Daglegt líf Laugardagur, 1. mars 2025

Sigurdór Stoltur og vel merktur sínum kór, hann segir mikla ánægja fylgja því að syngja saman og ferðast saman.

Dýrmætur félagsskapur og vinátta

„Kórinn hefur nánast gengið fyrir öllu í mínu lífi,“ segir Sigurdór Karlsson sem hefur notið þess að syngja með Karlakór Selfoss frá því hann var stofnaður fyrir 60 árum. Hátíðartónleikar verða í dag í tilefni kórafmælis þar sem góðir gestir taka þátt, Karlakór Reykjavíkur og Lúðrasveit Þorlákshafnar. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 27. febrúar 2025

Hannes „Framheilinn er bara skraut á kökunni, þetta liggur allt í djúpinu.“ Hannes var í náminu hugfanginn af bandaríska sálfræðingnum Skinner.

Hugvíkkandi meðferð án lyfja

„Dáleiðsla er mjög vítt hugtak sem nær yfir margt. Fólk er með allskonar hugmyndir um fyrirbærið, til dæmis sjá margir fyrir sér dáleiðara á sviði sem getur látið fólk gera fyndna hluti, en sú dáleiðsla sem ég er að tala um er af allt öðrum toga,“ segir Hannes Björnsson, sálfræðingur og formaður Dáleiðslufélags Íslands. Meira