Fréttir Föstudagur, 28. febrúar 2025

Næsta stóra stökk

Isavia undirbýr beint flug frá Íslandi til fjögurra Asíuríkja l  Langlíklegast þykir að Asíuflugið hefjist með flugi til Kína Meira

Vilhjálmur Birgisson

Þurfa að hækka gjöld

„Ég vonast til þess að það sem gerðist hjá sveitarfélögunum og ríkinu í þessum samningi muni ekki mylja undan þeim ávinningi sem við höfum verið að bíða eftir,“ segir Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins Meira

Bæjarstjórar Almar Guðmundsson og Ásdís Kristjánsdóttir í Dagmálum.

Hugsi yfir innkomu ráðherra

Bæjarstjórar Kópavogs og Garðabæjar ánægðir með að kjaradeilu sveitarfélaga við kennara sé lokið • Kjarasamningar þó kostnaðarsamir og kalla á hagræðingar • Áhyggjur af höfrungahlaupi Meira

Vilhjálmur Birgisson

Mun trufla alla kjarasamninga

Viðræður um 15 kjarasamninga í gangi hjá ríkissáttasemjara • Samið við kennara með öðrum hætti en á almennum vinnumarkaði • „Til framtíðar litið er þetta fullreynt,“ segir Vilhjálmur Birgisson Meira

Sólveig Anna Jónsdóttir

Efling segir upp samningum

Stétt­ar­fé­lagið Efl­ing hef­ur sagt upp kjara­samn­ing­um vegna fé­lags­manna sem vinna á hjúkr­un­ar­heim­il­um. Upp­sögn­in snert­ir 2.300 Efl­ing­ar­fé­laga og losna samn­ing­ar þeirra 1. maí. Greint var frá því í gær að samn­ing­anefnd… Meira

Kínverjarnir áhugasamastir

Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia, segir það munu útheimta töluverðan undirbúning að hefja beint flug frá Asíu til Íslands. Það sé enda meira mál fyrir flugfélögin en að hefja flug á styttri leiðum Meira

Reikningur Í neðstu línu skjáskotsins frá Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra má sjá númerið á lista yfir fleiri slík sem stofnunin hefur á að skipa.

Segir númer skráð á RÚV í árslok 2018

Mikil dulúð hefur hvílt yfir símanúmerinu 680-2140 sem Ríkisútvarpið notaðist við í samskiptum við eiginkonu Páls Steingrímssonar mánuðina eftir að hún byrlaði honum svefnlyf og kom síma hans í hendur starfsfólks stofnunarinnar Meira

Töfrateppið Á leið upp í Hlíðarfjall til að geta rennt sér niður brekkuna.

116 Færeyingar á skíðum í Hlíðarfjalli

„Við erum með langar helgarferðir til Íslands og til Færeyja,“ segir Rúni Højgaard forstjóri tur.fo sem í gær kom með hóp Færeyinga til Íslands ásamt Jákup Beck Jensen, öðrum eiganda ferðaskrifstofunnar Meira

Biðstaða Lögmaður telur of geyst hafa verið farið í leyfisveitingum.

Telur að borgin þurfi að bakka

„Borgin stendur frammi fyrir því að endurskoða og jafnvel afturkalla fyrri ákvarðanir og heimildir fyrir framkvæmdum. Reglur stjórnsýsluréttar gera það að verkum að þar þarf borgin að fara um með ýtrustu gát og tryggja að nýjar ákvarðanir í… Meira

Aðalfundur Sigurður Ágúst Sigurðsson formaður FEB flytur skýrslu stjórnar á aðalfundi félagsins í gær. Mál LA voru rædd á fundinum.

