Umræðan Föstudagur, 28. febrúar 2025

Jón Gunnarsson

Ég hef trú á Áslaugu Örnu

Ég hef oft spurt sjálfan mig að því, hvað það væri sem fengi bæði mig og aðra til að fást við stjórnmál. Ef áhuginn sprettur ekki af innri þörf fyrir að koma hugsjónum sínum á framfæri er viðbúið að viðkomandi geri minna gagn Meira

Halla Gunnarsdóttir

Stéttarfélag launafólks í 70 ár

Í dag er VR stærsta og öflugasta stéttarfélag landsins og vinnur að réttindum og kjörum yfir 40 þúsund félaga. Meira

Albert Þór Jónsson

Hefjum sókn í strandflutningum og lækkum samfélagskostnað

Í arðsemismati er hægt að komast að þeirri niðurstöðu að strandflutningar séu arðsamari en landflutningar þegar horft er til lengri tíma. Meira

Sigþrúður Ármann

Að selja sjálfstæðisstefnuna

Sjálfstæðisstefna Sjálfstæðisflokksins er nær hundrað ára gömul og hefur staðist tímans tönn. Stefnan er sterk og af henni getum við verið stolt. Meira

Bryndís Haraldsdóttir

Mælum árangur

Ljóst er að ekki hefði átt að falla frá samræmdum könnunarprófum á gamla mátann fyrr en nýir matsferlar lægju fyrir. Meira

Sigurður Ingi Sigurpálsson

Meira frelsi fyrir Sjálfstæðismenn

… Sjálfstæðismenn eru fleiri en bara þeir sem fara á landsfund. Meira

Kristófer Már Maronsson

Nýtt skattkerfi mótað á landsfundi

Hugmyndafræðin sem lögð er fram er að allir í íslensku samfélagi fái sama hlutfall launa sinna útborgað. Meira

Ragnar Sigurðsson

Sjálfstæðismenn gangi sameinaðir af landsfundi

Ég er stoltur af því að tilheyra stjórnmálaflokki þar sem raunveruleg samkeppni ríkir um formannsembætti og önnur trúnaðarstörf. Meira

Þórður Már Jóhannesson

Yfirlýsing vegna málaferla

Allar staðhæfingar Björns í tengslum við þessi mál eru fullkomlega tilhæfulausar. Meira

Einstök Selma Sól Barðdal, dóttir Sesselju og Einars Arnar Aðalsteinssonar.

Glitrum saman – nýsköpun í heilbrigðisþjónustu fyrir einstök börn á landsbyggðinni

Fyrir allar 209 fjölskyldurnar á landsbyggðinni gæti þessi heildarkostnaður numið á bilinu 94-146 milljónum króna árlega. Meira

Júlía Katrín Sigmundsdóttir

Guðrúnu til forystu

Ég er að sitja minn fyrsta landsfund og hlakka til. Þar ætla ég að styðja Guðrúnu til að verða formaður Sjálfstæðisflokksins. Meira

Ole Anton Bieltvedt

Nýtt tækifæri fyrir flokkinn

Það er líka raunalegt, hörmungarsaga, að forystumenn Sjálfstæðisflokksins skuli ekki hafa skilið hvílíkt ólánstól íslenska krónan er. Meira

Guðrúnu Hafsteinsdóttur til forystu

Hjartað í atvinnulífinu slær inni á gólfi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum um land allt. Hvort sem það er á verkstæðisgólfinu, á hárgreiðslustofunni, á lagernum eða við þjónustuborðið. Þar má finna duglegt og framsækið fólk sem skapar verðmæti Meira

Löngusker Með færslu flugvallar mynd losna verðmætt byggingarland.

Flugvöllurinn í Skerjafirði

Hvassahraun er óálitlegur kostur, enda langt í úthverfi Hafnarfjarðar. Meira