Daglegt líf Fimmtudagur, 27. febrúar 2025

Hannes „Framheilinn er bara skraut á kökunni, þetta liggur allt í djúpinu.“ Hannes var í náminu hugfanginn af bandaríska sálfræðingnum Skinner.

Hugvíkkandi meðferð án lyfja

„Dáleiðsla er mjög vítt hugtak sem nær yfir margt. Fólk er með allskonar hugmyndir um fyrirbærið, til dæmis sjá margir fyrir sér dáleiðara á sviði sem getur látið fólk gera fyndna hluti, en sú dáleiðsla sem ég er að tala um er af allt öðrum toga,“ segir Hannes Björnsson, sálfræðingur og formaður Dáleiðslufélags Íslands. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 22. febrúar 2025

Uppskera Á sviðslistahátíðinni í Hörpu á morgun verða sýnd brot úr margverðlaunuðum verkum þar sem fatlað listafólk leikur aðalhlutverk.

Rými fyrir allt fólk innan listanna

„Við þurfum að hugsa fyrir því hvaða fólk hefur dagskrárvaldið, hver skrifa handritin, stíga á sviðin og sýna verk sín í sölum safna,“ segir Margrét M. Norðdahl, listrænn stjórnandi menningarhátíðarinnar Uppskeru. Meira