Örlög Leigufélags aldraðra sorgleg

Ingibjörg H. Sverrisdóttir, fyrrverandi formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), segir afar sorglegt að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hafi þurft að yfirtaka Leigufélag aldraðra (LA), sem FEB stofnaði árið 2018 með það að… Meira

Vigfús Þór Árnason

Séra Vigfús Þór Árnason, fyrrv. sóknarprestur á Siglufirði og í Grafarvogi, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. febrúar, 78 ára að aldri. Vigfús Þór fæddist í Reykjavík 6. apríl árið 1946 og ólst upp í Hlíðunum og síðan í Vogunum Meira

Bókin lifir góðu lífi í nýju póstnúmeri

„Við stefnum á að selja 105 þúsund bækur í ár, en við seldum 100.425 bækur í fyrra,“ segir Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda, en árlegur bókamarkaður félagsins var opnaður í gær í Holtagörðum Meira

Helgi Steinar Karlsson

Helgi Steinar Karlsson múrarameistari lést miðvikudaginn 26. febrúar sl., 88 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 3. maí árið 1936. Foreldrar hans voru Guðbjörg Fanney Sigurjónsdóttir og Karl Jóhannesson Meira

Krókur Strandveiðisjómenn í Króki hafa safnað á þriðja tug milljóna.

Styrkja kaup á nýju björgunarskipi

Strandveiðisjómenn á sunnanverðum Vestfjörðum hafa að undanförnu safnað styrkjum og loforðum um fjárstyrki fyrir Björgunarbátasjóð Vestur-Barðastrandarsýslu og eru nú komnir með styrki og loforð þar um upp á um 23 milljónir króna Meira

María Heimisdóttir

María skipuð landlæknir

Jóhann Páll Jóhannsson settur heilbrigðisráðherra hefur skipað Maríu Heimisdóttur í embætti landlæknis til næstu fimm ára. María var metin hæfust umsækjenda og tekur við af Guðrúnu Aspelund sóttvarnalækni sem hefur verið settur landlæknir frá því að … Meira

Generalprufa Það var líf og fjör í Gamla bíói í gærkvöldi þegar leikarar í Herranætursýningu MR tóku lokarennsli.

Líf og fjör í Gamla bíói

Frumsýning Herranætur á Ástin er diskó, lífið er pönk • Metnaðarfull sýning með 41 menntaskólanema Meira

Leggja til beina formannskosningu

Fyrir landsfundi Sjálfstæðisflokksins liggja 16 tillögur um breytingar á skipulagsreglum flokksins. Meðal hinna helstu má nefna að formaður verði kosinn beinni kosningu allra flokksmanna frekar en á landsfundi Meira

Harðari stefna í stjórnarandstöðu

Landsfundurinn mótar stefnu Sjálfstæðisflokksins • Drög að ályktunum frá átta málefnanefndum •  Talsvert skerpt á stefnunni á flestum sviðum l  Einstaklingsfrelsi og hömlur á ríkisumsvif í fyrirrúmi Meira

Stórleikari Gene Hackman á verðlaunahátíð Golden Globe 2003.

Hackman-hjónin fundust látin

Bandaríski stórleikarinn Gene Hackman og eiginkona hans Betsy Arakawa fundust látin á heimili sínu í Nýju-Mexíkó. Dánarorsök lá í gær ekki ljós fyrir, en lögreglan segir andlátin í rannsókn. Eugene Allen Hackman fæddist í San Bernardino í Kaliforníu 30 Meira

Einræði Leiðtogi Norður-Kóreu sést hér ganga fremstur í flokki, en hann á í sterku sambandi við Rússlandsforseta og styður við árásarstríð hans.

Pjongjang þegar sent aukið herlið

Gervihnattamyndir sagðar sýna rússnesk landgönguskip flytja herlið frá Norður-Kóreu • Hundruð hermanna komast í hvert skip • Mikil leynd sögð hafa ríkt yfir aðgerðinni • Afskekkt svæði notuð Meira

Evrópusamsærið og Bandaríkjastjórn

Donald Trump Bandaríkjaforseti sparar sjaldnast stóru orðin, en síðustu vikur hefur orðhákurinn verið á yfirsnúningi og sent mönnum tóninn hægri, vinstri, heima og heiman. Í Evrópu hefur valdamönnum svelgst á mörgu af því, enda valdajafnvægi í… Meira

Á æfingu Frá vinstri: Sigurgeir Sigmundsson hljómsveitarstjóri, Matthías V. Matthíasson kórstjórnandi, Matthildur Gunnarsdóttir kórfélagi og Eiríkur Hauksson rokkkóngur eldhress á æfingu fyrir afmælistónleikana.

Rokkkóngurinn og Rokkkórinn saman

Eiríki Haukssyni aftur boðið á eina helstu rokkhátíðina Meira