fjögurra ára – þáttur 1.072

Dagmál Morgunblaðsins fagna í dag fjögurra ára afmæli. Þátturinn lét úr vör 26. febrúar 2021 og hefur nýr þáttur farið í loftið á hverjum virkum degi frá þeim tíma. Þátturinn sem fer í loftið í dag er númer 1.072 og gestur þáttarins er Fiskikóngurinn, Kristján Berg Meira

Rafmagn „Megnið af heimilistækjunum er ónýtt,“ segir Vigfús sem segir nánast allt rafkerfið vera ónýtt.

Gríðarlegt tjón eftir eldingar

Heimili fjölskyldu í Mýrdal var óíbúðarhæft í þrjár vikur eftir tjón af völdum eldinga í síðasta mánuði • Eldingarnar leiddu yfir á næstu bæi • „Það urðu allir varir við þetta í sveitinni,“ segir ábúandinn Meira

Loðnuveiðar Örstutt loðnuvertíð er nú á lokametrunum, enda kvótinn lítill.

Ríflega helmingur loðnunnar til Íslands

Grænland fékk drjúgan hlut • Óvissa um hlut Norðmanna Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

„Tímabundin afkomutrygging“

Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins og fyrrverandi formaður VR, segist hafa lagt biðlaun sem hann fékk greidd frá VR eftir að hann sagði af sér formennsku inn á „neyðarsjóð fjölskyldunnar“ Meira

Suðurnesjalína 2 Framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 ganga vel, en gert er ráð fyrir að hún verði komin í rekstur á síðari hluta þessa árs.

300 milljónir farnar í bætur

Dóms er að vænta fljótlega í þremur málum sem eigendur þriggja jarða á línuleið Suðurnesjalínu 2 reka fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, en aðalmeðferð í málunum fór fram við dómstólinn 13. febrúar sl., skv Meira

Jens Garðar Helgason

Jens Garðar vill í varaformann

Jens Garðar Helgason, þingmaður og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, sækist eftir embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins á 45. landsfundi flokksins nú um helgina. Það er eina framboðið sem enn er fram komið í varaformannsstól flokksins Meira

Styrkjamálið Daði Már Kristófersson efnahags- og fjármálaráðherra.

Styrkjamál til ríkisendurskoðanda

Fjármálaráðherra óskar stjórnsýsluúttektar á framkvæmd ráðuneytisins Meira

Vertíðin Höskuldur Árnason var áægður með aflann sem náðist í pokann.

Ýsan áberandi við Öndverðarnes

„Hér er blíðskaparveður og veiðin er fín. Síðustu daga hefur ýsan verið áberandi en nú er þorskurinn að koma sterkur inn,“ segir Sigtryggur Þráinsson, skipstjóri á Sveinbirni Jakobssyni SH 10 Meira

Snjóalög á hálendinu Myndin er tekin í vikunni úr vefmyndavél veðurstöðvar við Lónakvísl á vatnasviði Tungnaár.

Febrúar hefur verið hlýr og afar snjóléttur

Hlýjasti febrúar á öldinni í Reykjavík • Snjólétt á hálendi Meira

Mótmæli Stuðningsmenn Úkraínu fjölmenntu á Times Square í New York á mánudag þegar Úkraínustríðið var til umræðu hjá Sameinuðu þjóðunum.

Rússar og Bandaríkjamenn samstiga

Kremlverjar fagna „yfirvegaðri afstöðu“ í Washington • Greiddu í tvígang atkvæði með Rússum um ályktanir um Úkraínustríðið hjá Sameinuðu þjóðunum • Bretar og Frakkar sátu hjá í öryggisráðinu Meira

Páfi þungt haldinn á sjúkrahúsi

Hópur úr samfélagi Víetnama í Róm lá í gær á bæn við styttuna af Jóhannesi Páli páfa II. fyrir utan Gemelli-sjúkrahúsið í Róm þar sem Frans páfi hefur legið undanfarna 12 daga með lungnabólgu. Talsmenn Páfagarðs sögðu í gær að páfinn væri enn þungt haldinn, en hefði hvílst vel um nóttina Meira

Góð raunávöxtun og eignasafnið stækkaði

Eignasafn lífeyrissjóðanna stækkaði myndarlega á seinasta ári. Allt bendir til að raunávöxtun eigna sjóðfélaga hafi verið góð á árinu eftir tvö slök ár þar á undan og verði vel yfir 3,5% ávöxtunarviðmiði skuldbindinga lífeyrissjóða Meira

Löggur Feðginin Berglind og Eyjólfur sundkappi 1978.

Ljúft líf eftir lögguna

Berglind fyrst kvenna til að fá gullmerki lögreglunnar • Jafnréttismál hafa alltaf verið ofarlega í huga hennar Meira