Toppliðin töpuðu sínum leikjum • Njarðvík á flugi • Grindavík vann Keflavík í Suðurnesjaslagnum • Baráttan um umspilssæti mikil og á milli margra liða Meira
Bikarúrslitaleikir kvenna og karla fara fram í dag • Fram getur unnið tvöfalt l Erfitt að spá fyrir um úrslitaleik kvenna l Fram sigurstranglegri karla megin Meira
Unnu Val í æsispennandi undanúrslitaleik • Mæta Haukum í úrslitaleik á Ásvöllum á morgun • Stjarnan og Fram mætast í úrslitaleik karla síðar um daginn Meira
Margrét Lára segir margt jákvætt í leikjunum við Sviss og Frakkland • Sóknarleikurinn ekki nógu fjölbreyttur • Mæddi mikið á Sveindísi • Heimaleikir í apríl Meira
Sigvaldi Björn Guðjónsson átti stórleik fyrir Kolstad þegar liðið vann glæsilegan sigur á Magdeburg, 31:27, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Sigvaldi skoraði tíu mörk í leiknum og var næstmarkahæstur á eftir liðsfélaga… Meira
Breiðablik og Víkingur eiga hrós skilið fyrir að lyfta íslenskri knattspyrnu í karlaflokki á nýtt þrep. Liðin buðu upp á stórkostlega baráttu um Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð og þá hafa þau verið glæsilegir fulltrúar Íslands í Evrópukeppnum undanfarin tvö tímabil Meira
Martin Hermannsson var einn besti leikmaðurinn í undankeppni EM í körfubolta að mati FIBA. Í fjórum leikjum skoraði hann 20 stig, tók fjögur fráköst og gaf þrjár stoðsendingar að meðaltali. Aðrir tilnefndir eru Mario Hezonja frá Króatíu, Cedi Osman… Meira
Valskonur komnar í undanúrslit Evrópubikarsins • Stórkostlega gaman en dýrt fyrir leikmenn • Ekkert grín að láta þetta ganga • Erfitt einvígi í undanúrslitum Meira
Karólína og Ingibjörg skoruðu en Frakkarnir unnu verðskuldað, 3:2 Meira
Stjarnan vann þægilegan sigur á Grindavík, 77:64, í 19. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í neðri hluta deildarinnar í Garðabæ í gærkvöld. Stjarnan er í öðru sæti neðri hlutans með 16 stig líkt og Tindastóll sæti ofar Meira
Róbert Gunnarsson lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Gróttu í handknattleik að yfirstandandi tímabili loknu eftir þriggja ára starf. Davíð Örn Hlöðversson, sem hefur verið aðstoðarþjálfari Róberts undanfarin þrjú ár, tekur við sem þjálfari… Meira
Gylfi Þór spenntur fyrir komandi tímum hjá Víkingi • Brotthvarfið frá Val mátti vera betra • Dreymir um titla og Evrópuævintýri • Landsliðið áfram drifkraftur Meira
Ísland sem fyrr fámennasta þjóðin sem hefur komist á Evrópumótið Meira
Fyrir tæplega níu árum skrifaði Kristján Jónsson viðhorfsgrein um körfuboltalandslið karla og framtíð þess á íþróttasíðu Morgunblaðsins. Árangur liðsins í undankeppni EM 2017 og frammistaða U20 ára landsliðsins voru að hans mati vísbending um nokkuð bjarta framtíð hjá A-landsliðinu Meira
Eir Chang Hlésdóttir bætti 21 árs gamalt Íslandsmet Silju í 200 metra hlaupi • Bætti sig um 0,6 sekúndur á einni viku • Vann fjögur gull aðra helgina í röð Meira
Fram lenti ekki í vandræðum með botnlið Gróttu og vann 32:23 þegar liðin áttust við í 17. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á Seltjarnarnesi á laugardag. Karlotta Óskarsdóttir var markahæst í leiknum með sjö mörk fyrir Gróttu en Þórey Rósa … Meira
Eir Chang Hlésdóttir úr ÍR sló 21 árs gamalt Íslandsmet í 200 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í Laugardalshöll í gær. Eir, sem er 17 ára gömul, kom í mark á tímanum 23,69 sekúndur og bætti þar með met Silju… Meira
Liverpool kom sér í góða stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja Manchester City að velli, 2:0, á Etihad-leikvanginum í Manchester í gærkvöldi. Eftir sigurinn er Liverpool með 11 stiga forskot á Arsenal, sem á leik til góða í öðru sætinu Meira
Ísland vann glæsilegan sigur á Tyrklandi í Laugardalshöll og tryggði sér annað sæti undanriðils EM • Mótið fer fram í fjórum löndum í ágúst og september Meira