Sunnudagsblað Laugardagur, 1. mars 2025

Lítill töffari

Við hvað starfar þú dagsdaglega? Aðallega við kvikmyndagerð. Ég hef verið að leikstýra þáttum eins og Kanarí og Sveitarómantík, en auk þess hef ég verið að skjóta og klippa alls kyns myndbönd, bæði fyrir sjónvarp og samfélagsmiðla Meira

Þú átt ekki að syngja þetta lag!

Vont var að lesa úr augum snáðans hvor systirin hafði yfirhöndina, undrun eða vorkunn. Meira

Sólveig Anna Jónsdóttir og Sigríður Margrét Oddsdóttir eru gestir Spursmála að þessu sinni.

Haldi frið við Eflingu

Formaður Eflingar segir eins gott fyrir viðsemjendur félagsins að standa við gefin loforð. Annað hafi alvarlegar afleiðingar. Framkvæmdastjóri SA segir afar ósennilegt að forsendur samninga bresti í haust en það geti breyst. Meira

Má læra af Tsjernobyl-bæninni?

Og í framhaldinu spyr ég: getur verið að við stöndum nú á tímamótum, að einhverju leyti sambærilegum; að öll þurfum við að taka heiminn til endurskoðunar … Meira

„Ég birti þessa sýn en svo erum við líka að fara inn í vorið og það er að birta til,“ segir listakonan Aðalheiður um sýningu sína Birtingu.

Í beinu sambandi við náttúruna

Listakonan Aðalheiður Valgeirsdóttir sækir innblástur í náttúruna í verkum sínum. Hún leitar ekki langt yfir skammt því trjágreinar í bakgarðinum eða laufin og mosinn á bakka Hvítár kveikja hugmyndir sem svo flæða óhindraðar úr penslinum. Meira

„Það er mjög sjaldgæft að sjá konur af erlendum uppruna á vinnustöðum, sérstaklega þær sem eru dökkar á hörund. Ég þekki konur sem eru með meistarapróf sem fá aldrei vinnu,“ segir Grace Achieng frumkvöðull.

„Ég er opin fyrir tækifærum“

Grace Achieng frá Kenía hefur komið ár sinni vel fyrir borð á Íslandi. Hún rekur fyrirtæki, er í meistaranámi og situr í stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu. Grace segist verkefna- og árangursdrifin og ætlar sér langt á metnaði og dugnaði. Meira

„Þó ég fái útrás fyrir mína tónlistarsköpun í öfgatónlist byrjar ekki tónlistaráhugi minn og endar þar,“ segir Kristján Alexander Reiners Friðriksson.

Fann sterkt að þetta væri minn staður í lífinu

Kristján Alexander Reiners Friðriksson lifir og hrærist í tónlist. Á daginn kennir hann tónmennt en á kvöldin og um helgar músíserar hann sjálfur með böndum á borð við Gaddavír og Dys en hans ær og kýr er öfgatónlist, helst harðkjarnapönk. Kristján fann ungur að áfengi var ekki fyrir hann og hefur í um áratug tileinkað sér vímu- og tóbakslausan lífsstíl. Meira

Brynja Sveinsdóttir er annar sýningarstjóra samsýningarinnar Stara í Gerðarsafni. Hún segir titilinn eiga vel við.

Ákaft hvísl í Gerðarsafni

Á samsýningunni Stara eru verk eftir fimm ljósmyndara og þrjá listamenn sem vinna í ýmsa miðla. Þar er fjallað um sjálfið og sjálfsmyndina á afhjúpandi hátt.   Meira

Kumi Naidoo og Ólafur Elíasson eru bjartsýnir á jákvæð viðbrögð íslenskra stjórnvalda.

