Elín Hall er rísandi stjarna í heimi tónlistar, sjónvarpsþátta og kvikmynda • „Ég er að gera nákvæmlega það sama og þegar ég var fimm ára, að halda tónleika inni í stofu fyrir fjölskylduna“ Meira
Fermented Friendship er dúettaplata eftir þá Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson. Leikandi létt verk, ómþýtt en á sama tíma með tilfinnanlegri dýpt. Meira
Sambíóin Kringlunni, Álfabakka og Egilshöll Conclave ★★★★· Leikstjórn: Edward Berger. Handrit: Peter Straughan, byggt á bókinni Conclave eftir Robert Harris. Aðalleikarar: Ralph Fiennes, Stanley Tucci, John Lithgow og Isabella Rossellini. Bretland og Bandaríkin, 2024. 120 mín. Meira
Michelle Trachtenberg, sem einna þekktust er fyrir hlutverk sín í þáttunum Buffy the Vampire Slayer og Gossip Girl , er látin en leikkonan var einungis 39 ára Meira
The Icelandic Pop Orchestra verður á fjölum Salarins í Kópavogi á morgun, sunnudaginn 2. mars, klukkan 16. Þar flytur hljómsveitin sína eigin tónlist sem sprottin er úr sameiginlegum reynslubrunni, allt frá sjötta tug síðustu aldar, að því er segir í viðburðarkynningu á vefsíðu Salarins Meira
Dansmyndin DuEls bar sigur úr býtum í mánaðarlegri keppni World Film Festivals í Cannes í flokknum besta dansmyndin sem og í flokknum besta kóreógrafían, sem eru verðlaun sem koma í hlut þeirra Damiens Jalets og Ernu Ómarsdóttur danshöfunda myndarinnar Meira
FÍT-verðlaunin afhent í 17 flokkum í gærkvöldi l Skara fram úr í grafískri hönnun og myndlýsingum Meira
Árlegir hátíðartónleikar Tónlistarsjóðs Rótarý verða haldnir í Salnum í dag kl. 17. Á tónleikunum verður úthlutað styrkjum til tveggja ungra tónlistarmanna, sem í ár eru Hjörtur Páll Eggertsson sellóleikari og hljómsveitarstjóri og Kristín Ýr Jónsdóttir flautuleikari Meira
Iceland Airwaves opinberaði á dögunum fyrstu listamennina sem munu koma fram á hátíðinni í Reykjavík dagana 6. til 8. nóvember 2025. Segir í tilkynningu að hátíðin hafi greint frá því að fram komi 19 íslenskir listamenn og 16 erlendir, þar á meðal rappstjarnan ian og TikTok-stjarnan Kenya Grace Meira
Mér leiðist margt en að horfa aftur og aftur á ákveðið sjónvarpsefni eða hlusta aftur og aftur á sama lagið, er ekki eitt af því. Ég get alveg fengið eitthvert ákveðið lag á heilann og hlustað endalaust á það í dágóðan tíma Meira