Tvær ólíkar einkasýningar standa yfir í Kling og Bang • Sólbjört Vera Ómarsdóttir tekst á við hið skoplega og hversdagslega • Hrafnkell Tumi Georgsson með skúlptúr sem nær upp á Esju Meira
Skíthrædd er glænýtt verk um alls konar fóbíur • Höfundur segist hafa lent í öllu mögulegu • Vonar að sýningin hjálpi öðrum • Flókinn bransi Meira
Vinnufélagi hér á blaðinu, Orri Páll Ormarsson, hefur haldið því fram í þessum dagskrárlið að ekki sé til æsilegra sjónvarpsefni en veðurfréttir á Íslandi. Hefur hann skrifað ófáa ljósvakapistlana um íslenska veðurfræðinga sem spreyta sig á því að… Meira
Sporðdrekar er ný bók eftir Dag Hjartarson • „Bókin fjallar um skömm og það hvernig örlögin teyma okkur áfram og tilviljanir líka“ • Fór oft í gegnum söguna og endurskrifaði hana frá grunni Meira
Breska tónlistarkonan Charli xcx hlaut fimm verðlaun á Bresku tónlistarverðlaununum, Brit Awards, sem fram fóru í O2-tónleikahöllinni í London á laugardagskvöld. Plata hennar Brat var valin besta plata ársins og Charli xcx valin besti tónlistarmaður ársins Meira
Árið er 1987, svellkaldur janúar. Staðurinn er útvarpssalurinn á Skúlagötu. Bein útsending á Rás1 á Gettu betur og spyrill er Vernharður Linnet. MS og Fjölbraut á Sauðárkróki etja kappi, salurinn fullur af MS-ingum og aðeins þrír norðanmenn á fremsta bekk Meira
Bókarkafli Í bókinni Í sama strauminn: Stríð Pútíns gegn konum fjallar eistnesk-finnski rithöfundurinn Sofi Oksanen um kynferðisofbeldi sem helsta vopn rússneskrar heimsvaldastefnu undir stjórn Pútíns. Hún vísar meðal annars til sinnar eigin fjölskyldusögu, eins og sjá má á þessum fyrstu síðum bókarinnar. Meira
Fræðirit Sjávarföll. Ættarsaga ★★½·· eftir Emil B. Karlsson. Sæmundur, 2024. Innbundin, 328. bls. Meira
Elín Hall er rísandi stjarna í heimi tónlistar, sjónvarpsþátta og kvikmynda • „Ég er að gera nákvæmlega það sama og þegar ég var fimm ára, að halda tónleika inni í stofu fyrir fjölskylduna“ Meira
Fermented Friendship er dúettaplata eftir þá Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson. Leikandi létt verk, ómþýtt en á sama tíma með tilfinnanlegri dýpt. Meira
Sambíóin Kringlunni, Álfabakka og Egilshöll Conclave ★★★★· Leikstjórn: Edward Berger. Handrit: Peter Straughan, byggt á bókinni Conclave eftir Robert Harris. Aðalleikarar: Ralph Fiennes, Stanley Tucci, John Lithgow og Isabella Rossellini. Bretland og Bandaríkin, 2024. 120 mín. Meira
FÍT-verðlaunin afhent í 17 flokkum í gærkvöldi l Skara fram úr í grafískri hönnun og myndlýsingum Meira
Mér leiðist margt en að horfa aftur og aftur á ákveðið sjónvarpsefni eða hlusta aftur og aftur á sama lagið, er ekki eitt af því. Ég get alveg fengið eitthvert ákveðið lag á heilann og hlustað endalaust á það í dágóðan tíma Meira
Kvikmyndirnar Vampíra, Gullsandur og Bílarnir sem átu París í Bíótekinu • Draumur að fá sem flesta í bíó Meira
„Ég hef aldrei farið jafndjúpt í að sjá um hvert einasta smáatriði sjálfur,“ segir Magnús Thorlacius, Myrkvi, um plötuna Rykfall • Samfélagsmiðlastjarnan Stefán Thorlacius á umslaginu Meira
Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2025 • Samtals 14 verk tilnefnd í ár • Upplýst um vinningshafa 21. október • Verðlaunin veitt í tengslum við 77. þing Norðurlandaráðs Meira