Ísland taki frumkvæði

Kumi Naidoo, forseti Sáttmála gegn útbreiðslu jarðefnaeldsneytis, er staddur á Íslandi til að freista þess að fá íslensk stjórnvöld til liðs við verkefnið. Hann nýtur stuðnings Ólafs Elíassonar myndlistarmanns sem segir Íslendinga hafa alla burði til að taka forystu í þessum málum. Meira

Það vantar svona lítið upp á að Mohamed Salah slái metið yfir flest mörk og stoðsendingar á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

Múhameð, hvað ertu að spá, maður?

Egyptinn Mohamed Salah hefur farið hamförum í liði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessum vetri og menn velta nú fyrir sér hvort í uppsiglingu sé besta tímabil einstaklings frá því að deildin var sett á laggirnar, á fæðingarári Salah, 1992. Meira

„Mig langar mikið til að breiða út þennan „boutique fitness“-boðskap. Í okkar tímum er ólgusjór af orku og þegar ég horfi yfir hópinn fyllist hjartað mitt af gleði,“ segir Helga Guðný sem er með brennandi ástríðu fyrir barre.

Ólgusjór af orku

Núna Collective Wellness Studio, eða NúnaCo., er hugarfóstur Helgu Guðnýjar Theodors. Þar kennir hún barre sem fangaði hug hennar og hjarta í Kaliforníu. Persónuleg nálgun og sérstakar æfingar skapar einstaka upplifun. Meira

Thea Sofie Loch Næss fer með hlutverk Marianne Ihlen.

Straumur fór um allan líkamann

Í myndaflokknum So Long, Marianne, sem RÚV sýnir, er hermt af ástarsambandi söngvaskáldsins Leonards Cohens og hinnar norsku Marianne Ihlen. Það hófst á grísku eyjunni Hydru. Meira

Forréttindi að fá að lesa með nemendum

Mér hefur alltaf þótt vænt um bækur og þær hafa fylgt mér síðan ég man eftir mér. Sem barn lék ég mér í bókasafnsleik og setti bókasafnskort aftast í hverja bók, stimplaði og merkti svo samviskulega við í hvert sinn sem bókin fór í útleigu … oftast til sjálfrar mín Meira

Íslenska McDonalds- ævintýrið slær í gegn

Það vakti mikla athygli þegar McDonald's var opnað á Íslandi í einn dag – og nú hefur YouTube-framleiðandinn Sindri Leví Ingason birt myndband af viðburðinum. Þar má sjá hundruð manna flykkjast á staðinn í von um að næla sér í McDonald's-hamborgara, á Íslandi, í fyrsta sinn í 15 ár Meira

Ragnar Þór Ingólfsson er í vandræðum fyrir að þiggja biðlaun. Hann hafði áður gagnrýnt slíkar greiðslur harðlega, enda ekki vel við gróða annarra.

Andúð á gróða annarra

Það sem gerir málið svo erfitt og neikvætt fyrir Ragnar Þór er hörð fordæming hans fyrir einhverjum árum á því sama og hann hefur nú gert. Meira

Bandaríska leik- og söngkonan Mae West (1893-1980) fékkst ekki bara við listina, heldur líka ráðgjöf.

Hollræði frá Mae West

Morgunblaðið birti heilræði hinnar „holdugu“ Hollywoodleikkonu Mae West til kynsystra sinna í byrjun mars 1935. Kenndi þar margra grasa. 1. Sjáðu svo um, að þú getir oft hitt og talað við manninn sem þjer líst á Meira

Leikur Cate Blanchett tveimur skjöldum?

Hvað er í svörtu töskunni?

Black Bag, njósnatryllir Stevens Soderberghs, væntanlegur í kvikmyndahús. Meira

Líffræðikennarinn: „Ef ég hoppaði upp á þetta borð núna, hvaða…

Líffræðikennarinn: „Ef ég hoppaði upp á þetta borð núna, hvaða partur af líkamanum myndi bregðast við?“ Nemendur: „Hláturtaugarnar okkar, kennari!“ Í skólanum spyr kennarinn hvers vegna gíraffar séu með svona langan háls Meira