Fram vann í karlaflokki í fyrsta skipti í 25 ár • Fyrsti bikartitill Haukakvenna frá árinu 2007 • Sara Sif og Reynir Þór valin best • Glæsilegum ferli Karenar lokið Meira
Höttur féll á laugardag úr úrvalsdeild karla í körfubolta er liðið tapaði á útivelli gegn KR, 97:75. Haukar féllu á föstudaginn og er fallbaráttan því ráðin, þrátt fyrir að enn séu þrjár umferðir eftir af deildinni Meira
Sveinn Margeir Hauksson, leikmaður Víkings úr Reykjavík, varð fyrir því óláni að meiðast á hné á dögunum og er hann á leið í speglun. Óvíst er hvort hann geti spilað með Víkingi í sumar vegna meiðslanna en Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkings greindi … Meira
Haukar styrktu stöðu sína á toppnum eftir sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur, 105:96, í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í Keflavík í gærkvöldi. Eftir leikinn eru Haukakonur með 32 stig, fjórum stigum meira en Njarðvík í öðru sæti, en Keflavík er í fjórða sæti með 24 stig Meira
FH varð á laugardag bikarmeistari í frjálsíþróttum innanhúss í fimmta skipti í röð eftir sigur á heimavelli sínum í Kaplakrika. FH hefur unnið allar bikarkeppnir innanhúss frá árinu 2020 en ekki var keppt árið 2021 vegna covid Meira
Ingi Darvis Rodríguez og Nevana Tasic urðu í gær Íslandsmeistarar í einliðaleik í borðtennis en Íslandsmótið var haldið í TBR-höllinni. Ingi, sem keppir fyrir Víking, fagnaði sínum þriðja Íslandsmeistaratitli er hann sigraði Magnús Gauta Úlfarsson úr BH í úrslitum, 4:2 Meira
Toppliðin töpuðu sínum leikjum • Njarðvík á flugi • Grindavík vann Keflavík í Suðurnesjaslagnum • Baráttan um umspilssæti mikil og á milli margra liða Meira
Bikarúrslitaleikir kvenna og karla fara fram í dag • Fram getur unnið tvöfalt l Erfitt að spá fyrir um úrslitaleik kvenna l Fram sigurstranglegri karla megin Meira
Unnu Val í æsispennandi undanúrslitaleik • Mæta Haukum í úrslitaleik á Ásvöllum á morgun • Stjarnan og Fram mætast í úrslitaleik karla síðar um daginn Meira
Margrét Lára segir margt jákvætt í leikjunum við Sviss og Frakkland • Sóknarleikurinn ekki nógu fjölbreyttur • Mæddi mikið á Sveindísi • Heimaleikir í apríl Meira
Sigvaldi Björn Guðjónsson átti stórleik fyrir Kolstad þegar liðið vann glæsilegan sigur á Magdeburg, 31:27, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Sigvaldi skoraði tíu mörk í leiknum og var næstmarkahæstur á eftir liðsfélaga… Meira
Breiðablik og Víkingur eiga hrós skilið fyrir að lyfta íslenskri knattspyrnu í karlaflokki á nýtt þrep. Liðin buðu upp á stórkostlega baráttu um Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð og þá hafa þau verið glæsilegir fulltrúar Íslands í Evrópukeppnum undanfarin tvö tímabil Meira
Martin Hermannsson var einn besti leikmaðurinn í undankeppni EM í körfubolta að mati FIBA. Í fjórum leikjum skoraði hann 20 stig, tók fjögur fráköst og gaf þrjár stoðsendingar að meðaltali. Aðrir tilnefndir eru Mario Hezonja frá Króatíu, Cedi Osman… Meira
Valskonur komnar í undanúrslit Evrópubikarsins • Stórkostlega gaman en dýrt fyrir leikmenn • Ekkert grín að láta þetta ganga • Erfitt einvígi í undanúrslitum Meira
Stjarnan vann þægilegan sigur á Grindavík, 77:64, í 19. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í neðri hluta deildarinnar í Garðabæ í gærkvöld. Stjarnan er í öðru sæti neðri hlutans með 16 stig líkt og Tindastóll sæti ofar Meira
Karólína og Ingibjörg skoruðu en Frakkarnir unnu verðskuldað, 3:2 Meira
Gylfi Þór spenntur fyrir komandi tímum hjá Víkingi • Brotthvarfið frá Val mátti vera betra • Dreymir um titla og Evrópuævintýri • Landsliðið áfram drifkraftur Meira
Róbert Gunnarsson lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Gróttu í handknattleik að yfirstandandi tímabili loknu eftir þriggja ára starf. Davíð Örn Hlöðversson, sem hefur verið aðstoðarþjálfari Róberts undanfarin þrjú ár, tekur við sem þjálfari… Meira
Ísland sem fyrr fámennasta þjóðin sem hefur komist á Evrópumótið Meira
Fyrir tæplega níu árum skrifaði Kristján Jónsson viðhorfsgrein um körfuboltalandslið karla og framtíð þess á íþróttasíðu Morgunblaðsins. Árangur liðsins í undankeppni EM 2017 og frammistaða U20 ára landsliðsins voru að hans mati vísbending um nokkuð bjarta framtíð hjá A-landsliðinu Meira
Eir Chang Hlésdóttir bætti 21 árs gamalt Íslandsmet Silju í 200 metra hlaupi • Bætti sig um 0,6 sekúndur á einni viku • Vann fjögur gull aðra helgina í röð Meira