Fréttir Laugardagur, 1. mars 2025

Framkvæmdin brot á stjórnarskrá lýðveldisins

Helgi I. Jónsson fyrrverandi hæstaréttardómari segir að sú ákvörðun Alþingis að fela Fangelsismálastofnun ákvörðun um hvort dæmdir menn geti afplánað refsidóma í formi samfélagsþjónustu sé skýrt brot á 2 Meira

Fundur Trump sakaði Selenskí um vanvirðingu og vanþakklæti.

„Þið eruð ekki ein“

Spennuþrunginn fundur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og Volodimírs Selenskís Úkraínuforseta í Hvíta húsinu í gær varð til þess að fjöldi vestrænna leiðtoga sá sig knúinn til að lýsa yfir áframhaldandi stuðningi við Úkraínu, þar á meðal Kristrún… Meira

Vongóðir Kumi Naidoo og Ólafur Elíasson hafa trú á Íslendingum.

Vilja samstarf við íslensk stjórnvöld

„Tilgangur heimsóknar okkar hingað er að fá íslensk stjórnvöld til að leggjast á árarnar með okkur og að Ísland verði fyrsta Evrópuríkið til að ganga verkefninu á hönd en 16 ríki, öll utan Evrópu, eru þegar komin um borð,“ segir Kumi… Meira

Vothreinsibúnaður Búnaðurinn dælir inn sjó sem úðað er yfir útblástur og bindur mengandi efni sem síðan er sleppt út í sjó. Bann er til skoðunar.

Vill takmarka eða banna búnaðinn

Reglur um notkun vothreinsibúnaðar í skipum til skoðunar í ráðuneyti • Dælir menguðu skolvatni út í sjó • Ráðherra vill gæta að meðalhófi og fyrirsjáanleika • Frumvarp mögulega á þingi í vor eða haust Meira

Dagur bollunnar nálgast

Bolludagurinn kemur senn og munu þá landsmenn eflaust gera sér ferð í næsta bakarí eða búðir til þess að bragða á nýbökuðum og ferskum bollum eins og hefðin góða gerir ráð fyrir. Vert er þó að benda þeim á sem hugsa sér gott til glóðarinnar, og… Meira

Þjóðkirkjan Auglýst er eftir presti til þjónustu við söfnuðinn í Noregi.

Framlengdur frestur um stöðu prests í Noregi

Sóknarprestur íslenska safnaðarins • Rennur út 10. mars Meira

Forsætisráðherra Kristrún Frostadóttir segir að ríkið muni halda sig við þá launastefnu sem var mörkuð á almenna vinnumarkaðnum í fyrra.

Kennarar teknir út fyrir sviga

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir vinnumarkaðinn þurfa að sýna af sér aga, í kjölfar niðurstöðu í kjarasamningum kennara. Ríkið hafi almenna aðkomu að menntamálum í landinu og menntamálaráðherra muni berjast fyrir úrræðum sem gagnist leik- og grunnskólastiginu með almennum hætti Meira

Loðnuveiði Menn eru hóflega bjartsýnir á að loðnukvótinn verði aukinn.

Loðnu leitað grunnt út af Norðurlandi

„Það er ekki mikið að frétta af loðnuleit. Skipin eru búin að leita við landgrunnskantinn sem við ætluðum að fara yfir, en það var ekki mikið að sjá þar,“ segir Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, spurður um árangur af yfirstandandandi loðnuleit Meira

Borgarstjórn Þórdís Lóa er ánægð með stefnu fyrri meirihluta en hefði viljað ganga lengra í verkefnum sem snúa að fjármálum, aðhaldi og sölu eigna.

Tillaga vegna kjarasamninga lögð fram

Segir meirihlutann ekki vita hvernig eigi að fjármagna Meira

Egilsstaðir Kallað er eftir úrbótum eystra í fjarskiptamálum.

Fjarskiptainnviðina þarf að bæta

Ótraust samband á lykilleiðum • Ógn • Staðan er ójöfn • Fyrirtækin gjalda Meira

Hótel Brjánsstaðir eru miðsvæðis á Skeiðum, sem eru fjölfarið svæði.

Sveitahótel til sölu

50 herbergi • Tilboð í tækifæri á Skeiðum • Stopp frá heimsfaraldri Meira

Vindorkuver Vindorkuverinu er ætlaður staður á Hallkelsstaðaheiði, skammt norðan við Þorvaldsstaði sem sjá má neðanvert á myndinni.

