Menning Laugardagur, 1. mars 2025

Hæfileikarík Söng- og leikkonan Elín Hall.

„Ég er bara að vega salt“

Elín Hall er rísandi stjarna í heimi tónlistar, sjónvarpsþátta og kvikmynda • „Ég er að gera nákvæmlega það sama og þegar ég var fimm ára, að halda tónleika inni í stofu fyrir fjölskylduna“ Meira

„Virðátta“ Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson tala sama tónmál.

Andar sem unnast

Fermented Friendship er dúettaplata eftir þá Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson. Leikandi létt verk, ómþýtt en á sama tíma með tilfinnanlegri dýpt. Meira

Aðþrengdur Ralph Fiennes í hlutverki kardínálans Thomas Lawrence í kvikmyndinni Conclave.

Maðkur í mysunni í Páfagarði

Sambíóin Kringlunni, Álfabakka og Egilshöll Conclave ★★★★· Leikstjórn: Edward Berger. Handrit: Peter Straughan, byggt á bókinni Conclave eftir Robert Harris. Aðalleikarar: Ralph Fiennes, Stanley Tucci, John Lithgow og Isabella Rossellini. Bretland og Bandaríkin, 2024. 120 mín. Meira

Michelle Trachtenberg

Þekkt Hollywood-leikkona látin 39 ára

Michelle Trachten­berg, sem einna þekktust er fyr­ir hlut­verk sín í þátt­unum Buf­fy the Vampire Slayer og Gossip Girl , er látin en leikkonan var einungis 39 ára Meira

Salurinn Björn Thoroddsen spilar á gítar í The Icelandic Pop Orchestra.

The Icelandic Pop Orchestra með tónleika

The Icelandic Pop Orchestra verður á fjölum Salarins í Kópavogi á morgun, sunnudaginn 2. mars, klukkan 16. Þar flytur hljómsveitin sína eigin tónlist sem sprottin er úr sameiginlegum reynslubrunni, allt frá sjötta tug síðustu aldar, að því er segir í viðburðarkynningu á vefsíðu Salarins Meira

Dúett Damien Jalet og Erna Ómarsdóttir eru danshöfundar DuEls.

DuEls valin besta dansmyndin í Cannes

Dansmyndin DuEls bar sigur úr býtum í mánaðarlegri keppni World Film Festivals í Cannes í flokknum besta dansmyndin sem og í flokknum besta kóreógrafían, sem eru verðlaun sem koma í hlut þeirra Damiens Jalets og Ernu Ómarsdóttur danshöfunda myndarinnar Meira

Auglýsing Herferðin Ekkert smá stór Kringla fyrir Kringluna.

Verðlaun teiknara

FÍT-verðlaunin afhent í 17 flokkum í gærkvöldi l  Skara fram úr í grafískri hönnun og myndlýsingum Meira

Hæfileikarík Hjörtur Páll og Kristín Ýr.

Hátíðartónleikar Tónlistarsjóðs Rótarý

Árlegir hátíðartónleikar Tónlistarsjóðs Rótarý verða haldnir í Salnum í dag kl. 17. Á tónleikunum verður úthlutað styrkjum til tveggja ungra tónlistarmanna, sem í ár eru Hjörtur Páll Eggertsson sellóleikari og hljómsveitarstjóri og Kristín Ýr Jónsdóttir flautuleikari Meira

TikTok-stjarna Kenya Grace verður meðal gesta á Iceland Airwaves.

Fyrstu 35 atriðin á Airwaves afhjúpuð

Iceland Airwaves opinberaði á dögunum fyrstu listamennina sem munu koma fram á hátíðinni í Reykjavík dagana 6. til 8. nóvember 2025. Segir í tilkynningu að hátíðin hafi greint frá því að fram komi 19 íslenskir listamenn og 16 erlendir, þar á meðal rappstjarnan ian og TikTok-stjarnan Kenya Grace Meira

Gláp Það getur reynst erfitt að breyta til.

Aftur, aftur, aftur og aftur

Mér leiðist margt en að horfa aftur og aftur á ákveðið sjónvarpsefni eða hlusta aftur og aftur á sama lagið, er ekki eitt af því. Ég get alveg fengið eitthvert ákveðið lag á heilann og hlustað endalaust á það í dágóðan tíma Meira