Viðskiptablað Miðvikudagur, 26. febrúar 2025

Tölvuteiknuð mynd af þjónustumiðstöðinni við Kerið í Grímsnesi.

Nær þriðjungur kemur í Kerið

Þóroddur Bjarnason Arctic Adventures hyggst bæta aðstöðu fyrir ferðamenn á tveimur vinsælum áfangastöðum sínum. Meira

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands.

Órar í umræðunni um evruna og vexti

Hagfræðiprófessor telur umræðu um ávinninginn af evru og ESB-aðild byggjast á misskilningi. Meira

Tryggvi Björn Davíðsson og Haukur Skúlason stofnendur Indó. Tryggvi er um þessar mundir að taka við framkvæmdastjórastarfinu af Hauki.

Búast við margföldun tekna 2025

Þóroddur Bjarnason Vöxtur sparisjóðsins Indó hefur verið ævintýralegur á stuttum tíma. Meira

Sigurður segir nær ómögulegt að fá leyfi fyrir vatnsaflsvirkjunum.

Leyfismálin valda orkuskorti á Íslandi

Á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins (SI) í janúar var vakin athygli á kostnaðarsömu aðgerðaleysi í virkjunarmálum fyrir íslenskt samfélag. Fram kom að helstu opinberir framkvæmdaaðilar gerðu ráð fyrir framkvæmdum fyrir 264 milljarða króna á þessu ári Meira

Birta á von á að framkvæmdir við Kerið og Fjaðrárgljúfur hefjist á þessu ári og taki um eitt og hálft ár.

Vilja reisa hótel við Fjaðrárgljúfur

Þóroddur Bjarnason Arctic Adventures er með ýmis áform um uppbyggingu bæði við Kerið og Fjaðrárgljúfur. Meira

Villandi umræða um kosti Evrópusambandsaðildar

Baldur Arnarson Munu íslensk heimili greiða lægri vexti af íbúðalánum ef Ísland gengur í Evrópusambandið og tekur upp evruna? Er raunhæft að Ísland geti tekið upp evru skömmu eftir inngöngu í Evrópusambandið? Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, telur hvort tveggja óraunhæft. Hann rökstuddi það í fyrirlestri á dögunum.   Meira

Ítalskur dúett í hæstu mögulegu gæðum

Ítölsk matargerð er einföld í grunninn. Og það er magnað hversu mikla upplifun er hægt að gera úr tiltölulega fáum hráefnum. Eldamennskan virðist á yfirborðinu sömuleiðis oft og tíðum einföld, en þar er ekki allt sem sýnist Meira

Örugg fæða á óvissutímum

” Mikil áhersla á innlenda matvælaframleiðslu og aðgerðir til að vernda hana hefur einnig leitt til þess að á Íslandi eru framleidd matvæli sem mun hagstæðara væri að framleiða annars staðar þar sem aðstæður eru betri og eru því dýrari en sambærileg matvæli sem hægt væri að flytja inn.  Meira

Veikindaréttur og vinnusiðferði

”  Í einhverjum tilvikum skrifa heimilislæknar upp á vottorð um óvinnufærni vegna þess andlega áfalls sem uppsögnin er sögð hafa valdið, án þess að vart verði við að sjúklingurinn fái neina meðferð eða aðstoð vegna sinna andlegu veikinda. Upp hafa komið hreint ótrúleg mál, þar sem fólk fær uppáskrifað frá lækni að það sé óvinnufært í aðalvinnunni sinni, þar sem því var sagt upp, en vinnufært í aukastarfi. Meira

Alice Weidel, kanslaraefni AfD, brosti út að eyrum þegar niðurstöður kosninganna í Þýskalandi lágu fyrir.

Þegar fólki er ýtt út á jaðarinn

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mílanó Vinstrimenn geta sjálfum sér um kennt að stjórnmálin hafa tekið skarpa beygju til hægri. Meira

Snorri segir miklar kostnaðarhækkanir bitna á öllum rekstri sem reiði sig á áskriftartekjur, líkt og fjarskipta- og símafyrirtæki gera.

Hækkanir bitna illa á fjölmiðlum

Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, nefnir Gylfa Magnússon prófessor í hagfræði sem helsta örlagavaldinn þegar hann valdi hagfræði fremur en læknisfræði á sínum tíma. Hann segir kostnaðarhækkanir fara illa með allan rekstur… Meira

Landsfundur Flokks fólksins hyllir ákaft leiðtoga sinn, Ingu Sæland.

Enn ein úthlutunarnefnd ríkisins?

Landsfundi Ingu Sæland er nú loksins lokið, eftir áralanga bið. Eftir fundinn liggja fyrir miklar stjórnmálaályktanir þar sem einna helst er ákveðið að stefna að því að breyta Landsbankanum í „samfélagsbanka“, eins og það er orðað Meira

Óskar segir sveitarfélagið í Ölfusi hafi staðið sig vel í stækka höfnina.

Enn frekari uppbygging við höfnina í Þorlákshöfn

Arinbjörn Rögnvaldsson Smyril Line er stórhuga í uppbyggingu sinni í Sveitarfélaginu Ölfusi. Meira