Málmleitarfyrirtækið Amaroq Minerals tilkynnti í vikunni rannsóknarniðurstöður síðasta árs úr Nalunaq-námunni á Grænlandi en þar leitar félagið meðal annars að gulli. Samkvæmt tilkynningu var rannsóknunum beint að því að stækka svokallað Mountain Block-svæði sem og svæðið í framhaldi af Target Block Meira
Samkvæmt tilkynningu Hagstofunnar nam hagvöxtur 0,6% á árinu 2024 og er áætlað að nafnvirði vergrar landsframleiðslu hafi verið 4.616 milljarðar króna. Á fjórða ársfjórðungi jókst vöxtur hagkerfisins og mældist aukning landsframleiðslunnar 2,3%… Meira
Kjarasamningar við kennara gætu haft áhrif á verðbólguþróunina • Spá verðbólgu undir 4% í næsta mánuði Meira
Á undanförnum árum hefur verið hávær umræða um að auka þurfi fjárfestingu í innviðum hér á landi. Skýrslur Félags ráðgjafarverkfræðinga og Samtaka iðnaðarins varpa ljósi á að víða hefur hvorki uppbyggingu né viðhaldi verið sinnt sem skyldi Meira
Ingólfur Arnarson framkvæmdastjóri HljóðX, sem sérhæfir sig í uppsetningu tæknibúnaðar fyrir tónleika, ráðstefnur, vörusýningar o.fl., segir að spilling ríki hjá opinberum viðburðastöðum. Vinátta og frændhygli útiloki aðila eins og HljóðX frá… Meira