Umræðan Miðvikudagur, 26. febrúar 2025

Hanna Katrín Friðriksson

Þakklát fyrir samtalið

Nú stendur yfir kjördæmavika, sú fyrsta frá alþingiskosningunum í lok nóvember á síðasta ári sem leiddu til sögulegrar myndunar ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Þingflokkur Viðreisnar nýtir kjördæmavikuna að venju vel Meira

Óli Björn Kárason

Ástríða og sannfæring með frelsið í farteskinu

Sjálfstæðisflokkurinn þarf á ástríðu að halda – ástríðu sem fylgir nýjum tímum, straumum og hugmyndum. Áslaug Arna býr yfir krafti framtíðarinnar. Meira

Ari Teitsson

Skynsemi eða „samkeppni“

Einhverjir kunna að segja að með fækkun banka á samkeppnismarkaði sé ekki gefið að ávinningurinn skili sér til lántakenda. Meira

Bjarni Már Magnússon

Sterkur íslenskur her

Í ljósi breyttra aðstæðna á alþjóðavettvangi getur Ísland ekki lengur verið herlaust ríki. Meira

Erlendur Ingvarsson

Guðrún fær mitt atkvæði

Við Sjálfstæðismenn erum í dauðafæri að kjósa formann sem mun efla flokkinn til fyrri styrks og getur kveðið niður deilur innan hans. Meira

Sverrir Ólafsson

Skógrækt á villigötum

Í áratugi hefur verið haldið uppi áróðri fyrir skógrækt á landi hér. Áróðursmeistarar skógræktar hafa fátt til sparað máli sínu til framdráttar. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 25. febrúar 2025

Ragnar Þór Ingólfsson

Kyrrstaðan rofin í húsnæðismálum

Síðastliðinn föstudag var myndaður nýr meirihluti í Reykjavík. Helstu áherslumál meirihlutans eru þau sömu og áherslur nýrrar ríkisstjórnar; að rjúfa kyrrstöðu síðustu ára í uppbyggingu á húsnæði á viðráðanlegum kjörum Meira

Gunnar Gunnarsson

Nýlenduveldið Rússland

Raunar var það svo að t.d. á nítjándu öld voru Úkraínumenn ekki taldir vera þjóð í gögnum þáverandi stjórnvalda Rússlands heldur „þjóðflokkur“. Meira

Halldóra Lillý Jóhannsdóttir

Ólögmæt framlög og réttmæti framboðs stjórnmálaflokks sem ekki er skráður

Sumir flokkar leiðréttu stöðu sína fljótt, en aðrir héldu áfram að njóta styrkja þrátt fyrir að hafa ekki uppfyllt skilyrðin sem sett voru í lögum. Meira

Bessí Jóhannsdóttir

Hvað gerðist í Leigufélagi aldraðra?

Helstu viðskiptamenn Leigufélags aldraðra sátu einnig í stjórn félagsins. Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Að þora, geta og vilja

Einn af leiðtogum samstarfsflokkanna í borgarstjórn segir að þeir hafi fundið lendingu í helstu mikilvægum málefnum borgarinnar. Hver trúir því? Meira

Clive Stacey

Hvalveiðar eru slæmar fyrir vörumerkið Ísland

Endurupptaka hvalveiða mun óhjákvæmilega leiða til neikvæðrar umfjöllunar fyrir Ísland á alþjóðavettvangi. Meira

Mánudagur, 24. febrúar 2025

Bergþór Ólason

Stóra plasttappamálið

Það var svolítið sætt, jafnvel krúttlegt, að fylgjast með vanlíðan stjórnarliða síðastliðinn fimmtudag þegar dagskrá forseta þingsins mælti svo fyrir að fyrst skyldi ræða lögfestingu reglna um að tappar skuli hér eftir vera fastir á drykkjarílátum upp að þremur lítrum að umfangi Meira

