Ritstjórnargreinar Mánudagur, 3. mars 2025

Húsnæðislausnir nýs meirihluta

Húsnæðisstefna nýs meirihluta í Reykjavík má teljast einstök og hefur slík stefna í það minnsta ekki fyrr sést hér á landi. Í samstarfsyfirlýsingunni segir um húsnæðismál: „Hugað verður að fjölbreyttu búsetuformi svo sem kjarnasamfélögum (e Meira

Óvenjuleg uppákoma

Óvenjuleg uppákoma

Fundurinn í Hvíta húsinu var ekki til fyrirmyndar en verður ríkjum Evrópu vonandi hvatning Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 1. mars 2025

Verðmætasköpun verður að vaxa

Verðmætasköpun verður að vaxa

Margt umhugsunarvert er að finna í nýrri skýrslu Samtaka atvinnulífsins um íslenska vinnumarkaðinn. Þar má til dæmis sjá að hér á landi starfar mjög hátt hlutfall fólks hjá hinu opinbera, eða 25%. Hlutfallið hjá OECD er að meðaltali 18% og aðeins… Meira

Boris Spasskí

Boris Spasskí

„Hvílíkur heiðursmaður“ Meira

Skotbómur í Hafnarfirði.

Sanngirni á að einkenna vinaþjóðir

En eitt verður þó ekki af Trump tekið, að fáir eða engir forsetar hafa lagt meira á sig en hann til að standa út í æsar við loforð sín við kjósendur, enda þykir það víðast ekki tiltökumál, þó að stærstu kosningamálin frá síðustu kosningum eða kosningum þar á undan séu eftir kjördag sett upp í efstu hillu í geymslunni eða bílskúrnum og aldrei hugsað um þau meir. Meira

Föstudagur, 28. febrúar 2025

Örn Arnarson

Málpípa Flokks fólksins fer í gang

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins , Örn Arnarson, fjallar um mannauðsmál Flokks fólksins í vikulegum pistli og víkur sérstaklega að Heimi Má Péturssyni, nýbakaðri málpípu flokksins, og virðist hann sækja sér fyrirmynd til Seans Spicers, fv Meira

Tímamót í Tyrklandi

Tímamót í Tyrklandi

Ákall stofnanda PKK um að leysa samtökin upp og leggja niður vopn vekur vonir Meira

Vextir og vöxtur ESB

Vextir og vöxtur ESB

Vextir innan Evrópusambandsins eru mjög ólíkir og munar jafnvel 350% Meira

Fimmtudagur, 27. febrúar 2025

Inga Sæland

Uppbyggileg sjálfsgagnrýni

Inga Sæland hefur einsett sér að útrýma fátækt á Íslandi. Það var því vel til fundið að byrja á Ragnari Þór Ingólfssyni, þingmanni Flokks fólksins og fv. formanni VR. Eitthvað fer það örlæti VR að leysa formanninn fyrrverandi út með 10 milljóna… Meira

Vandasöm staða

Vandasöm staða

Merkel-áhrifin réðu því miður miklu um kosningaúrslitin í Þýskalandi Meira

Miðvikudagur, 26. febrúar 2025

Sigurður Már Jónsson

Ítrekaðar árásir íslamista í Evrópu

Sigurður Már Jónsson blaðamaður segir frá því í pistli á mbl.is þegar hann fór á dögunum til Austurríkis á sama tíma og hroðaleg hnífstunguárás var gerð þar í landi. Fjórtán ára drengur var drepinn og fjórir aðrir særðir, en það var aðeins fyrir… Meira

Vinstrimeirihlutinn

Vinstrimeirihlutinn

Hóflegar væntingar til nýs meirihluta í borgarstjórn Meira

Þriðjudagur, 25. febrúar 2025

Donald Trump

Fyrirsjáanleg fórn

Úkraína er í mikilli angist og hefur sú reynsla farið versnandi síðustu þrjú ár eða svo. Þó getur hún horft stolt um öxl, bæði hún öll og sá veraldarhluti sem vildi landinu vel. En flest þeirra landa töldu að Pútín myndi sigra, þótt mildingur sendi varnarliðinu vopn, seint og illa Meira

Þriggja ára hryllingur

Þriggja ára hryllingur

Rússar hafa skilið eftir sig slóð blóðsúthellinga og eyðileggingar í Úkraínu Meira