Vilja vindorkugarð á Hallkelsstaðaheiði

Áformað afl yrði 50-70 megavött • Alls 11-14 vindmyllur Meira

Ræktin Daníel fór að stunda líkamsrækt eftir að hann missti son sinn. Græni dagurinn er haldinn í World Class á Tjarnarvöllum á morgun kl. 8-14.30.

„Maður vex í kringum áfallið“

„Þetta er í annað skipti sem við höldum upp á Græna daginn í minningu Jökuls Frosta sonar míns,“ segir Daníel Sæberg Hrólfsson. Hugmyndin með deginum er að safna fjármunum fyrir börn og unglinga í sorg, en allur ágóði rennur til Arnarins, minningar- og styrktarsjóðs, sem stendur m.a Meira

Hólmsheiði Flestir vilja í lengstu lög losna við að komast bak við lás og slá. Samfélagsþjónusta er þar kostur.

Leyndarhyggja kringum úrræðið

Samfélagsþjónustuúrræði útvíkkað áttfalt án nokkurrar aðkomu dómstóla • Fyrrverandi hæstaréttardómari segir nauðsynlegt að breyta lögunum • Ekkert gagnsæi ríkir um beitingu úrræðisins Meira

Fyrirlestur Jón Karl Helgason.

Ógnaryfirburðir gegn ofureflinu

Tilgáta um hvers vegna Guðmundur Kamban bauð vopnuðum friðarliðum birginn á friðardaginn Meira

Kárahnjúkar Orka að austan.

Kyrrstaða orkumála verði rofin

Þótt allar ár landsins verði stíflaðar og vindmyllur settar upp á sérhverju fjalli er ekkert sem bendir til að slíkt „seðji þorsta orkukapítalistanna“. Þetta segir í bókun sem Helgi Hlynur Ásgrímsson, fulltrúi VG í byggðastjórn Múlaþings, lagði fram á fundi þess í vikunni Meira

Afdrifaríkt flugbann yfir Rússlandi

Lokun á lofthelgi Rússa eftir innrásina í Úkraínu reyndist evrópskum flugfélögum dýrkeypt l  Skapaði hins vegar tækifæri fyrir kínversk flugfélög l  Isavia segir vöxt í komum frá Asíu Meira

Uppgjör Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans og Birkir Jóhannsson, forstjóri TM.

Gengið frá kaupunum á TM

Uppgjör og afhending vegna kaupa Landsbankans á TM tryggingum hf. af Kviku banka fór fram í gær og hefur Landsbankinn tekið við rekstri félagsins. TM verður rekið sem dótturfélag Landsbankans. Umsamið og upphaflegt kaupverð var 28,6 milljarðar króna … Meira

Ægisíða Guttormur telur sig hafa kastað flöskunni á haf út við gömlu grásleppuskúrana.

Fann skeytið 1980 en sendandann 2025

Flöskuskeyti 13 ára Guttorms líklega borið fljótt að landi • Nágranni fann skeytið nánast á sendingarstað • Jim henti flöskunni en varðveitti miðann og fann Guttorm rúmum 45 árum síðar Meira

Í stríðinu Fallinna hermanna í stríðinu gegn Rússlandi er minnst á torgi í borginni.

Fjórtán klukkustundir í Kænugarði

Langt og strangt ferðalag til Úkraínu • Landamæraeftirlit á myrku bílastæði og nesti frá Norðmönnum • Loftvarnarflautur halda gestum á tánum • Sendu skýr skilaboð til heimsbyggðarinnar Meira

Námskynning Háskóladagurinn er í dag í HÍ, HR og Listaháskóla Íslands.

Háskóladagurinn fer fram í dag

Háskóladagurinn er haldinn hátíðlegur í Reykjavík í dag, 1. mars, þar sem háskólarnir kynna námsframboð og starfsemi fyrir verðandi nemendum. Í kjölfarið munu svo háskólar landsins ferðast á þrjá staði á landsbyggðinni að kynna námsframboð og námsleiðir Meira

Uppbygging Nýju byggingarnar sem rísa áttu á reitnum eru þessar rauðu og appelsínugulu.

