Fréttir Mánudagur, 3. mars 2025

„Evrópa þarf að stíga upp“

Utanríkisráðherra bjartsýnni nú en fyrir helgi • „Ég er samt ekki að leika neina Pollýönnu“ • Bandaríkin hafi verið að óska eftir að Evrópa axlaði frekari ábyrgð   Meira

Forysta Nýkjörin forysta hrósar sigri á sviði Laugardalshallar, þau Vilhjálmur Árnason ritari, Guðrún Hafsteinsdóttir formaður og Jens Garðar Helgason varaformaður Sjálfstæðisflokksins.

Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins

Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigurorð af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í æsispennandi formannskjöri á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll í gær. Sigurinn hefði vart getað verið naumari, en Guðrún hlaut 931 atkvæði eða 50,11%, 19 atkvæðum … Meira

Útkall Hér má sjá mynd frá útkalli í Sandgerðishöfn í gærkvöldi.

Bátur kastaðist upp á bryggju

Sjór gekk víða á land í gær og olli tjóni. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti þó nokkrum útköllum, aðallega í vesturhluta borgarinnar, og kom ferðamönnum til bjargar sem voru hætt komnir á Eiðisgranda Meira

Skiptar skoðanir um símabannið

Menntamálaráðherra vill banna síma í grunnskólum • Skólastjóri á Akureyri segir að símabann í skólum hafi gengið „ótrúlega vel“ • Skólastjóri í Reykjavík er óviss um hvort hreint bann sé rétta leiðin Meira

Formaður Guðrún Hafsteinsdóttir var hyllt af landsfundi þegar kjöri nýs formanns Sjálfstæðisflokksins var lýst.

Sigraði með allra naumasta mun

Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins • Jens Garðar Helgason varaformaður • Engu munaði að fara þyrfti í 2. umferð formannskjörs • Fjölmennasti landsfundurinn til þessa Meira

Kosið í miðstjórn og málefnanefndir

Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins er ekki aðeins kosin forysta flokksins, heldur einnig sex miðstjórnarmenn og fimm í hverja af hinum átta málefnanefndum flokksins. Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, hlaut… Meira

Björnsbakarí Hefðbundnar vatnsdeigsbollur hafa lengi verið vinsælastar.

Alltaf fullt út úr dyrum á bolludaginn

Hægt að fá bæði djúpsteiktar og hefðbundnar bolludagsbollur Meira

Grunnskólar Helga reyndi að vekja athygli á ofbeldisvanda barna árið 2022.

Þarf að veita skólum aðstoð og úrræði

Nýr formaður SFS vill taka á ofbeldisvanda meðal barna Meira

Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir

Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, lést í faðmi fjölskyldunnar á Háskólasjúkrahúsinu í Uppsölum í Svíþjóð 28. febrúar, 77 ára að aldri. Margrét fæddist 10 Meira

Sjórinn hreif hundinn með sér

Mikil sjávarflóð í Suðurnesjabæ • „Þá var akkúrat risagusa þar sem við vorum“ Meira

Jón Otti Ólafsson

Jón Otti Ólafsson, prentari og fv. körfuboltadómari, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. febrúar síðastliðinn, 83 ára að aldri. Jón Otti fæddist 10. júlí 1941 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Foreldrar hans voru Ólafur Ottósson og Vigdís Jónsdóttir Meira

Vinnumarkaður Ríkur vilji er til þess að gefa öllum tækifæri, segir Gunnar Alexander Ólafsson hér í viðtalinu.

Skýr hvati til endurhæfingar og vinnu

„Endurhæfing fólks sem hefur orðið fyrir slysum, áföllum eða sjúkdómum er nokkuð sem leggja þarf mikla áherslu á og vera í forgangi; svo mikill er ávinningur þess,“ segir Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur Meira

Animalía Dýralæknarnir Helga Hjartardóttir og Helga Lísa Helgadóttir eru stofnendur Animalíu – bráðaþjónustu.

Sólarhringsbráðavakt fyrir gæludýr

Animalía, bráðaþjónusta gæludýra, var opnuð á laugardaginn Meira

Hálendið Brosmild Kerstin í lopapeysunni í Laugum í gærdag.

Greiðfært er nú um hálendið og margir á ferðinni

Kerstin er á vaktinni í Landmannalaugum • Fagurt er á fjöllum Meira

Sniðganga Bandarísk herskip fá ekkert eldsneyti frá Haltbakk Bunkers.

„Ekkert bensín til Bandaríkjamanna!“

Norska olíufélagið og útgerðin Haltbakk Bunkers brást ókvæða við í kjölfar harkalegra orðaskipta Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og Volódimírs Selenskís Úkraínuforseta á hitafundi á föstudaginn sem vakti heimsathygli Meira

Lögð á ráðin Selenskí, Starmer og Macron Frakklandsforseti ræðast við á leiðtogafundinum í Lundúnum í gær um framtíð Úkraínu.

Evrópa á sögulegum krossgötum

„Bandalag hinna viljugu“ í burðarliðnum • Starmer vísar því á bug að Bandaríkin séu óáreiðanleg • „Enginn vildi sjá það sem gerðist á föstudaginn“ • Íslenskum fulltrúum ekki boðið en þeir upplýstir Meira

Draugareiðin Blue Ghost stendur traustum fótum á tunglinu eftir farsæla lendingu við Kreppuhaf í gær. Annað tunglfar er væntanlegt í vikunni.

Tókst það sem Ódysseifi mistókst

Bandarísku fyrirtæki tókst í gær að lenda geimfari á tunglinu. Þetta er í annað sinn sem einkafyrirtæki nær slíkum árangri – og fyrsta sinn það tekst hnökralaust. Tunglfarið Blue Ghost Mission 1, sem flýgur á vegum Firefly Aerospace, lenti á tunglinu kl Meira

Holdanaut Hér er verið að meta holdanaut af tegundinni Limousin sem nemendur okkar úr Landbúnaðarháskólanum tóku þátt í að meta.

Tvíreykta hangikjötið sló í gegn í París

„Það var alveg frábært að fá tækifæri til að fara á þessa stóru sýningu með samnemendum og kennurum,“ segir Ingiberg Daði Kjartansson, nemandi í Landbúnaðarháskóla Íslands, en hann fór á dögunum á stóra landbúnaðarsýningu í París, Paris International Agricultural Show Meira