Viðskipti Laugardagur, 1. mars 2025

Kauphöll Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka segir bankann vonast til að evrópskt regluverk og þar með það íslenska verði einfaldað.

Upplifðu raunverulegan áhuga Arion

Stjórn Íslandsbanka afþakkar samrunaviðræður við Arion Meira

Rannsóknir „Borum til að að staðfesta magn og líftíma námunnar,“ segir Eldur Ólafsson forstjóri Amaroq. Lykilatriði í allri áætlanagerð félagsins.

Munu uppfæra auðlindamat

Málmleitarfyrirtækið Amaroq Minerals tilkynnti í vikunni rannsóknarniðurstöður síðasta árs úr Nalunaq-námunni á Grænlandi en þar leitar félagið meðal annars að gulli. Samkvæmt tilkynningu var rannsóknunum beint að því að stækka svokallað Mountain Block-svæði sem og svæðið í framhaldi af Target Block Meira

Hagvöxtur 0,6% 2024

Samkvæmt tilkynningu Hagstofunnar nam hagvöxtur 0,6% á árinu 2024 og er áætlað að nafnvirði vergrar landsframleiðslu hafi verið 4.616 milljarðar króna. Á fjórða ársfjórðungi jókst vöxtur hagkerfisins og mældist aukning landsframleiðslunnar 2,3%… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 28. febrúar 2025

Verðbólga Hagstofan birti verðbólgumælingu febrúar í gær.

Verðbólgan hjaðnar í 4,2%

Kjarasamningar við kennara gætu haft áhrif á verðbólguþróunina • Spá verðbólgu undir 4% í næsta mánuði Meira

Innviðauppbygging Í pistli sínum bendir Konráð á að hvergi í heiminum sé jafn stórt vegakerfi í samhengi við íbúafjölda og hér á landi.

Lífeyrissjóðir komi að uppbyggingu innviða

Á undanförnum árum hefur verið hávær umræða um að auka þurfi fjárfestingu í innviðum hér á landi. Skýrslur Félags ráðgjafarverkfræðinga og Samtaka iðnaðarins varpa ljósi á að víða hefur hvorki uppbyggingu né viðhaldi verið sinnt sem skyldi Meira

Þriðjudagur, 25. febrúar 2025

Ingólfur Arnarson

Spilling á viðburðastöðum

Ingólfur Arnarson framkvæmdastjóri HljóðX, sem sérhæfir sig í uppsetningu tæknibúnaðar fyrir tónleika, ráðstefnur, vörusýningar o.fl., segir að spilling ríki hjá opinberum viðburðastöðum. Vinátta og frændhygli útiloki aðila eins og HljóðX frá… Meira