Með hverri árstíð koma nýir litir sem verða meira ríkjandi en aðrir í tískuvöruverslunum. Taktu eftir þessum litum fyrir vorið. Meira
VÆB-bræður eru enn að ná sér niður eftir sigurinn en þeir vilja gera Íslendinga stolta í maí. Meira
Unnur Ösp og Una Torfa setja á svið söngleik • Menntaskólakrakkar sem takast á við lífið og ástina • Verk sem á erindi við samtímann • Orkusprengja á sviðinu en um leið mikil dramatík Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2025 kynntar • Alls er tilnefnt í 20 flokkum • Bára Gísladóttir og Magnús Jóhann Ragnarsson með næstflestar tilnefningar eða fjórar hvort Meira
30 ára leikrit Elísabetar Jökulsdóttur ratar loks á svið • Leikhópurinn Kriðpleir setur upp leikrit um það að setja upp leikrit • Frumkvöðull þegar kemur að því að ræða um áföll og afleiðingar Meira
Tólf mínútna atriði bandaríska rapparans Kendricks Lamar á liðinni Ofurskál var hlaðið merkingu, vísunum og boðskap. Eitthvað var fussað og sveiað yfir tiltækinu en var þetta ekki fyrst og síðast glæstur trójuhestur? Meira
Frægasti njósnari kvikmyndasögunnar, James Bond, mun snúa aftur, líkt og kunngjört var í síðustu mynd um hetjuna, og búa aðdáendur sig margir nú undir það versta. Hvers vegna? Jú, nú liggur fyrir að bandaríska stórfyrirtækið Amazon á nú réttinn á öllu efni sem að 007 snýr, nánar tiltekið Amazon MGM Meira
Gamla bíó Hliðarspor ★★★★★ Tónlist: Þórunn Guðmundsdóttir. Texti: Þórunn Guðmundsdóttir, byggður á leikriti Beaumarchais, La mère coupable. Leikstjórn sem og dans og sviðshreyfingar: Ágústa Skúladóttir. Búningar- og leikmynd: Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir. Búningar og leikmunir: Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og Sólrún Hedda Benedikz. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Söngvarar: Gunnlaugur Bjarnason (Fils Caron/Beaumarchais/Raffaello Fígaró), Björk Níelsdóttir (Maria Theresa/Súsanna), Þórhallur Auður Helgason (Lindoro Almaviva greifi), Guðrún Brjánsdóttir (Rósína Almaviva greifynja), Erla Dóra Vogel (Leon), María Konráðsdóttir (Florestine), Halldóra Ósk Helgadóttir (Annina), Hafsteinn Þórólfsson (Kristófer Krapp), Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir (Karólína Krapp), Karl Friðrik Hjaltason (Vilhjálmur), Sigrún Hedda Benedikz (Marcellina), Davíð Ólafsson (Bartolo), Vera Hjördís Matsdóttir (Barbarina), Tinna Þorvalds Önnudóttir (Cherubino), Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, Elín Bryndís Snorradóttir, Emilie Anne Jóhannsdóttir Salvesen, Halldóra Ósk Helgadóttir, Ninna Karla Katrínar, Þórunn Guðmundsdóttir (ástkonur greifans). Hljómsveitarútsetning: Hrafnkell Orri Egilsson. Tíu manna hljómsveit. Konsertmeistari: Gróa Margrét Valdimarsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Sólveig Sigurðardóttir. Frumsýnt í Gamla bíói 6. febrúar 2025, en rýnt í sýninguna 23. febrúar 2025. Meira
Gerðarsafn Stara ★★★½· Adele Hyry, Dýrfinna Benita Basalan, Jenny Rova, JH Engström, Jói Kjartans, Kristinn G. Harðarson, Michael Richardt og Sadie Cook sýna verk sín. Sýningarstjórn: Brynja Sveinsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir. Sýningin stendur til 19. apríl og er opin alla daga kl. 10-18. Meira
Samsýningin Í lit verður opnuð í Gallerí Úthverfu á Ísafirði á laugardag, 1. mars, klukkan 16. Þann dag verða 40 ár liðin frá því fyrst var opnuð sýning á samtímalist í rýminu við Aðalstræti 22 á Ísafirði Meira
Þegar ranglað er um í þeim frumskógi framboðs áhorfsefnis sem finna má á Netflix-streymisveitunni getur verið gott að hafa einhver leiðarljós, til dæmis ef einhver (sem maður tekur mark á og hefur svipaðan smekk) nefnir eitthvað sem er þess virði að gefa séns, athuga hvort maður nenni að horfa Meira