Flosi Eiríksson

Öflugt stéttarfélag – öflugt atvinnulíf

Í baráttunni fyrir kaupi og kjörum skiptir miklu máli að við séum sameinuð og einhuga og skipum okkur ekki í einhverjar fylkingar. Meira

Guðni Ágústsson

Sigurvilji – Sigurbjörn Bárðarson hestamaður

Sigurbjörn þekkir sál hestsins sem náttúrubarn og á stóran þátt í hinni miklu sigurgöngu íslenskra hestamanna. Meira

Anton Guðmundsson

Auðugt lýðveldi þarf ekki fullveldisskerðingu

Ísland er fullvalda þjóð sem hefur með dugnaði og útsjónarsemi byggt upp sterkt samfélag. Meira

Vala Pálsdóttir

Að kjósa með framtíðinni

Sjálfstæðisflokkurinn þarf leiðtoga sem hræðist ekki verkefni eða áskoranir, hefur skýra sýn og markmið, tekur ákvarðanir og stendur með þeim. Meira

Hildur Sverrisdóttir

Inn í nýja tíma á grunni sjálfstæðisstefnunnar

Áslaug Arna er þessi brú. Það hefur hún sýnt í öllum þeim verkefnum sem hún hefur tekið að sér, í málefnastarfi, trúnaðarstörfum, embættum og sem manneskja. Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Formann sem stendur í lappirnar

Við sjálfstæðismenn þurfum ekki formann sem virðist hafa það að markmiði að keppa við Flokk fólksins í því að þóknast Viðreisn í Evrópumálunum. Meira

Laugardagur, 22. febrúar 2025

Ása Berglind Hjálmarsdóttir

Fyrsta skrefið í átt að nýju kerfi fyrir fjölmiðla

RÚV og staða fjölmiðla voru til umræðu á Alþingi í vikunni. Það er ljóst að RÚV hefur mikilvægt menningarlegt gildi fyrir íslenskt samfélag. RÚV er ekki bara fjölmiðill heldur mikilvæg menningarstofnun sem stuðlar að sterkri íslenskri sjálfsmynd,… Meira

Halla Gunnarsdóttir

Stéttarfélög eru forsenda lýðræðisins

Fólk sem býr við bág kjör og lélegt starfsumhverfi tapar trúnni á lýðræðinu. Öflug verkalýðshreyfing er aftur á móti forsenda raunverulegs lýðræðis. Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Blásum til sóknar

Verði ég formaður Sjálfstæðisflokksins verður blásið til sóknar, dregið úr skrifræði og stutt við lítil og meðalstór fyrirtæki. Meira

72 ára

Hátíðir eiga að lyfta okkur upp úr hversdagslífinu, rifja upp, að við erum ekki maurar í þúfu, heldur einstaklingar í sálufélagi við ástvini, vini, fjölskyldu, samherja og samlanda. Þótt árin færist yfir, er afmæli ætíð tilefni til hátíðarhalda Meira

Stiklastaðaorrusta.

Hávær holsár og talandi höfuð

Eins og frægt er úr Fóstbræðrasögu og fleiri heimildum barðist Þormóður Kolbrúnarskáld með Ólafi digra (síðar helga) Haraldssyni, Noregskonungi, í orrustunni á Stiklastöðum árið 1030. Þar féllu þeir báðir, konungurinn og skáldið Meira

Örlagatímar fyrir Úkraínu

Meira að segja Boris Johnson setti ofaní við Donald Trump vegna rangfærslna hans um Selenskí. Í Moskvu fögnuðu hins vegar undirsátar Pútins. Meira

Eggert Sigurbergsson

Íslenskukunnátta í framlínustörfum

Íslensk fyrirtæki þurfa að finna jafnvægi á milli þess að mæta þörfum alþjóðlegra viðskiptavina og starfsmanna og þess að tryggja að íslenskir viðskiptavinir fái þjónustu á sínu eigin tungumáli. Meira

Öruggur sigur Alexander Domalchuk-Jónasson við taflið.

