Hamar/Þór gerði góða ferð í Garðabæinn og sigraði Stjörnuna, 78:72, í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í gær. Með sigrinum fór Hamar/Þór upp úr níunda sæti, upp fyrir Stjörnuna og Tindastól og upp í það sjötta Meira
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir Montpellier þegar liðið hafði betur gegn Kriens í 1. riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í Sviss í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Montpellier, 32:31, en með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti… Meira
Íslandsmeistarar FH eru með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sigur gegn nágrönnum sínum í Haukum í 19. umferð deildarinnar á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með þriggja marka sigri FH, 28:25, en Haukar… Meira
Birgir á leið í atvinnumennsku í fyrsta sinn • Samdi við sænsku meistarana l Hefur verið á meðal bestu leikmanna úrvalsdeildarinnar undanfarin tímabil Meira
Knattspyrnudómarinn Michael Oliver dæmir ekki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Oliver dæmdi leik Crystal Palace og Millwall í enska bikarnum á laugardaginn var og missti af stóru atviki þegar Liam Roberts í marki Millwall tæklaði… Meira
Ísak Bergmann Jóhannesson hefur skorað níu mörk í Þýskalandi á tímabilinu Meira
Bakvörður vaknaði fyrir allar aldir um liðna helgi. Haldið var á Nettómótið á Suðurnesjum með átta ára stelpuna. Það er stærðarinnar tveggja daga körfuboltamót fyrir stelpur og stráka. Þátttakendur í ár voru 1.222, fjöldi leikja var tæplega 700 og… Meira
Mikil forföll vegna meiðsla • Ómar og Arnar fóru of snemma af stað • Elvar tognaði með Melsungen • Ísak fær tækifærið • Leikir við Grikkland fram undan Meira
Fram vann í karlaflokki í fyrsta skipti í 25 ár • Fyrsti bikartitill Haukakvenna frá árinu 2007 • Sara Sif og Reynir Þór valin best • Glæsilegum ferli Karenar lokið Meira
Sveinn Margeir Hauksson, leikmaður Víkings úr Reykjavík, varð fyrir því óláni að meiðast á hné á dögunum og er hann á leið í speglun. Óvíst er hvort hann geti spilað með Víkingi í sumar vegna meiðslanna en Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkings greindi … Meira
Haukar styrktu stöðu sína á toppnum eftir sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur, 105:96, í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í Keflavík í gærkvöldi. Eftir leikinn eru Haukakonur með 32 stig, fjórum stigum meira en Njarðvík í öðru sæti, en Keflavík er í fjórða sæti með 24 stig Meira
FH varð á laugardag bikarmeistari í frjálsíþróttum innanhúss í fimmta skipti í röð eftir sigur á heimavelli sínum í Kaplakrika. FH hefur unnið allar bikarkeppnir innanhúss frá árinu 2020 en ekki var keppt árið 2021 vegna covid Meira
Toppliðin töpuðu sínum leikjum • Njarðvík á flugi • Grindavík vann Keflavík í Suðurnesjaslagnum • Baráttan um umspilssæti mikil og á milli margra liða Meira
Bikarúrslitaleikir kvenna og karla fara fram í dag • Fram getur unnið tvöfalt l Erfitt að spá fyrir um úrslitaleik kvenna l Fram sigurstranglegri karla megin Meira
Unnu Val í æsispennandi undanúrslitaleik • Mæta Haukum í úrslitaleik á Ásvöllum á morgun • Stjarnan og Fram mætast í úrslitaleik karla síðar um daginn Meira
Margrét Lára segir margt jákvætt í leikjunum við Sviss og Frakkland • Sóknarleikurinn ekki nógu fjölbreyttur • Mæddi mikið á Sveindísi • Heimaleikir í apríl Meira
Sigvaldi Björn Guðjónsson átti stórleik fyrir Kolstad þegar liðið vann glæsilegan sigur á Magdeburg, 31:27, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Sigvaldi skoraði tíu mörk í leiknum og var næstmarkahæstur á eftir liðsfélaga… Meira