„Við erum með tvö sterk raforkukerfi í landinu, á norðausturhorninu og suðvesturhorninu, en veikar tengingar inn á milli, sem hefur gríðarleg áhrif á öryggið og ekki síður þau tækifæri sem landsbyggðin hefur til að byggja upp farsælt atvinnulíf Meira
Meginregla að ofgreitt fé úr ríkissjóði beri að endurgreiða segir fyrrverandi innheimtumaður ríkissjóðs • Ráðherra vísar á bug að óheilbrigð sjónarmið ráði för Meira
Framkvæmdir á Grænlandi hafa áhrif á flugið • Verði aflagt eftir sumarvertíðina á næsta ári • Fóru yfir áformin með starfsfólki og hagsmunaaðilum í gær Meira
Kjarnafæði Norðlenska, sem á og rekur sláturhús SAH afurða á Blönduósi, tilkynnti starfsfólki á starfsmannafundi á föstudag að 23 af 28 starfsmönnum sláturhússins yrði sagt upp. Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Kjarnafæðis Norðlenska, segir að … Meira
Húsfélag við Fiskislóð hafnaði tillögu um hærri varnargarð Meira
„Landsfundurinn var skemmtilegur og ég er búin að sitja þá marga,“ segir Salome Þorkelsdóttir, fv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis. Hún var meðal þeirra um 2.000 fulltrúa sem sátu landsfund flokksins um síðustu helgi – og var sennilega sá elsti í þeim hópi Meira
„Það er með þennan mat eins og margt annað, þetta er gott í hófi. En þetta er herramannsmatur,“ segir Jóhann Ingi Jóhannsson, kaupmaður í Kjöthöllinni í Skipholti. Sprengidagurinn er annasamur hjá kjötkaupmönnum en Jóhann og hans fólk kemur vel undirbúið til leiks í dag Meira
Hið nýja rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Þórunn Þórðardóttir HF 300, liggur í vari við Færeyjar og óljóst er hvenær skipið kemur í heimahöfn í Hafnarfirði. Illviðri hamlar för skipsins sem fara mun hvergi, uns veður skánar Meira
Bent á að ráðherra eigi starf sitt undir samstarfi við Flokk fólksins • Ráðherra vísar því á bug að hann eigi persónulegra hagsmuna að gæta • Efast um að rannsóknarskylda hafi verið uppfyllt Meira
Bráðabirgðauppgjör Ríkisútvarpsins • Fólki fækkað og dagskrá endurskoðuð Meira
Þorsteinn Vilhjálmsson, doktor í menntavísindum, veltir fyrir sér hinseginleika og austurlandahyggju í Taílandsþríleik Megasar á árunum 1987 og 1988 og þeim viðbrögðum sem plötur Megasar hafa vakið frá útkomu þeirra Meira
Skilagjald hækkað í 22 krónur • Tappar valda mengun Meira
Þingmenn sem hafa verið skipaðir sérstakir talsmenn barna á Alþingi tóku þátt í skemmtilegum viðburði í gær þar sem var föndrað fyrir málefni barna. Þingmennirnir föndruðu fígúrur úr leir sem eiga að minna þingmennina á að gæta að hagsmunum barna Meira
Uppbygging flutningskerfis raforku ekki gengið þrautalaust • Brýnt að bæta tengingar á milli Norður- og Suðurlands • Suðurnesjalína 2 verið 16 ár í undirbúningi • Flöskuhálsar eru í kerfinu Meira
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fráfarandi forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, hefur komist að þeirri niðurstöðu að mæla með því við forsætisnefnd að ekkert verði aðhafst vegna athugasemda sem bárust vegna framgöngu Hjálmars Sveinssonar borgarfulltrúa Samfylkingarinnar Meira
Bifreið keyrt inn í mannfjölda á kjötkveðjumarkaði • Fimm enn í lífshættu • Hrikaleg aðkoma á vettvangi • Árásarmaðurinn sagður fertugur Þjóðverji • „Getum ekki sætt okkur við þetta,“ segir Scholz Meira
Mikilvægt er að koma á mánaðarlöngu vopnahléi á milli Úkraínu og Rússlands. Gerist það, gefst tækifæri til að ræða varanlegan frið í Úkraínu og raunverulegur vilji Moskvuvaldsins til friðar kemur samhliða í ljós Meira
Nýliðinn landsfundur Sjálfstæðisflokksins helgaðist nær einvörðungu af kosningum til forystu flokksins, þótt vissulega væri um nóg annað að vera á fundinum og í kringum hann. Þar á meðal við mannamót þar sem flokksmenn blönduðu geði og endurnýjuðu… Meira
Hafsteinn hefur samið mörg þúsund stökur og ljóð • Tónverkamiðstöðin hefur skráningu kórlaga hans Meira