Umræðan Fimmtudagur, 27. febrúar 2025

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Efnahagsleg staða Íslands er sterk

Ríkisstjórn Íslands hefur í hyggju að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort Ísland eigi að hefja að nýju aðildarviðræður við Evrópusambandið. Fram kemur reyndar í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarflokkanna að atkvæðagreiðslan snúist um framhald viðræðna við ESB Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Heimurinn er að breytast hratt fyrir augum okkar og í því felast bæði áskoranir og mikil tækifæri. Meira

Kjartan Magnússon

Samráðsnefndum slátrað í Reykjavík

Fyrstu verk nýja meirihlutans einkennast af óðagoti og óvönduðum vinnubrögðum. Meira

Björn Gíslason

Samstarfsyfirlýsing nýs meirihluta er þunnur þrettándi

Þessi stefna afhjúpar sýndarlýðræðisstjórnmál Pírata þar sem mikið er talað um íbúalýðræði en þegar til kastanna kemur er virkt samráð sett til hliðar. Meira

Þorkell Sigurlaugsson

Til stuðnings Guðrúnu Hafsteinsdóttur í formannskjöri

Guðrún Hafsteinsdóttir hefur þá þekkingu, þann kjark og þá samstarfsgetu sem reynslumikil kona þarf að hafa sem leiðtogi Sjálfstæðisflokksins. Meira

Bankar Ætli sameining sé af hinu góða fyrir almenning?

Af ávöxtun skuluð þér þekkja þá

Það var athyglisverð grein í blaðinu, þar sem höfundur gerði því skóna að það væri allt í lagi að sameina tvo banka því samkeppnin væri hvort eð er svo lítil. Hann sagðist líka þekkja vel til reksturs bankafyrirtækja svo orð hans eru ekki út í bláinn Meira

Sólveig Pétursdóttir

Ég styð Áslaugu Örnu

Flokkurinn þarf að leiða stjórnarandstöðu af krafti og byggja upp enn frekari styrk til að taka við taumunum ekki síðar en að fjórum árum liðnum. Meira

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Til framtíðar með stórhuga leiðtoga

Að byrja ungur í pólitík kennir manni margt, það getur verið krefjandi og herðir vissulega karakterinn en það opnar líka á tækifæri til að hafa áhrif á samfélagið. Meira

Brynhildur Einarsdóttir, Flateyri

Leiðtogi nýrra tíma

Við í Norðvesturkjördæmi getum sérstaklega fagnað framboðinu því fáir ráðherrar hafa sinnt landsbyggðinni af jafn miklum krafti og Áslaug Arna gerði í ráðherratíð sinni. Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Stækkum Sjálfstæðisflokkinn með Guðrúnu

Á sunnudaginn tökum við fyrsta skrefið í að stækka Sjálfstæðisflokkinn með því að veita Guðrúnu Hafsteinsdóttur atkvæði okkar. Meira

Auðun Svavar Sigurðsson

Treysti Áslaugu Örnu til að standa vaktina

Ég hef fylgst með Áslaugu Örnu í þau nær tíu ár sem hún hefur setið á Alþingi og þar af sem ráðherra í sex ár. Ég veit að það er þétt í hana spunnið. Meira

Ágústa Guðmundsdóttir

Framtíðin er Sjálfstæðisflokksins

Áslaug sér tækifæri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í því að vera í stjórnarandstöðu. Meira

Birna Bragadóttir

Í takt við nýja tíma

Áslaug Arna er orðin einn af okkar reyndustu stjórnmálamönnum. Það sem greinir hana frá öðrum er kjarkurinn til að fara nýjar leiðir að settu marki. Meira

Bessí Jóhannsdóttir

Guðrúnu fylgir ferskur blær, reynsla og styrkur

Guðrún sækir fylgi til hins almenna kjósanda, langt út fyrir raðir flokksfélaga. Þannig manneskju þurfum við í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins. Meira

Björn Skorri Ingólfsson

Hver er Áslaug Arna í mínum huga?

Landsfundarfulltrúar á leið á landsfund Sjálfstæðisflokksins: Veljum framsækinn og spennandi formann. Meira

Gunnar Pálsson

Blítt lætur veröldin

Hversu þversagnakennt sem það kann að virðast skýra einmitt þessar sömu aðstæður af hverju telja verður tvísýnt um hvort takast muni varanlegar sættir. Meira

Ingibjörg Gunnarsdóttir

Aukum gagnsæi í fjármögnunarlíkani háskóla

Getum við nýtt orku háskólasamfélagsins í annað en ágreining um reikniflokka og reiknað frekar raunkostnað við kennslu mismunandi námsgreina? Meira

Helga Árnadóttir

Áslaugu Örnu fyrir atvinnulíf framtíðarinnar

Áslaug Arna þorir að brjóta upp hið hefðbundna. Hún er einmitt sá drifkraftur sem atvinnulíf framtíðarinnar þarf á að halda. Meira

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Samskiptastjórnun – mikilvæg nýjung í námi

Síðustu ár hafa orðið byltingarkenndar breytingar á öllu okkar upplýsingaumhverfi frá því sem þekktist fram að innreið netvæðingar og samfélagsmiðla. Meira

Tómas Torfason

Dagur frjálsra félagasamtaka

Fullyrða má að frjáls félagsamtök gegni lykilhlutverki í gangverki samfélags okkar. Meira

Símamenn Mynd tekin á fyrsta landsfundi símamanna árið 1938, en þegar hann var haldinn hafði félagið þegar verið starfandi í 15 ár.

110 ár í þjónustu tækninnar – úr sögu Félags íslenskra símamanna

Síminn var mikilvæg forsenda hvers kyns efnahagslegra framfara og ýtti undir tæknilega uppbyggingu á ótal sviðum. Meira