Viðskipti Þriðjudagur, 4. mars 2025

Peningurinn muni leita á markaðinn

Alexander Jensen Hjálmarsson hjá Akkri – Greiningu og ráðgjöf segir í samtali við Morgunblaðið að það sé aðeins tímaspursmál hvenær sá mikli peningur sem liggur í innlánum fari að leita í meiri mæli inn á verðbréfamarkaði og stærsti… Meira

Innviðir Sölvi Sturluson, viðskiptastjóri hjá Íslandsbanka.

Þörfin allt að 300 milljarðar á ári

Fransk-íslenska viðskiptaráðið, í samvinnu við Innviðateymi Íslandsbanka, heldur alþjóðlega ráðstefnu um samvinnuverkefni í dag. Á ráðstefnunni verður birt skýrsla um samvinnuverkefni unnin af Reykjavík Economics fyrir Íslandsbanka Meira

Leigumarkaður Drengur Þorsteinsson hjá HMS kynnir skýrsluna.

Horfa þurfi til annarra búsetuforma

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur gefið út skýrslu um leigumarkaðinn, Vegvísi leigumarkaðar 2025. Í skýrslunni kemur fram að vægi leigumarkaðarins hafi aukist á síðustu tveimur áratugum. Þar sé það einkum ör fólksfjölgun vegna fjölgunar… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 3. mars 2025

Gagnsæi „Hver palletta er merkt, skönnuð og mynduð og allar upplýsingar um ferðir sendingarinnar bókaðar í kerfi,“ segir Rebekka. Viðskiptavinurinn getur fylgst með hverri einustu pallettu og allt er orðið einfaldara.

Hafa bætt yfirsýn í lausaflutningum

Það er starfsnema að þakka að Samskip hafa þróað og innleitt nýtt kerfi í vöruhúsum sínum í Evrópu • LÓA sparar pappírsvinnu og einfaldar upplýsingagjöf • Hjálpar til að draga úr tjóni í flutningum Meira

Laugardagur, 1. mars 2025

Kauphöll Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka segir bankann vonast til að evrópskt regluverk og þar með það íslenska verði einfaldað.

Upplifðu raunverulegan áhuga Arion

Stjórn Íslandsbanka afþakkar samrunaviðræður við Arion Meira

Rannsóknir „Borum til að að staðfesta magn og líftíma námunnar,“ segir Eldur Ólafsson forstjóri Amaroq. Lykilatriði í allri áætlanagerð félagsins.

Munu uppfæra auðlindamat

Málmleitarfyrirtækið Amaroq Minerals tilkynnti í vikunni rannsóknarniðurstöður síðasta árs úr Nalunaq-námunni á Grænlandi en þar leitar félagið meðal annars að gulli. Samkvæmt tilkynningu var rannsóknunum beint að því að stækka svokallað Mountain Block-svæði sem og svæðið í framhaldi af Target Block Meira

Föstudagur, 28. febrúar 2025

Innviðauppbygging Í pistli sínum bendir Konráð á að hvergi í heiminum sé jafn stórt vegakerfi í samhengi við íbúafjölda og hér á landi.

Lífeyrissjóðir komi að uppbyggingu innviða

Á undanförnum árum hefur verið hávær umræða um að auka þurfi fjárfestingu í innviðum hér á landi. Skýrslur Félags ráðgjafarverkfræðinga og Samtaka iðnaðarins varpa ljósi á að víða hefur hvorki uppbyggingu né viðhaldi verið sinnt sem skyldi Meira

Verðbólga Hagstofan birti verðbólgumælingu febrúar í gær.

Verðbólgan hjaðnar í 4,2%

Kjarasamningar við kennara gætu haft áhrif á verðbólguþróunina • Spá verðbólgu undir 4% í næsta mánuði Meira