Sjávarútvegur Fimmtudagur, 27. febrúar 2025

Smíði Rúnar Þór Gunnarsson matar vélina sem sníður, beygir og breytir.

Með allt sem þarf í kælikeðjuna

Kapp-Skaginn hefur starfsemi á Akranesi • Byggt er á grunni Skagans 3X • Mikil tækifæri og þjónusta við sjávarútveginn er í aðalhlutverki • Með metnaðarfull markmið um vöxt á næstu árum Meira