Finnar sigursælir á NM ungmenna

A lexander Domalchuk- Jónasson vann öruggan og glæsilegan sigur í efsta flokki Norðurlandamóts ungmenna 20 ára og yngri sem fram fór í Borgarnesi um síðustu helgi. Íslendingar hafa yfirleitt náð gullverðlaunum í a.m.k Meira

Atli Már Traustason

Tollflokkun pitsuosts staðfest enn á ný

Af þessu verður að draga þá ályktun að ESB hafi á einhverjum tímapunkti talið mjólkurost ost í skilningi 4. kafla tollskrár en svo breytt afstöðu sinni. Meira

Tryggvi Hjaltason

Sjö ástæður fyrir því að ég styð Áslaugu Örnu

Það er enginn líklegri til að gera sjálfstæðisstefnuna töff og sameina og virkja fólk til stjórnmálaþátttöku með hlutverk og tilgang en Áslaug Arna. Meira

Föstudagur, 21. febrúar 2025

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Lífæðar samfélags í hættu

Ég hef ferðast um land allt síðastliðnar vikur í aðdraganda landsfundar sjálfstæðismanna og lagt við hlustir hvað brennur mest á landsbyggðinni. Skórinn virðist alls staðar kreppa á sama stað – samgöngur milli landshluta eru í ólestri og víða er vegakerfið hrunið eða að hruni komið Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Kæri vinur, af hverju er Sjálfstæðisflokkurinn svona lítill?

„Mala domestica majora sunt lacrymis.“ Þetta er allt búið, komið í þrot! Og svo á ritari að svara fyrir allar syndir Flokksins frá 1959! Meira

Radosław Sikorski

Leiðin til velmegunar

Þessi ríki þurfa oft á því að halda sem Pólland sárvantaði fyrir 35 árum og sem það hagnast enn á: þau þurfa góða stjórnarhætti, erlendar fjárfestingar án skuldbindinga en umfram allt pólitískan stöðugleika Meira

Halldóra Sigr. Sveinsdóttir

Niðurstöður síðustu kjarasamninga vonbrigði

Furðu sætir að fólkið á lægstu launum sem sinnir mjög krefjandi og erfiðum störfum skuli ekki vera komið með vinnutímastyttinguna. Meira

Einar Freyr Elínarson

Stefnuleysi vegna læknaskorts

Það er tímabært að ríkið hætti að skella skollaeyrum við eðlilegri kröfu um grunnþjónustu, horfist í augu við breytta tíma og komi með alvöru lausnir. Meira

Fimmtudagur, 20. febrúar 2025

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Friður felst í því að efla varnir

Þess er minnst um heim allan að 80 ár eru síðan seinni heimsstyrjöldinni lauk en hún fól í sér mestu mannfórnir í veraldarsögunni. Víða hefur verið háð stríð eftir seinni heimsstyrjöldina en ekkert í líkindum við hana Meira

Halla Hrund Logadóttir

Ný ríkisstjórn og framtíð orkumála á Íslandi

Orkumál eiga ekki að vera vettvangur fyrir skotgrafir og upphrópanir. Við þurfum samvinnu, faglega nálgun og lausnamiðaða stefnu. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Skýr skilaboð til erlendra afbrotamanna

Við höfum ekki farið varhluta af auknum þrýstingi á fangelsiskerfi okkar, m.a. vegna skipulagðrar glæpastarfsemi og erlendra brotamanna. Meira

Kjartan Magnússon

Breytinga er þörf í Reykjavík

Á síðasta þriðjungi kjörtímabilsins verður að taka á þeim vandamálum sem við er að glíma í rekstri og þjónustu Reykjavíkurborgar. Meira

Ásta Möller

Leiðtogi nýs tíma

Áslaug Arna er öflugur leiðtogi og boðberi nýs tíma í Sjálfstæðisflokknum. Meira