Skógarhlíðin ekki skipulögð strax

Krabbameinsfélögin áformuðu uppbyggingu á lóðinni Skógarhlíð 8 • Einn af fyrirhuguðum uppbyggingarreitum í borginni • Skipulagsstjóri segir að svæðið þurfi að skipuleggja í heild Meira

Hella Læknir hefur ekki alltaf verið til staðar á Heilsugæslustöðinni á Hellu. Íbúar búa því við mikið óöryggi.

Læknaskortur í Rangárþingi

Á-listinn, sem skipar meirihluta sveitarstjórnar í Rangárþingi ytra, hefur á stefnuskrá sinni að koma upp svokölluðum lífsgæðakjarna við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Lund á Hellu. Á stjórnarfundi Lundar í desember var farið yfir nýjustu hugmyndir… Meira

Þórshöfn Unglingadeild Grunnskólans á Þórshöfn framan við sköpunarverk sitt, bragga frá hernámsárunum.

Braggablús í grunnskólanum á Þórshöfn

Það er háttur góðra kennara að „grípa boltann“ þegar nemendur sýna námsefni sérstakan áhuga og gefa þeim færi á dýpri umfjöllun með skapandi starfi og samþættingu við fleiri námsgreinar. Í Grunnskólanum á Þórshöfn var unglingastigið á… Meira

Samið Hrafnkell V. Gíslason forstjóri Fjarskiptastofu og Jónas G. Allansson frá varnarmálaskrifstofu. Í aftari röð eru f.v. Guðmundur Arnar Sigmundsson forstöðumaður CERT-IS, Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis og Bjarki Þórsson lögfræðingur í ráðuneytinu.

CERT-IS í utan- ríkisráðuneytið

Fulltrúar utanríkisráðuneytis og Fjarskiptastofu undirrituðu í gær samkomulag um flutning á starfsemi netöryggissveitarinnar CERT-IS í skrifstofu ráðuneytisins við Austurhöfn í Reykjavík. Með flutningnum er netöryggissveitinni tryggð fyrsta flokks… Meira

Náttúra Sigrún Ágústsdóttir forstjóri og Jóhann Páll ráðherra.

Stofnun náttúruverndar opnuð

Höfuðstöðvar nýrrar Náttúruverndarstofnunar, sem staðsettar eru á Hvolsvelli, voru opnaðar formlega í fyrradag. Við opnunina var ásýnd og merki stofnunarinnar kynnt, en þeim er ætlað að skapa ímynd og sjónrænt einkenni fyrir stofnunina þar sem… Meira

Spennuþrunginn Fundinum var ætlað að draga úr spennu milli Bandaríkjanna og Úkraínu.

Uppnám eftir fund forsetanna

Trump sakar Selenskí um að hætta á þriðju heimsstyrjöldina • Selenskí yfirgaf Hvíta húsið að beiðni Trumps • Sameiginlegum blaðamannafundi aflýst • Samningur um jarðefnaauðlindir óundirritaður Meira

Leiðtoginn Abdullah Öcalan hefur setið í tyrknesku fangelsi frá árinu 1999 og því ekkert hitt fylgismenn sína lengi. Hann vill nú leggja PKK niður.

Öcalan vill að PKK slíðri sverð sín

Stofnandi kúrdíska verkamannaflokksins kallar eftir því að samtök sín verði lögð niður • Ákallið er sögulegt og myndi ljúka fjörutíu ára átökum • Tyrkland gæti lýst yfir sigri og styrkt stöðu sína mjög Meira

Meistarar Boris Spasskí og Friðrik Ólafsson tefldu tveggja skáka sýningareinvígi í Reykjavík árið 2002 og báðum skákunum lauk með jafntefli.

Boris Spasskí kom Íslandi á landakortið

Þótt Boris Spasskí, sem lést sl. miðvikudag, 88 ára að aldri, hafi beðið sinn mesta ósigur við skákborðið hér á landi í Laugardalshöll árið 1972, þegar hann tapaði heimsmeistaraeinvíginu fyrir Bobby Fischer, hélt hann góðum tengslum við Ísland og þá sem hann kynntist hér á þessum tíma Meira

Í fjölskylduferð Þórir, Ingólfur, Svana, Ásdís og Örn njóta fegurðarinnar í góðu veðri í St. Anton í Austurríki.

Sameinast á skíðum

Búa í fjórum löndum og hittast reglulega á fjöllum • Sameiginlegar skíðaferðir skemmtilegustu ferðirnar Meira